Blood Diamond (2006)16 ára
Frumsýnd: 26. janúar 2007
Tegund: Drama, Spennutryllir, Ævintýramynd
Leikstjórn: Edward Zwick
Skoða mynd á imdb 8.0/10 403,957 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
It Will Cost You Everything
Söguþráður
Í borgarastyrjöldunum í Sierra Leone í Afríku á tíunda áratugnum reynir demantasmyglari að sækja risastóran demant ásamt fiskimanninum Solomon, sem faldi hann á átakasvæðunum
Tengdar fréttir
21.10.2015
Jack Reacher 2 fær nafn
Jack Reacher 2 fær nafn
Tökur eru hafnar á Jack Reacher mynd númer 2, en hún hefur fengið nafnið Jack Reacher: Never Go Back. Í aðalhlutverki er sem fyrr Tom Cruise ( Mission: Impossible myndirnar, Edge of Tomorrow) og leikstjóri er Edward Zwick (The Last Samurai, Blood Diamond). Tökur fara fram í New Orleans. Frumsýning er áætluð 21. október á næsta ári, eða eftir nákvæmlega eitt ár. Fyrri...
27.05.2015
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um Bobby Fischer
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um Bobby Fischer
Tobey Maguire fer með hlutverk Bobbys Fischers í nýrri kvikmynd um skáksnillinginn. Myndin nefnist Pawn Sacrifice og fjallar um líf Fischers og skákeinvígi hans og Boris Spasskys í Reykjavík. Handritshöfundurinn Steven Knight, sem m.a. hefur skrifað handrit að Eastern Promises og The Lost Symbol skrifaði myndina. Edward Zwick, sem leikstýrt hefur myndum á borð við Blood Diamond...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 62% - Almenningur: 90%
Svipaðar myndir