The Anniversary Party
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

The Anniversary Party 2001

It's not a party until something gets broken.

6.3 7887 atkv.Rotten tomatoes einkunn 61% Critics 7/10
115 MÍN

Til að halda upp á sex ára brúðkaupsafmæli, þá bjóða bandaríska leikkonan Sally Nash og breski rithöfundurinn Joe Therrian, nánustu vinum sínum, samstarfsfélögum og nágrönnum í veislu. Fólkið fær sér alsælu og ýmislegt kemur upp á yfirborðið.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Svona þokkalega rugluð mynd. Lítur svolítið út eins og einhver hafi tekið hana upp á videocameru heima hjá sér. En myndin er um brúðkaupsafmæli tveggja hjóna, og er einhvað svakalegt drama í kringum það, sem kemur í ljós þegar lengra líður á myndina. Fólkið sem mætir í veisluna er allt frekar svona fucked up á sinn hátt, og skrýtin atburðarrás leiðir í dóp, dans, framhjáhald og bara mjög fyndna atburði. Alan Cumming leikur eitt aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni, sem kemur kannski ekkert á óvart hann er svoldið weard samt á góðan hátt. Myndin sýnir að raunveruleikinn er oft hrein snilld.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn