Hanks sem pabbi Gosa


Disney afþreyingarrisinn ætlar sér í náinni framtíð að búa til leikna mynd upp úr ævintýrinu um spýtustrákinn Gosa. Vefsíðan Collider hefur nú heimildir fyrir því að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika föður Gosa, Geppetto. Geppetto skar eins og flestir ættu að vita, út…

Disney afþreyingarrisinn ætlar sér í náinni framtíð að búa til leikna mynd upp úr ævintýrinu um spýtustrákinn Gosa. Vefsíðan Collider hefur nú heimildir fyrir því að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika föður Gosa, Geppetto. Geppetto skar eins og flestir ættu að vita, út… Lesa meira

Áfangasigur frjálsrar fjölmiðlunar


-Taka skal fram að endanum er að hluta til ljóstrað upp í umfjöllun- „Pressan á að þjóna þeim sem er stjórnað en ekki þeim sem stjórna.“ Góður frasi sem heyrist í nýjustu Steven Spielberg myndinni „The Post“ en hún greinir frá mikilvægum kafla í frelsisbaráttu fjölmiðla þegar þeir fjalla um…

-Taka skal fram að endanum er að hluta til ljóstrað upp í umfjöllun- „Pressan á að þjóna þeim sem er stjórnað en ekki þeim sem stjórna.“ Góður frasi sem heyrist í nýjustu Steven Spielberg myndinni „The Post“ en hún greinir frá mikilvægum kafla í frelsisbaráttu fjölmiðla þegar þeir fjalla um… Lesa meira

Hanks verður dauðvona vélmennasmiður


Þó að síðasta vísindaskáldsaga sem Tom Hanks lék í, The Circle, hafi hlotið misjafna dóma, er leikarinn ekki af baki dottinn og ætlar nú að leika aðalhlutverkið í annarri mynd af sömu tegund, kvikmyndinni Bios. Handritshöfundar eru þeir Craig Luck og Ivor Powell, og Game of Thrones leikstjórinn Miguel Sapochnik…

Þó að síðasta vísindaskáldsaga sem Tom Hanks lék í, The Circle, hafi hlotið misjafna dóma, er leikarinn ekki af baki dottinn og ætlar nú að leika aðalhlutverkið í annarri mynd af sömu tegund, kvikmyndinni Bios. Handritshöfundar eru þeir Craig Luck og Ivor Powell, og Game of Thrones leikstjórinn Miguel Sapochnik… Lesa meira

Risastjörnur í Pentagon skjölum


Stórstjörnurnar Steven Spielberg, Tom Hanks og Meryl Streep munu samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, The Post, sem fjallar um birtingu bandaríska dagblaðsins Washington Post á Pentagon skjölunum árið 1971. Spielberg mun leikstýra og Hanks og Streep leika aðalhlutverkin. Pentagon skjölin komust í fréttirnar áður en…

Stórstjörnurnar Steven Spielberg, Tom Hanks og Meryl Streep munu samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, The Post, sem fjallar um birtingu bandaríska dagblaðsins Washington Post á Pentagon skjölunum árið 1971. Spielberg mun leikstýra og Hanks og Streep leika aðalhlutverkin. Pentagon skjölin komust í fréttirnar áður en… Lesa meira

Nýtt í bíó – Inferno


Spennutryllirinn og ráðgátan Inferno verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 14. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Tom Hanks mætir nú í þriðja skiptið til leiks í hlutverki táknkfræðingsins snjalla Robert Langdon, í leikstjórn Ron Howard. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Dan Brown. Áður hafa komið myndir eftir…

Spennutryllirinn og ráðgátan Inferno verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 14. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Tom Hanks mætir nú í þriðja skiptið til leiks í hlutverki táknkfræðingsins snjalla Robert Langdon, í leikstjórn Ron Howard. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Dan Brown. Áður hafa komið myndir eftir… Lesa meira

Tíu mest spennandi myndir haustsins


The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira

Síðasta von mannkyns – Fyrsta kitla úr Inferno!


Ný mynd eftir spennusögu metsöluhöfundarins Dan Brown er væntanleg á hvíta tjaldið með haustinu, Inferno, en í dag var fyrsta sýnishornið úr myndinni frumsýnt. Fyrri myndir eftir sögu Brown eru The Da Vinci Code og Angels & Demons, sem báðar nutu mikilla vinsælda. „Þú ert síðasta von mannkyns,“ er meðal þess…

Ný mynd eftir spennusögu metsöluhöfundarins Dan Brown er væntanleg á hvíta tjaldið með haustinu, Inferno, en í dag var fyrsta sýnishornið úr myndinni frumsýnt. Fyrri myndir eftir sögu Brown eru The Da Vinci Code og Angels & Demons, sem báðar nutu mikilla vinsælda. "Þú ert síðasta von mannkyns," er meðal þess… Lesa meira

Sully tekur flugið í september


Sully, nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, með Tom Hanks í titilhlutverkinu, hefur fengið frumsýningardag. Myndin, sem er ævisöguleg og fjallar um flugstjórann Chesley „Sully“ Sullenberger, verður frumsýnd 9. september 2016. Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla…

Sully, nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, með Tom Hanks í titilhlutverkinu, hefur fengið frumsýningardag. Myndin, sem er ævisöguleg og fjallar um flugstjórann Chesley "Sully" Sullenberger, verður frumsýnd 9. september 2016. Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla… Lesa meira

Robert Loggia er látinn


Robert Loggia, sem lék í myndum á borð við Big, Independence Day og Scarface, lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 85 ára gamall.  Hann hafði barist við Alzheimers-sjúkdóminn síðastliðinn fimm ár. Loggia vakti fyrst verulega athygli á hvíta tjaldinu sem drykkfelldur faðir Richard Gere í An Officer and a…

Robert Loggia, sem lék í myndum á borð við Big, Independence Day og Scarface, lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 85 ára gamall.  Hann hafði barist við Alzheimers-sjúkdóminn síðastliðinn fimm ár. Loggia vakti fyrst verulega athygli á hvíta tjaldinu sem drykkfelldur faðir Richard Gere í An Officer and a… Lesa meira

Nýtt í bíó – Bridge of Spies


Njósnatryllirinn Bridge of Spies með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, verður frumsýnd á morgun, föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Leikstjóri myndarinnar er Steven Spielberg og handritshöfundar þeir Matt Charman og Ethan Coen og Joel Coen. Í aðalhlutverkum eru auk Tom Hanks þau…

Njósnatryllirinn Bridge of Spies með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, verður frumsýnd á morgun, föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Leikstjóri myndarinnar er Steven Spielberg og handritshöfundar þeir Matt Charman og Ethan Coen og Joel Coen. Í aðalhlutverkum eru auk Tom Hanks þau… Lesa meira

Spielberg-frumsýningu í París frestað


Frumsýningu spennutryllis Steven Spielberg, Bridge of Spies, var frestað í gærkvöldi vegna hryðjuverkaárásanna í París.  Leikstjórinn var á leið frá Berlín til Parísar til að vera viðstaddur frumsýninguna þegar voðaverkin voru framin. „Vegna harmleiksins í París höfum við frestað öllum kvikmyndaviðburðum okkar. Við stöndum með íbúum Parísar og hugsarnir okkar…

Frumsýningu spennutryllis Steven Spielberg, Bridge of Spies, var frestað í gærkvöldi vegna hryðjuverkaárásanna í París.  Leikstjórinn var á leið frá Berlín til Parísar til að vera viðstaddur frumsýninguna þegar voðaverkin voru framin. „Vegna harmleiksins í París höfum við frestað öllum kvikmyndaviðburðum okkar. Við stöndum með íbúum Parísar og hugsarnir okkar… Lesa meira

Allar 29 myndir Spielberg – Frá verstu til bestu


Í tilefni af útkomu Bridge of Spies í leikstjórn Steven Spielberg hefur vefsíðan Vulture birt lista yfir allar 29 kvikmyndir Spielberg, frá þeirri verstu til þeirrar bestu.  Hver er fremsti leikstjóri samtímans? Sumir myndu segja Steven Spielberg, á meðan aðrir nefna kappa á borð við Martin Scorsese eða Quentin Tarantino. Eitt er víst að Spielberg…

