The Bodyguard
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaSpennutryllirTónlistarmynd

The Bodyguard 1992

Never let her out of your sight. Never let your guard down. Never fall in love.

6.3 112261 atkv.Rotten tomatoes einkunn 34% Critics 7/10
129 MÍN

Poppsöngkona hefur fengið líflátshótanir, og umboðsmaður hennar ræður lífvörð sem þekktur er af sínum góðum störfum. Lífvörðurinn hristir aðeins upp í hlutunum með því að herða á öryggiskröfum, meira en menn telja nauðsynlegt. Lífvörðurinn býr enda yfir biturri reynslu, en hann var einn af öryggisvörðum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta en... Lesa meira

Poppsöngkona hefur fengið líflátshótanir, og umboðsmaður hennar ræður lífvörð sem þekktur er af sínum góðum störfum. Lífvörðurinn hristir aðeins upp í hlutunum með því að herða á öryggiskröfum, meira en menn telja nauðsynlegt. Lífvörðurinn býr enda yfir biturri reynslu, en hann var einn af öryggisvörðum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta en var ekki til staðar þegar Hinckley réðst að forsetanum og sýndi honum banatilræði, sem þó heppnaðist ekki. Ástarsamband þróast á milli lífvarðarins og söngkonunnar, og hún fer að trúa því að öryggisráðstafanir lífvarðarins séu nauðsynlegar þegar eltihrellirinn fer að sjást nærri heimili hennar. ... minna

Aðalleikarar

Whitney Houston

Rachel Marron

Kevin Costner

Frank Farmer

Gary Kemp

Sy Spector

Bill Cobbs

Bill Devaney

Ralph Waite

Herb Farmer

Tomas Arana

Greg Portman

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ágætis mynd með Kevin Costner og Whtiney Houston. Hún fjallar um fræga söngkonu (Houston) sem er að fá hótanir og ræður til sín lífvörð (Costner) og útaf því þetta er dæmigerð klisja þá verða þau auðvitað ástfangin. Ekki beint sérstök mynd en samt ágætis skemmtun.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn