Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Letter to the King 2014

(Brev til Kongen)

Frumsýnd: 19. febrúar 2016

In every country, in every city, there are people who dream of another life.

75 MÍNNorska
Besta norræna myndin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg.

Mizra er 83 ára og vill vegabréf svo hann geti snúið aftur til Kúrdistan til að heiðra minningu barnanna tíu sem hann hefur misst. Hann hefur reynt allt en ákveður loks að skrifa bréf til konungs, ljóðrænt og átakanlegt bréf, fullt af sársauka og visku. Hann er þó aðeins einn af sex hælisleitendum sem myndin fjallar um – öll eru þau í dagsferð til Oslóar... Lesa meira

Mizra er 83 ára og vill vegabréf svo hann geti snúið aftur til Kúrdistan til að heiðra minningu barnanna tíu sem hann hefur misst. Hann hefur reynt allt en ákveður loks að skrifa bréf til konungs, ljóðrænt og átakanlegt bréf, fullt af sársauka og visku. Hann er þó aðeins einn af sex hælisleitendum sem myndin fjallar um – öll eru þau í dagsferð til Oslóar þar sem þau sinna ýmsum erindum. Beritan er einstæð móðir í leit að hefnd, Champion er bardagalistamaður í leit að vinnu, Miro er miðaldra sjarmör í leit að ástinni, Zirek er unglingspiltur sem týnir litlu frænku sinni sem hann átti að passa og Akbar reynir að innheimta launin sín áður en honum er vísað úr landi.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.03.2016

Aðsókn jókst á Stockfish

Aðsókn á Stockfish - kvikmyndahátíð í Reykjavík jókst milli ára, en á sjöunda þúsund manns sóttu hátíðina sem lauk á sunnudag. Hátíðin heppnaðist afar vel, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum. Yfir fjörtíu...

02.02.2014

Hross í oss verðlaunuð í Gautaborg

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn koma ekki tómhentir heim frá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, því kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hreppti verðlaun áhorfenda sem besta norræna myndin. Benedikt h...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn