Thirteen Days (2000)Öllum leyfð
( 13 Days )
Frumsýnd: 20. apríl 2001
Tegund: Drama, Spennutryllir, Söguleg
Leikstjórn: Roger Donaldson
Skoða mynd á imdb 7.3/10 45,507 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður:
Á fyrstu dögum október 1962 þá ljósmyndar bandarísk njósnaflugvél uppsetningu sovéskra kjarnorkueldflaugapalla á Kúbu. Þó að það sé almenn samstaða um að ekki eigi að láta þetta óáreitt, þá er enginn einföld leið til að koma í veg fyrir þetta. Bandaríski herinn telur að eyðing eldflaugapallanna með innrás inn í landið sé hugsanlega eina leiðin. Kennedy Bandaríkjaforseti áttar sig á því að ef það yrði gert þá myndu Sovétmenn ráðast inn í Vestur Berlín og í framhaldi gæti brotist út allsherjar styrjöld. Hann ýtir á undirmenn sína, með hjálp bróður síns Bobby, að koma með aðra lausn. Varnarmálaráðherrann Robert McNamara stingur upp á flugbanni yfir Kúbu sem Bandaríkin koma á með stuðningi samtaka Ameríkuríkja. Í þessari krísu, sem stóð í 13 daga, þá reyna forsetinn og hans nánustu samstarfsmenn, að hafa taumhald á þeim sem vilja grípa til einhliða aðgerða, og reynir á bakvið tjöldin að ræða við Sovétmenn og koma á lausn við sameiginlegu vandamáli.
Frumsýnd(ÍSL):
20. apríl 2001
Tegund:
Drama, Spennutryllir, Söguleg
Leikstjórn:
Tungumál:
Enska
Lengd:
145
Aldurstakmark(ÍSL):
Öllum leyfð
Aldurstakmark(USA):
PG
Útgefin á VHS:
27. ágúst 2001
Svipaðar myndir