State and Main (2000)Öllum leyfð
Frumsýnd: 4. maí 2001
Tegund: Gamanmynd, Drama
Leikstjórn: David Mamet
Skoða mynd á imdb 6.8/10 18,379 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Big movie. Small town. Huge trouble.
Söguþráður
Eftir að þurfa að mæta einum of miklum kröfum bæjarbúa í New Hampshire, þá fara leikarar og tökulið The Old Mill til lítils bæjar í Vermount. Þau komast þó fljótt að því að The Old Mill, eða gamla myllan, brann til grunna árið 1960, aðalleikarinn á erfitt með að vera með buxurnar hnepptar, nýstirnið vill ekki fara úr að ofan, og bæjarbúar eru ekki jafn auðveldir í viðskiptum og þeir virðast.
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 86% - Almenningur: 70%
Svipaðar myndir