Calendar Girls
Öllum leyfðMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Calendar Girls 2003

Frumsýnd: 31. október 2003

They dropped everything for a good cause.

6.9 22212 atkv.Rotten tomatoes einkunn 74% Critics 7/10
108 MÍN

Myndin segir frá konunum í Rylstone kvenna stofnuninni í North Yorkshire. Stofnunin framleiðir dagatal á hverju ári um lífríkið í dölum Yorkshire. Árið 1999 veikist eiginmaður einnar konunnar af hvítblæði. Hann segir þeim að ef að konurnar planti sólblómum, þá myndi honum öruggleg batna bara við að sjá blómin. Til allrar óhamingju þá lifir hann það... Lesa meira

Myndin segir frá konunum í Rylstone kvenna stofnuninni í North Yorkshire. Stofnunin framleiðir dagatal á hverju ári um lífríkið í dölum Yorkshire. Árið 1999 veikist eiginmaður einnar konunnar af hvítblæði. Hann segir þeim að ef að konurnar planti sólblómum, þá myndi honum öruggleg batna bara við að sjá blómin. Til allrar óhamingju þá lifir hann það ekki af, og til að safna fé til rannsókna á hvítblæði, þá ákveða konurnar að búa til auka dagatal með nektarmyndum af þeim sjálfum, í þeirri von að selja nokkru hundruð stykki í þorpunum í kring. Dagatalið slær síðan í gegn á heimsvísu, og slær við sölu á dagatölum stórstjarna eins og Britney Spears og Cindy Crawford. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn