The Return of the Pink Panther
GamanmyndGlæpamyndRáðgáta

The Return of the Pink Panther 1975

(Pink Panther 3)

You may rest assured that there's trouble, because Inspector Clouseau is on the case...That's the trouble.

7.1 23396 atkv.Rotten tomatoes einkunn 89% Critics 7/10
113 MÍN

Clouseau lögregluforingja er falið að rannsaka hið dularfulla hvarf demantsins Bleika Pardusins. Hið eina sem hann hefur að styðjast við er hanskinn sem hinn kunni meistaraþjófur Skuggi skilur ávallt eftir sig.

Aðalleikarar

Peter Sellers

Inspector Clouseau

Christopher Plummer

Sir Charles Litton

Herbert Lom

Chief Inspector Dreyfus

Peter Arne

Colonel Sharki

Peter Jeffrey

General Wadafi

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Rosalega fyndin með mjög óheppilegum atvikum td.þegar ver verið að reyna sprengja húsið sem hann var í og hann hélt að þetta ver sérstök sending!!! og líka þegar Dreyfus átti kveikjara sem leit út eins og byssa og hann ruglaðist og skaut aðstoðarmanninn sinn eða ritara!!!En ég mæli mð þessari snilldarmynd og hvet ykkur alla að sjá þessar myndir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er mjög fyndin og gaman að horfa á. Peter Sellers leikur Clouseau snilldarlega, eins og vanalega. Mæli með henni, en ekki eins mikið og fyrstu 2 myndunum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn