Bobby Sands: 66 Days
Bönnuð innan 16 ára
HeimildarmyndSögulegÆviágripRIFF

Bobby Sands: 66 Days 2016

(Bobby Sands: 66 dagar)

Frumsýnd: 29. september 2016

7.3 478 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
105 MÍN

Hungurverkfall írska lýðveldissinnans Bobby Sands árið 1981 vakti heimsathygli á málstað hans. Hin tilfinningaþrungnu, friðsömu mótmæli urðu að mikilvægum hluta írskrar sögu á 20. öldinni. Dauði hans eftir 66 daga olli straumhvörfum í sambandi Bretlands og Írlands og augu heimsins beindust að deilunum í Norður Írlandi.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn