Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Mapplethorpe 2018

(Mapplethorpe: Look at the Pictures)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Galdur augnabliksins

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Mynd um líf og störf ljósmyndarans Robert Mapplethorpe, frá því hann slær í gegn snemma á áttunda áratug síðustu aldar og þar til hann deyr langt fyrir aldur fram árið 1989. Hann er að margra mati á meðal fremstu list- og auglýsingaljósmyndara Bandaríkjanna á 20. öld en hvað listina varðar var hann þekktastur fyrir ljósmyndir sínar af frægu listafólki,... Lesa meira

Mynd um líf og störf ljósmyndarans Robert Mapplethorpe, frá því hann slær í gegn snemma á áttunda áratug síðustu aldar og þar til hann deyr langt fyrir aldur fram árið 1989. Hann er að margra mati á meðal fremstu list- og auglýsingaljósmyndara Bandaríkjanna á 20. öld en hvað listina varðar var hann þekktastur fyrir ljósmyndir sínar af frægu listafólki, blómum og ekki síst umdeildar og djarfar nektarmyndir og ljósmyndir af alls konar BDSM-uppstillingum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.08.2011

Saga rokkara og ljósmyndara á leið á hvíta tjaldið

Bókin Just Kids eftir rokkstjörnuna Patti Smith, er á leið á hvíta tjaldið. Patti vann the National Book Award fyrir bókina í flokki bóka sem ekki eru skáldsögur. Patti Smith skrifar sjálf handritið að myndinni ásamt Joh...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn