Super Troopers 2
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndGlæpamyndRáðgáta

Super Troopers 2 2018

Frumsýnd: 20. apríl 2018

The time is meow.

6.1 21580 atkv.Rotten tomatoes einkunn 21% Critics 6/10
100 MÍN

Löggurnar Thorny, Foster, Mac, Rabbit og Farva hafa fengið nýtt og krefjandi verkefni. Landmælingar á spildu einni sunnarlega í Québec í Kanada hafa verið rangar því nýjar mælingar sýna að hún tilheyrir að öllum líkindum Vermont-ríki Bandaríkjanna. Á meðan endanlega er skorið úr um eignarhaldið fyrir dómstólum er svæðið lýst hlutlaust og felst verkefni... Lesa meira

Löggurnar Thorny, Foster, Mac, Rabbit og Farva hafa fengið nýtt og krefjandi verkefni. Landmælingar á spildu einni sunnarlega í Québec í Kanada hafa verið rangar því nýjar mælingar sýna að hún tilheyrir að öllum líkindum Vermont-ríki Bandaríkjanna. Á meðan endanlega er skorið úr um eignarhaldið fyrir dómstólum er svæðið lýst hlutlaust og felst verkefni okkar manna í því að koma upp nýrri eftirlitsstöð á því. Þessu kunna íbúar svæðisins frekar illa og þá ekki síst hin kanadíska sveit landamæravarða sem lítur á allt bandarískt sem óvelkomna aðskotahluti. Það má því segja að andrúmsloftið á svæðinu verði í framhaldinu lævi blandið og óvenjulega eldfimt ... ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn