Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Out Stealing Horses 2019

(Út að stela hestum)

Justwatch

Frumsýnd: 12. júlí 2019

123 MÍNNorska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 68
/100
Myndin var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2019 þar sem hún vann Silfurbjörninn fyrir framúrskarandi listrænt framlag.

Nóvember 1999. Hinn 67 ára gamli ekkjumaður Þrándur býr á afskekktum stað í Noregi og hlakkar til að geta eytt gamlárskvöldi aleinn í kyrrð og ró. Þegar veturinn gengur í garð kemst Þrándur hins vegar að því að hann á nágranna, mann sem hann hefur ekki séð síðan sumarið 1948. Hugurinn hvarflar aftur til æskuáranna og afdrifaríkra atburða sem áttu... Lesa meira

Nóvember 1999. Hinn 67 ára gamli ekkjumaður Þrándur býr á afskekktum stað í Noregi og hlakkar til að geta eytt gamlárskvöldi aleinn í kyrrð og ró. Þegar veturinn gengur í garð kemst Þrándur hins vegar að því að hann á nágranna, mann sem hann hefur ekki séð síðan sumarið 1948. Hugurinn hvarflar aftur til æskuáranna og afdrifaríkra atburða sem áttu eftir að setja mark sitt á ævi hans. Það sumar höfðu svik og brotthvarf föður hans mótandi áhrif á hann, en einnig þroskaðist Þrándur er hann komst í tæri við konu sem hann þráði heitt, en konan var sú sama og faðir hans vildi eyða ævinni með. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.07.2019

Spider-Man líður vel á toppnum

Ofurhetjukvikmyndin Spider-Man: Far from Home, sat áfram í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, aðra vikuna í röð, og skaut þar með þremur nýjum myndum ref fyrir rass, myndunum Stuber, sem fór beint...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn