Spartan (2004)16 ára
Frumsýnd: 21. maí 2004
Tegund: Spennumynd, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
Leikstjórn: David Mamet
Skoða mynd á imdb 6.6/10 26,710 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
She's missing.
Söguþráður
Einfarinn og leyniþjónustumaðurinn bandaríski Scott, sem er þekktur fyrir miskunnarlausar og óvenjulegar aðferðir sínar, en góðan árangur, er fenginn til að hjálpa leyniþjónustunni í Washington eftir að frekri dóttur áhrifamikils manns er rænt frá Harvard skólanum, þar sem hún stundar nám. Scott áttar sig fljótlega á því að sá sem grunurinn beindist fyrst að, kærasti hennar Michael Blake, er saklaus, og sagði henni upp þar sem hún var lauslát og neytir auk þess eiturlyfja. Næst rekur hann slóð hennar til vændishúss, og kemst þar að því að þeir sem rændu henni vissu ekkert hver hún var, en einfaldlega rændu henni til að selja hana sem kynlífsþræl, og myndu frekar losa sig við hana en hafa samband við föður hennar, enda vita þeir ekkert hver hann er. En í stað þess að fá þann stuðning sem hann bjóst við að fá í svona mikilvægu máli, þar sem vel þekkt fólk á í hlut, þá fær Scott skipanir um að vinna þetta leynilega og áður en fjölmiðlar frétta af málinu, og reynt er að skaða málatilbúnað hans.
Tengdar fréttir
23.02.2011
TÍAN: Bíóárið 2010!
Betra seint en of seint. Mér hefur alltaf fundist þægilegra að gera topplista yfir bestu myndir ársins sem var að líða í kringum febrúar-mars í staðinn fyrir áramótin eins og flestir gera. Það fylgir því bara að búa á þessu litla landi þar sem megnið af góða efninu er ekki gefið út fyrr en í kringum Óskarstímann. Sem kvikmyndanörd finnst mér líka asnalegt að búa...
23.02.2011
TÍAN: Bíóárið 2010!
Betra seint en of seint. Mér hefur alltaf fundist þægilegra að gera topplista yfir bestu myndir ársins sem var að líða í kringum febrúar-mars í staðinn fyrir áramótin eins og flestir gera. Það fylgir því bara að búa á þessu litla landi þar sem megnið af góða efninu er ekki gefið út fyrr en í kringum Óskarstímann. Sem kvikmyndanörd finnst mér líka asnalegt að búa...
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 64% - Almenningur: 63%
Svipaðar myndir