The Yards (1999)16 ára
Tegund: Rómantísk, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: James Gray
Skoða mynd á imdb 6.4/10 16,303 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
He's the target of the most merciless family in New York. His own.
Söguþráður
Það gefur vel af sér að gera við lestarvagna í Queens í New York, og því er stutt í spillingu og átök um viðgerðarsamningana. Þegar Leo Handler sleppur úr fangelsi, þá kemst hann að því að frænka hans er gift Fran Olchin, sem er einn af þeim stóru í bransanum. Willie Gutierrez, besti vinur Leo, er aðstoðarmaður Frank og er forsprakki hóps sem fer og fremur skemmdarverk á aðal samkeppnisaðila Olchin, sem er í eigu aðila frá Púerto Rico. Leo fær vinnu hjá Willie. Kvöld eitt fer allt handaskolum og lögreglan ber kennsl á Leo, og nú vilja allir losna við hann. Hvert getur hann leitað, annað en til aldinnar móður sinnar eða frænku sinnar Erica?
Tengdar fréttir
07.09.2013
Þrír heiðursmenn á RIFF - myndir og stiklur
Þrír heiðursmenn á RIFF - myndir og stiklur
Það verður mikið um dýrðir þegar RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hefst þann 26. september í Reykjavík, en hátíðin fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Eitt af því sem gert verður í tilefni af afmælinu eru að veita þremur leikstjórum verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi. Leikstjórarnir koma frá Skandinavíu, Evrópu og Bandaríkjunum,...
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 64% - Almenningur: 54%
Svipaðar myndir