Náðu í appið
Monster Trucks
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumynd

Monster Trucks 2016

Frumsýnd: 6. janúar 2017

On January 13, meet Creech

5.6 14589 atkv.Rotten tomatoes einkunn 32% Critics 6/10
104 MÍN

Tripp er ungur bílaáhugamaður sem um nokkurt skeið hefur látið sig dreyma um að komast frá smábænum sem hann ólst upp í og út í heim að freista gæfunnar. Til að gera drauminn að veruleika þarf hann á keppnisbíl að halda en þar sem peningarnir eru af skornum skammti leggur hann út í að smíða bílinn sjálfur. Þegar slys verður í olíuborholu í grennd... Lesa meira

Tripp er ungur bílaáhugamaður sem um nokkurt skeið hefur látið sig dreyma um að komast frá smábænum sem hann ólst upp í og út í heim að freista gæfunnar. Til að gera drauminn að veruleika þarf hann á keppnisbíl að halda en þar sem peningarnir eru af skornum skammti leggur hann út í að smíða bílinn sjálfur. Þegar slys verður í olíuborholu í grennd við bæinn leiðir það til þess að einhverju ókennilegu dýri úr iðrum jarðar skýtur upp á yfirborðið. Áður en hægt er að handsama það leggur það á flótta og felur sig síðan beint fyrir utan þar sem Tripp er að smíða bílinn. Þannig vill það til að Tripp og skrímslið, sem heitir reyndar Creech, hittast í fyrsta sinn og þegar í ljós kemur að Creech er áhugadýr um kraftmikla bíla tekur atburðarásin enn skemmtilegri stefnu ..... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn