Blood Diamond (2006)16 ára
Frumsýnd: 26. janúar 2007
Tegund: Spennumynd, Drama, Glæpamynd
Leikstjórn: Edward Zwick
Skoða mynd á imdb 8.0/10 351,110 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Í borgarastyrjöldunum í Sierra Leone í Afríku á tíunda áratugnum reynir demantasmyglari að sækja risastóran demant ásamt fiskimanninum Solomon, sem faldi hann á átakasvæðunum
Tengdar fréttir
20.05.2015
Nýtt plakat af Maguire í hlutverki Fisher
Nýtt plakat af Maguire í hlutverki Fisher
Tobey Maguire fer með hlutverk Bobbys Fischers í nýrri kvikmynd um skáksnillinginn. Myndin nefnist Pawn Sacrifice og fjallar um skákeinvígi Fischers og Boris Spasskys í Reykjavík. Nýverið var opinberað nýtt plakat fyrir myndina og má sjá það hér til vinstri. Handritshöfundurinn Steven Knight, sem m.a. hefur skrifað handrit að Eastern Promises og The Lost Symbol skrifaði...
09.01.2014
DiCaprio næstum því étinn af hákarli
DiCaprio næstum því étinn af hákarli
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio var staddur í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum og sagði frá því þegar hann lenti í sínum mesta lífsháska á lífsleiðinni. DiCaprio hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og var að kanna aðstæður hákarla í fríi sínu frá tökum á kvikmyndinni Blood Diamond, sem var gerð árið 2006. DiCaprio var staddur í búri neðansjávar...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 62% - Almenningur: 90%
Svipaðar myndir