The Big Chill
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndDrama

The Big Chill 1983

In a cold world, you need your friends to keep you warm!

7.2 30970 atkv.Rotten tomatoes einkunn 66% Critics 7/10
105 MÍN

Vinahópur sem var saman í háskólanum í Michigan á sjöunda áratug síðustu aldar, kemur saman í jarðarför eins úr hópnum, Alex, sem framdi sjálfsmorð. Hópurinn, sem er nú á fertugsaldri, hefur haldið sambandi í gegnum árin, en fólkið hefur fjarlægst eftir því sem líf þeirra hafa breyst. Hugsjónir hvers og eins úr hópnum hafa einnig tekið breytingum,... Lesa meira

Vinahópur sem var saman í háskólanum í Michigan á sjöunda áratug síðustu aldar, kemur saman í jarðarför eins úr hópnum, Alex, sem framdi sjálfsmorð. Hópurinn, sem er nú á fertugsaldri, hefur haldið sambandi í gegnum árin, en fólkið hefur fjarlægst eftir því sem líf þeirra hafa breyst. Hugsjónir hvers og eins úr hópnum hafa einnig tekið breytingum, en flestir voru róttækir og félagslega meðvitaðir á skólaárunum, en eru núna orðnir ráðsettir og lifa góðu lífi. Nú hefur bæst í hópinn hin unga og saklausa Chloe sem var kærasta Alex. Þau eyða nú helginni saman á heimili hjónanna Harold og Sarah í Suður Karólínu eftir jarðarförina. Ekki hvað síst í ljósi sjálfsmorðs Alex, þá ræða þau líf sitt og samband hvert við annað, þá og nú. ... minna

Aðalleikarar

Tom Berenger

Sam Weber

Glenn Close

Sarah Cooper

Jeff Goldblum

Michael Gold

William Hurt

Nick Carlton

Kevin Kline

Harold Cooper

Mary Kay Place

Meg Jones

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Mynd um kynslóðina sem ætlaði að breyta heiminum eftir að draumarnir eru horfnir. Gamlir vinir eyða helgi saman eftir að einn úr vinahópnum fremur sjálfsmorð, mikil sjálfskoðun fer fram, fyndin og áhugaverð mynd með stórkostlegum leikurum. Kevin Costner lék vininn sem framdi sjálfsmorð í nokkrum atriðum sem voru klippt úr, hann sést samt í byrjun myndarinnar (að vísu ekki andlitið).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn