Douglas laug til um krabbameinið


Michael Douglas laug til um að hann væri með krabbamein í hálsi. Í raun og veru var hann með krabbamein í tungu. Douglas greindist með meinið rétt áður en hann átti að fara í langa kynningarferð vegna myndarinnar Wall Street árið 2010. „Læknirinn sagði: „Segjum bara að þetta sé krabbamein…

Michael Douglas laug til um að hann væri með krabbamein í hálsi. Í raun og veru var hann með krabbamein í tungu. Douglas greindist með meinið rétt áður en hann átti að fara í langa kynningarferð vegna myndarinnar Wall Street árið 2010. "Læknirinn sagði: "Segjum bara að þetta sé krabbamein… Lesa meira

Nóg komið af Transformers


Bandaríski kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf, 26 ára, hefur að öllum líkindum leikið í sinni síðustu Transformers mynd, en þær eru nú orðnar þrjár talsins. Í samtali við AP fréttastofuna sagði leikarinn að hann hefði ekki meira að gefa af sér í hlutverki Sam Witwicky. „Nú er komið nóg,“ sagði hann við…

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf, 26 ára, hefur að öllum líkindum leikið í sinni síðustu Transformers mynd, en þær eru nú orðnar þrjár talsins. Í samtali við AP fréttastofuna sagði leikarinn að hann hefði ekki meira að gefa af sér í hlutverki Sam Witwicky. "Nú er komið nóg," sagði hann við… Lesa meira

Myndir mánaðarins: Marsblaðið komið út


Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal…

Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal… Lesa meira

DiCaprio og fleiri í The Great Gatsby


Baz Luhrmann, sem leikstýrði meðal annars Moulin Rouge!, vinnur nú eins og enginn sé morgundagurinn að handriti næstu myndar sinnar, The Great Gatsby, eftir samnefndri skáldsögu. Leikarar flykkjast skiljanlega að leikstjóranum en nú er hann búinn að ráða í þrjú helstu hlutverkin. Bókin, sem F. Scott Fitzgerald skrifaði, er víða…

Baz Luhrmann, sem leikstýrði meðal annars Moulin Rouge!, vinnur nú eins og enginn sé morgundagurinn að handriti næstu myndar sinnar, The Great Gatsby, eftir samnefndri skáldsögu. Leikarar flykkjast skiljanlega að leikstjóranum en nú er hann búinn að ráða í þrjú helstu hlutverkin. Bókin, sem F. Scott Fitzgerald skrifaði, er víða… Lesa meira

Algjör Sveppi enn vinsælastur á Íslandi


Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fleiri en fóru á farsann Dinner for Schmucks, sem var frumsýndur á föstudaginn. Er Algjör…

Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fleiri en fóru á farsann Dinner for Schmucks, sem var frumsýndur á föstudaginn. Er Algjör… Lesa meira

The Social Network vinsælust í Bandaríkjunum


Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins…

Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins… Lesa meira

Algjör Sveppi enn vinsælust á Íslandi


Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum…

Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum… Lesa meira

Wall Street 2 á toppnum í Bandaríkjunum


Það fór eins og spáð hafði verið.Wall Street: Money Never Sleeps varð tekjuhæsta myndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Hafði hún betur en teiknimyndin Legend of the Guardians: The Owls of Ga’Hoole og The Town, en sú síðarnefnda var í sinni annarri sýningarviku. Wall Street tók um 19…

Það fór eins og spáð hafði verið.Wall Street: Money Never Sleeps varð tekjuhæsta myndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Hafði hún betur en teiknimyndin Legend of the Guardians: The Owls of Ga'Hoole og The Town, en sú síðarnefnda var í sinni annarri sýningarviku. Wall Street tók um 19… Lesa meira

Wall Street spáð toppsætinu um helgina


Kvikmyndasérfræðingar í Bandaríkjunum spá því að Wall Street framhaldsmyndin, Wall Street: Money Never Sleeps, sem frumsýnd verður í dag, muni fara beint á toppinn á aðsóknarlistum þar vestra um helgina. Þar með yrði myndin fyrsta toppmynd Michael Douglas, aðalleikarans, síðan hann fór á toppinn með Don´t Say A Word árið…

Kvikmyndasérfræðingar í Bandaríkjunum spá því að Wall Street framhaldsmyndin, Wall Street: Money Never Sleeps, sem frumsýnd verður í dag, muni fara beint á toppinn á aðsóknarlistum þar vestra um helgina. Þar með yrði myndin fyrsta toppmynd Michael Douglas, aðalleikarans, síðan hann fór á toppinn með Don´t Say A Word árið… Lesa meira

Gordon Gekko mættur aftur – heimsfrumsýning á Wall Street 2


Sena heimsfrumsýnir Wall Street 2 á föstudag 24. september í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Í fréttatilkynningu frá Senu segir eftirfarandi um myndina: „Michael Douglas er mættur aftur í hlutverkið sem færði honum Óskarsverðlaunin – sem hinn alræmdi peningaskúrkur Gordon Gekko í stórmynd eftir Oliver Stone. Eftir að hafa setið…

Sena heimsfrumsýnir Wall Street 2 á föstudag 24. september í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Í fréttatilkynningu frá Senu segir eftirfarandi um myndina: "Michael Douglas er mættur aftur í hlutverkið sem færði honum Óskarsverðlaunin - sem hinn alræmdi peningaskúrkur Gordon Gekko í stórmynd eftir Oliver Stone. Eftir að hafa setið… Lesa meira

Douglas með æxli í hálsi – er bjartsýnn


Bandaríski kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur verið greindur með krabbameinsæxli í hálsi og þarf að gangast undir geisla- og lyfjameðferð. Búist er við að meðferðin standi í átta vikur. Douglas, sem er 65 ára gamall, segir að hann búist við að ná sér að fullu. Í yfirlýsingu sagði hann…

Bandaríski kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur verið greindur með krabbameinsæxli í hálsi og þarf að gangast undir geisla- og lyfjameðferð. Búist er við að meðferðin standi í átta vikur. Douglas, sem er 65 ára gamall, segir að hann búist við að ná sér að fullu. Í yfirlýsingu sagði hann… Lesa meira

Þriðja Transformers verður manneskjulegri


Hollywood leikarinn Shia LaBeouf segir að önnur Transformersmyndin, Transformers: Revenge of the Fallen, hafi orðið allt of stór, og vaxið sjálfri sér yfir höfuð, en sú þriðja verði hjartnæmari og persónulegri. Lebouf, sem byrjar að vinna við næstu Transformers mynd á þriðjudaginn, segir að myndin muni án efa verða sú…

Hollywood leikarinn Shia LaBeouf segir að önnur Transformersmyndin, Transformers: Revenge of the Fallen, hafi orðið allt of stór, og vaxið sjálfri sér yfir höfuð, en sú þriðja verði hjartnæmari og persónulegri. Lebouf, sem byrjar að vinna við næstu Transformers mynd á þriðjudaginn, segir að myndin muni án efa verða sú… Lesa meira