Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Yards 2000

Fannst ekki á veitum á Íslandi

He's the target of the most merciless family in New York. His own.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Það gefur vel af sér að gera við lestarvagna í Queens í New York og því er stutt í spillingu og átök um viðgerðarsamningana. Þegar Leo Handler sleppur úr fangelsi, þá kemst hann að því að frænka hans er gift Fran Olchin, sem er einn af þeim stóru í bransanum. Willie Gutierrez, besti vinur Leo, er aðstoðarmaður Frank og er forsprakki hóps sem fer og... Lesa meira

Það gefur vel af sér að gera við lestarvagna í Queens í New York og því er stutt í spillingu og átök um viðgerðarsamningana. Þegar Leo Handler sleppur úr fangelsi, þá kemst hann að því að frænka hans er gift Fran Olchin, sem er einn af þeim stóru í bransanum. Willie Gutierrez, besti vinur Leo, er aðstoðarmaður Frank og er forsprakki hóps sem fer og fremur skemmdarverk á aðal samkeppnisaðila Olchin, sem er í eigu aðila frá Púerto Rico. Leo fær vinnu hjá Willie. Kvöld eitt fer allt handaskolum og lögreglan ber kennsl á Leo, og nú vilja allir losna við hann. Hvert getur hann leitað, annað en til aldinnar móður sinnar eða frænku sinnar Erica?... minna

Aðalleikarar

Mark Wahlberg

Leo Handler

Joaquin Phoenix

Willie Gutierrez

Charlize Theron

Erica Soltz

James Caan

Frank Olchin

Ellen Burstyn

Val Handler

Faye Dunaway

Kitty Olchin

Steve Lawrence

Arthur Mydanick

Tony Musante

Seymour Korman

Victor Argo

Paul Lazarides

David Patrick Kelly

Manuel Sequiera

Robert Montano

Hector Gallardo

Victor Arnold

Albert Granada

Chad Aaron

Bernard Soltz

Louis Guss

Nathan Grodner

David Zayas

Officer Jerry Rifkin

Jack O'Connell

Sal Disipio

Mark Robson

Detective Bulette

Mark Robson

Queensborough Policeman

Leikstjórn

Handrit


Þetta er ótrúlega góð mynd. Gott handrit, góður leikur og mikil spenna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég skildi þessa mynd ekki, mér finnst hún leiðileg að öllu leiti. En ég var fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd því ég bjóst við óvæntum smell en í staðinn fékk ég mynd sem var bara ömurleg að öllu leiti, kannski var góður leikur og gott hantrit en mér bara leiddist og maður eins og Mark Wahlberg er bara leiðinlegur því hann er fastur í Boogie Nights hlutverkinu og það er að gera mig brjálaðan. Ég segi ein fokking stjarna og mér er allveg sama hvað hver segir, þetta er ömurleg mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mögnuð mynd frá leikstjóra Little Odessa sgir frá ungum manni sem er nýsloppinn úr fangelsi fyrir glæp sem hann framdi ekki. Vel leikstýrt, mjög gott handrit og afbragðs leikhópur , sérstaklega Phoenix, gera þessa mynd mjög eftirminnilega. Stórgóð tónlist eftir Howard Shore
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.09.2013

Þrír heiðursmenn á RIFF - myndir og stiklur

Það verður mikið um dýrðir þegar RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hefst þann 26. september í Reykjavík, en hátíðin fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Eitt af því sem gert verður...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn