Personal Shopper
Bönnuð innan 16 ára
DramaHrollvekjaSpennutryllirRáðgáta

Personal Shopper 2016

Frumsýnd: 6. október 2017

6.1 32110 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 6/10
105 MÍN

Aðstoðarkona í tískubransanum lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnunni. Hún neitar að yfirgefa Parísarborg því hún vill komast í tengsl við látinn tvíburabróður sinn sem einmitt lét lífið í borginni einhverju áður. Líf hennar flækist enn frekar þegar dularfull persóna hefur samband í sms skilaboðum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn