Náðu í appið
Öllum leyfð

Rokk í Reykjavík 1982

(Rock in Reykjavík)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. apríl 1982

83 MÍNÍslenska

Hér er ein magnaðasta heimildarmynd íslensku kvikmyndasögunnar um rokkið í Reykjavík í byrjun níunda áratugsins. Fram koma helstu rokk og pönk hljómsveitir þess tíma. Flest tónlistaratriðin og viðtölin eru tekin upp á hinum ýmsu klúbbum á árunum 1981-82.

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

19.03.2013

Íslensk kvikmyndahelgi

Tugir íslenskra kvikmynda verða sýndar um allt land næstkomandi helgi og er frítt inn á þær allar. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og þar með bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi...

17.04.2012

Á annan veg til New York

Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. - 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn