Náðu í appið
Öllum leyfð

Apausalypse 2021

(Tídægra)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. maí 2021

Now I bring you plagues like in the books of Moses

52 MÍNÍslenska

Listin finnur sér ávallt farveg, jafnvel þótt allt hafi verið sett á pásu. Í þessu margmiðlunarverki, sláumst við í hóp dansara, tónlistarmann og heimspekinga um land allt í leit að svari við spurningunni: Hver er tilgangurinn með þessari stóru alheims pásu?

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.05.2021

Nýtt verk varð til í kjölfar frestunar: „Við misstum í rauninni af faraldrinum“

Í heimildarmyndinni Apausalypse er áhersla lögð á áhrif COVID, loftslagsbreytingar með hið mannlega að leiðarljósi. Rætt er við kvikmyndagerðarfólkið á bakvið verkið. „Það voru takmarkanir heimsfaraldursins sem ...

16.05.2021

20 alþjóðlegar verðlaunamyndir á Stockfish

Kvikmyndahátíðin Stockfish verður að þessu sinni dagana 20. - 30. maí næstkomandi eftir tvær frestanir og verður þetta í sjöunda skiptið sem hátíðin er haldin. Þó hafa aldrei verið fleiri myndir á hátíðinni sem annað ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn