Jason Goes to Hell: The Final Friday
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
HrollvekjaSpennutryllirÆvintýramynd

Jason Goes to Hell: The Final Friday 1993

(Friday the 13th 9)

Evil has finally found a home.

4.3 26005 atkv.Rotten tomatoes einkunn 24% Critics 4/10
87 MÍN

Jason Voorhees, sem er illskan holdi klædd, er mættur aftur, og tilbúinn í frekari blóðsúthellingar. Sérsveit alríkislögreglunnar FBI eltir hann uppi og sprengir í tætlur, og þar með halda allir að hann sé endanlega dauður. En það er fjarri lagi. Jason er nú endurfæddur og nú með þeim eiginleika að hann getur tekið yfir persónueinkenni hvers þess sem... Lesa meira

Jason Voorhees, sem er illskan holdi klædd, er mættur aftur, og tilbúinn í frekari blóðsúthellingar. Sérsveit alríkislögreglunnar FBI eltir hann uppi og sprengir í tætlur, og þar með halda allir að hann sé endanlega dauður. En það er fjarri lagi. Jason er nú endurfæddur og nú með þeim eiginleika að hann getur tekið yfir persónueinkenni hvers þess sem hann snertir. Hin hrollvekjandi staðreynd er að nú getur hann verið hvar sem er. Eða hver sem er. Í þessari mynd fáum við loksins að vita leyndarmálið á bakvið hið óstöðvandi morðeðli hans. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn