Náðu í appið
Öllum leyfð

Hundurinn og höfrungurinn 1997

(Zeus and Roxanne)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. mars 2000

98 MÍNEnska

Myndin fjallar um sjávarlíffræðinginn Mary Beth, sem er einstæð móðir sem á tvær líflegar dætur, þær Judith og Nora, og því er líf og fjör á heimilinu. Hún og félagi hennar Becky eru að rannsaka og reyna að bjarga fallegum höfrungi sem heitir Roxanne. Til allrar óhamingju, þá reynir gráðugur félagi Mary Beth, Claude Carver, að fanga höfrunginn og... Lesa meira

Myndin fjallar um sjávarlíffræðinginn Mary Beth, sem er einstæð móðir sem á tvær líflegar dætur, þær Judith og Nora, og því er líf og fjör á heimilinu. Hún og félagi hennar Becky eru að rannsaka og reyna að bjarga fallegum höfrungi sem heitir Roxanne. Til allrar óhamingju, þá reynir gráðugur félagi Mary Beth, Claude Carver, að fanga höfrunginn og selja henni hann. Zeus, Terry og hundur Jordan, stelast í burtu dag einn í einni af bátsferðum Mary Beth, sem fer mjög í taugarnar á henni. En þegar hún sér að hundurinn og höfrungurinn geta átt samskipti, þá verður hún spennt og forvitin. Hún hittir Terry, einstæðan föður Jordan, og þau fara á stefnumót. Að lokum þá verður þetta að keppni um að bjarga höfrungnum og Zeus, sem Claude rændi. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn