Monsters vs. Aliens (2009)7 ára
( Monsters versus Aliens )
Frumsýnd: 3. apríl 2009
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd
Skoða mynd á imdb 6.5/10 115,833 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Þegar geimverurnar koma eru skrímslin fengin til bjargar
Söguþráður
Þrívíddarteiknimyndin Monsters vs. Aliens hefst hjá Susan Murphy, sem býr í Kaliforníu. Hún verður fyrir loftsteini á leið í eigið brúðkaup og verður skyndilega 17 metra há. Hún verður skrímsli í augum annars fólks og er gripin af hernum, þar sem henni er skellt í einangrun með öðrum skrímslum, Dr. Kakkalakka, brjáluðum vísindamanni með pödduhöfuð, Týnda hlekknum, 20.000 ára gömlum mannfiski sem er kominn alveg úr formi, B.O.B., hlaupkenndu, óeyðanlegu en gagnslitlu skrímsli og Insectosaurus, meira en 100 metra hárri en afskaplega kjarklítilli pöddu Þegar geimverur ráðast skyndilega á Jörðina og hinn illi Gallaxhar krefst algerra yfirráða yfir mannkyninu verða þessi skrímsli skyndilega eina von þess, vilji það lifa af.
Tengdar fréttir
24.09.2013
Pulsupartý hjá Seth Rogen
Pulsupartý hjá Seth Rogen
Sony Pictures og fyrirtæki Megan Ellison,  Annapurna Pictures, munu framleiða nýja mynd eftir gamanleikarann Seth Rogen og Evan Goldberg, "Sausage Party" eða Pulsupartý.     Leikstjóri verður Conrad Vernon sem gerði Monsters vs. Aliens, og Greg Tiernan.  Pulsupartý á að vera "subbuleg" teiknimynd um leit pulsu að sannleikanum um eigin tilveru. Eftir að hafa...
Trailerar
Íslensk stikla
Super Bowl auglýsing
Kitla
Aukaefni
Viðtal við Kiefer Sutherland
Gerð myndarinnar 2
Gerð myndarinnar
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 72% - Almenningur: 59%
Svipaðar myndir