Í tilefni af útkomu Bridge of Spies í leikstjórn Steven Spielberg hefur vefsíðan Vulture birt lista yfir allar 29 kvikmyndir Spielberg, frá þeirri verstu til þeirrar bestu.  Hver er fremsti leikstjóri samtímans? Sumir myndu segja Steven Spielberg, á meðan aðrir nefna kappa á borð við Martin Scorsese eða Quentin Tarantino. Eitt er víst að Spielberg… Lesa meira

Mun Hanks lenda á Hudson?


Eins og við sögðum frá á dögunum þá ætlar Clint Eastwood að gera mynd um flugstjórann Chesley „Sully“ Sullenberger, sem á einfaldlega að heita Sully. Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika flugstjórann hugaða, sem nauðlenti farþegavél heilu og höldnu fullri…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá ætlar Clint Eastwood að gera mynd um flugstjórann Chesley "Sully" Sullenberger, sem á einfaldlega að heita Sully. Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika flugstjórann hugaða, sem nauðlenti farþegavél heilu og höldnu fullri… Lesa meira

Semur við Sovétmenn – Fyrsta stikla úr Bridge of Spies!


Fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Steven Spielberg og leikarans Tom Hanks, Bridge of Spies. Þetta er í fjórða sinn sem þeir Spielberg og Hanks gera mynd saman, en Bridge of Spies er byggð á handriti þeirra Matt Charman og bræðranna Ethan Coen & Joel Coen. Miðað við…

Fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Steven Spielberg og leikarans Tom Hanks, Bridge of Spies. Þetta er í fjórða sinn sem þeir Spielberg og Hanks gera mynd saman, en Bridge of Spies er byggð á handriti þeirra Matt Charman og bræðranna Ethan Coen & Joel Coen. Miðað við… Lesa meira

Hanks leikur Langdon á ný


Stórleikarinn Tom Hanks mun fara með hlutverk prófessorsins Robert Langdon á ný í kvikmyndinni Inferno. Hanks hefur áður leikið Langdon í myndunum The Da Vinci Code og Angels & Demons og eru þær, líkt og Inferno, byggðar á bókum eftir höfundinn Dan Brown. Tökur á myndinni munu hefjast í apríl á…

Stórleikarinn Tom Hanks mun fara með hlutverk prófessorsins Robert Langdon á ný í kvikmyndinni Inferno. Hanks hefur áður leikið Langdon í myndunum The Da Vinci Code og Angels & Demons og eru þær, líkt og Inferno, byggðar á bókum eftir höfundinn Dan Brown. Tökur á myndinni munu hefjast í apríl á… Lesa meira

Mini – Rýni: Captain Phillips (2013)


Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Richard Phillips (Tom Hanks) sem hefur það að atvinnu að sigla stóru flutningaskipi við strendur Sómalíu. Hann verður var við einkennilega báta á ferð sinni og bregst við eins og honum hafði verið kennt, en ekki fer allt eins og það…

Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Richard Phillips (Tom Hanks) sem hefur það að atvinnu að sigla stóru flutningaskipi við strendur Sómalíu. Hann verður var við einkennilega báta á ferð sinni og bregst við eins og honum hafði verið kennt, en ekki fer allt eins og það… Lesa meira

Bono: Frá Íslandi til Palm Springs


Svo virðist sem Bono, söngvari U2, hafi flogið beint til Bandaríkjanna eftir dvöl sína á Íslandi um áramótin. Hann var viðstaddur Palm Springs-kvikmyndahátíðina í Kaliforníu á laugardaginn. Þar tók hann á móti Visionary-verðlaununum fyrir hönd U2 ásamt gítarleikaranum The Edge. Bono hefur lengi barist gegn útbreiðslu alnæmis og talaði um…

Svo virðist sem Bono, söngvari U2, hafi flogið beint til Bandaríkjanna eftir dvöl sína á Íslandi um áramótin. Hann var viðstaddur Palm Springs-kvikmyndahátíðina í Kaliforníu á laugardaginn. Þar tók hann á móti Visionary-verðlaununum fyrir hönd U2 ásamt gítarleikaranum The Edge. Bono hefur lengi barist gegn útbreiðslu alnæmis og talaði um… Lesa meira

Gravity skín skært í USA


Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin…

Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin… Lesa meira

Sönn saga af sjóráni


Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins.  Þann 8. apríl árið 2009 rændu nokkrir sómalskir sjóræningjar bandaríska flutningaskipinu MV Maersk Alabama og hugðust nota bæði skipið og áhöfnina til að kúga fé út úr eigendunum. Richard Phillips var skipstjóri á Maersk Alabama þegar þetta gerðist og skrifaði hann í kjölfarið bókina A Captain’s Duty: Somali…

Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins.  Þann 8. apríl árið 2009 rændu nokkrir sómalskir sjóræningjar bandaríska flutningaskipinu MV Maersk Alabama og hugðust nota bæði skipið og áhöfnina til að kúga fé út úr eigendunum. Richard Phillips var skipstjóri á Maersk Alabama þegar þetta gerðist og skrifaði hann í kjölfarið bókina A Captain’s Duty: Somali… Lesa meira

Sjáðu Tom Hanks sem Walt Disney – Ný stikla!


Ný stikla úr nýju Tom Hanks myndinni sem margir hafa beðið eftir, Saving Mr. Banks, er komin út. Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar…

Ný stikla úr nýju Tom Hanks myndinni sem margir hafa beðið eftir, Saving Mr. Banks, er komin út. Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar… Lesa meira

Motta fyrir Disney


Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur…

Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur… Lesa meira

Frumsýning – Cloud Atlas


Bandaríska kvikmyndin Cloud Atlas verður frumsýnd á föstudaginn. 9. nóvember. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni áhrifarík og tilfinningaþrungin stórmynd sem gerð sé eftir metsölubók breska rithöfundarins Davids Mitchell. Handritsgerð og leikstjórn er í höndum Wachowski systkinanna sem gerðu Matrix myndirnar ásamt Tom Tykwer sem gerði m.a.…

Bandaríska kvikmyndin Cloud Atlas verður frumsýnd á föstudaginn. 9. nóvember. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni áhrifarík og tilfinningaþrungin stórmynd sem gerð sé eftir metsölubók breska rithöfundarins Davids Mitchell. Handritsgerð og leikstjórn er í höndum Wachowski systkinanna sem gerðu Matrix myndirnar ásamt Tom Tykwer sem gerði m.a.… Lesa meira

Cloud Atlas lofar góðu


Það lítur allt út fyrir að Cloud Atlas verði ein af áhugaverðari stórmyndum vetrarins enda hefur hún þegar vakið heilmikla athygli víða um heim þótt hún sé ekki komin í almenna dreifingu vestanhafs. Þeir sem vita ekki alveg hvað er í boði eru hvattir til að kynna sér þetta þrettán…

Það lítur allt út fyrir að Cloud Atlas verði ein af áhugaverðari stórmyndum vetrarins enda hefur hún þegar vakið heilmikla athygli víða um heim þótt hún sé ekki komin í almenna dreifingu vestanhafs. Þeir sem vita ekki alveg hvað er í boði eru hvattir til að kynna sér þetta þrettán… Lesa meira

Hélt hún yrði rekin


Halle Berry hélt hún yrði rekin eftir að hafa fótbrotnað á tökustað nýjustu myndar hennar Cloud Atlas. Þegar aðeins tveimur tökudögum var lokið braut hún fimm bein í fætinum. Á sjúkrahúsinu óskuðu mennirnir á bak við myndina, þar á meðal Matrix -bróðirinn Andy Wachowski, eftir fundi með henni og bjó hún…

Halle Berry hélt hún yrði rekin eftir að hafa fótbrotnað á tökustað nýjustu myndar hennar Cloud Atlas. Þegar aðeins tveimur tökudögum var lokið braut hún fimm bein í fætinum. Á sjúkrahúsinu óskuðu mennirnir á bak við myndina, þar á meðal Matrix -bróðirinn Andy Wachowski, eftir fundi með henni og bjó hún… Lesa meira

