Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Cold Creek Manor 2003

Justwatch

Frumsýnd: 28. nóvember 2003

The perfect house hides the perfect crime.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 12% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

New York búarnir Tilson og eiginkona hans Leah, og tvö börn þeirra, vilja komast úr borginni, og út í sveit. Þau flytja í niðurnítt gamalt stórhýsi, sem enn er með húsgögn og aðra muni fjölskyldunnar sem bjó þar áður. Þau breyta húsinu í sitt eigið draumahús, en ekki líður á löngu þar til draumurinn breytist í martröð þegar fyrri eigandi birtist,... Lesa meira

New York búarnir Tilson og eiginkona hans Leah, og tvö börn þeirra, vilja komast úr borginni, og út í sveit. Þau flytja í niðurnítt gamalt stórhýsi, sem enn er með húsgögn og aðra muni fjölskyldunnar sem bjó þar áður. Þau breyta húsinu í sitt eigið draumahús, en ekki líður á löngu þar til draumurinn breytist í martröð þegar fyrri eigandi birtist, og röð skelfilegra atvika, verður til þess að þau fara að leita að vísbendingum um dimma fortíð hússins. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Cold Creek Manor er ágætis mynd en mjög fyrirsjáanleg. Ung hjón ákveða að flytja úr stórborginni og kaupa gamalt hús út í sveit sem er í niðurníðslu. Myndin má þó eiga það að það eru engir ónáttúrulegir hlutir sem gerast í henni og hún er spennandi á köflum. Aðal gallinn við myndina er hversu mörg atriði hafa verið klippt út til að stytta hana. Sum þessara atriða máttu alveg fara en önnur hefðu þurft að vera til þess að gera söguþráðinn skýrari. Mæli með að fólk horfi á bónus efnið á DVD disknum eftir að horft hefur verið á myndina og skoði þau atriði sem voru klippt út. En annras er þessi mynd hin ágætasta skemmtun.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þegar ég tók þessa mynd þá bjóst ég við frekar slappri spennumynd, og það var rauninn maður vissi næstum allan tíman hvað myndi gerast og hver væri morðinginn. Mér fannst þessi mynd vera frekar vel leikinn og frekar flott sett upp en það vanntaði alveg spennuna í þetta sem ég bjóst við.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég er alveg sáttur við þessa mynd. Ég bjóst við lélegri spennumynd en þetta var góð spennumynd í anda Cape Fear. Hjón flytja inn í hús en þar er einhver morðingi. Kannski illa leikin en samt ótrúlega góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er snilld! Leikararnir eru ótrúlega góðir og handritið og leikstjórinn og allt! Ég tók samt reyndar ekki alveg eftir söguþráðinum en ég held að það var að tvö fólk fluttu inn í hús og þar var morðingi eða eitthvað svoleiðis. Þetta er allaveganna geðveik mynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn