Blood Diamond (2006)16 ára
Frumsýnd: 26. janúar 2007
Tegund: Spennumynd, Drama, Glæpamynd
Leikstjórn: Edward Zwick
Skoða mynd á imdb 8.0/10 344,423 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Í borgarastyrjöldunum í Sierra Leone í Afríku á tíunda áratugnum reynir demantasmyglari að sækja risastóran demant ásamt fiskimanninum Solomon, sem faldi hann á átakasvæðunum
Tengdar fréttir
09.01.2014
DiCaprio næstum því étinn af hákarli
DiCaprio næstum því étinn af hákarli
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio var staddur í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum og sagði frá því þegar hann lenti í sínum mesta lífsháska á lífsleiðinni. DiCaprio hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og var að kanna aðstæður hákarla í fríi sínu frá tökum á kvikmyndinni Blood Diamond, sem var gerð árið 2006. DiCaprio var staddur í búri neðansjávar...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 62% - Almenningur: 90%
Svipaðar myndir