Tom Hanks hoppar upp á svið í New York


Þetta er kannski ekki beint kvikmyndafrétt, en þegar tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi á í hlut þá er ekki hægt annað en að segja aðeins frá því;  Tom Hanks ætlar að þreyta frumraun sína á leiksviði á Broadway í New York. Leikarinn ætlar að leika í leikritinu Lucky Guy eftir hina þrisvar sinnum…

Þetta er kannski ekki beint kvikmyndafrétt, en þegar tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi á í hlut þá er ekki hægt annað en að segja aðeins frá því;  Tom Hanks ætlar að þreyta frumraun sína á leiksviði á Broadway í New York. Leikarinn ætlar að leika í leikritinu Lucky Guy eftir hina þrisvar sinnum… Lesa meira

Stórleikarar í næstu Disney mynd


Ein af næstu stórmyndum Disney mun fjalla um gerð barnamyndarinnar Mary Poppins sem kom út árið 1964. Myndin ber nafnið Saving Mr. Banks og fjallar um fjórtán ára baráttu Walt Disney fyrir kvikmyndarétti um barnfóstruna sem allir elska. Stórleikararnir bíða í röðum eftir því að fá að leika í þessari…

Ein af næstu stórmyndum Disney mun fjalla um gerð barnamyndarinnar Mary Poppins sem kom út árið 1964. Myndin ber nafnið Saving Mr. Banks og fjallar um fjórtán ára baráttu Walt Disney fyrir kvikmyndarétti um barnfóstruna sem allir elska. Stórleikararnir bíða í röðum eftir því að fá að leika í þessari… Lesa meira

Pixar dælir út framhaldsmyndum


Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á…

Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á… Lesa meira

Tom Hanks sendiherra í Þriðja Ríkinu


Playtone, framleiðslufyrirtæki Tom Hanks, hefur ásamt Universal keypt réttinn að bókinni In the Garden of Beasts, eftir Erik Larson. Bókin fjallar um líf William Dodd og fjölskyldu hans, en hann gegndi embætti sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi þegar Nasistaflokkurinn var að rísa til valda. Myndin mun sína hvernig fjölskyldan tók fyrst…

Playtone, framleiðslufyrirtæki Tom Hanks, hefur ásamt Universal keypt réttinn að bókinni In the Garden of Beasts, eftir Erik Larson. Bókin fjallar um líf William Dodd og fjölskyldu hans, en hann gegndi embætti sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi þegar Nasistaflokkurinn var að rísa til valda. Myndin mun sína hvernig fjölskyldan tók fyrst… Lesa meira

Mark Romanek boðið The Lost Symbol


Vinna er hafin á þriðju myndinni um táknfræðinginni Robert Langdon, og á Sony nú í viðræðum við leikstjóra um að taka að sér stykkið. Fyrri myndirnar, The Da Vinci Code og Angels & Demons gerði Ron Howard, en hann hefur ákveðið að draga sig til baka í framleiðsluhlutverkið á þeirri…

Vinna er hafin á þriðju myndinni um táknfræðinginni Robert Langdon, og á Sony nú í viðræðum við leikstjóra um að taka að sér stykkið. Fyrri myndirnar, The Da Vinci Code og Angels & Demons gerði Ron Howard, en hann hefur ákveðið að draga sig til baka í framleiðsluhlutverkið á þeirri… Lesa meira

Dark of the Moon stefnir í 180 milljónir


Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon fékk góða aðsókn á þriðja sýningardegi í Bandaríkjunum og Kanada, og þénaði um það bil 32,9 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt tölum frá Paramount Pictures sem framleiðir myndina. Þessi árangur þýðir að myndin var eftir föstudaginn komin í 97,6 milljónir dala alls í tekjur, en myndin…

Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon fékk góða aðsókn á þriðja sýningardegi í Bandaríkjunum og Kanada, og þénaði um það bil 32,9 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt tölum frá Paramount Pictures sem framleiðir myndina. Þessi árangur þýðir að myndin var eftir föstudaginn komin í 97,6 milljónir dala alls í tekjur, en myndin… Lesa meira