Tökur á Thor: Love and Thunder byrja eftir áramót


Portman hefur lyft lóðum til að búa sig undir tökur.

Ef allt fer samkvæmt áætlun, þá munu tökur á næstu Thor ofurhetjukvikmynd, Thor: Love and Thunder, hefjast skömmu eftir áramót. Natalie Portman, aðalleikona kvikmyndarinnar, sagði í nýlegu samtali við viðskiptafélaga sinn, tenniskonuna Serenu Williams, að hún hefði notað tímann í sóttkví til að bæta á sig vöðvum, og borða kolvetni… Lesa meira

Segir faraldurinn hafa jákvæð áhrif á fjórðu Thor-myndina


Leikstjórinn lofar betri mynd í ljósi COVID.

Fjölmargir sem starfa í kvikmyndageiranum hafa nýtt sér þennan tíma einangrunar, samkomubanna og seinkana í ljósi faraldursins til að fínpússa þau verk sem eru í vinnslu. Á meðal þeirra er nýsjálenski leikstjórinn, handritshöfundurinn og gamanleikarinn Taika Waititi. Waititi hefur síðustu mánuði unnið hörðum höndum að undirbúningi Marvel-myndarinnar Thor: Love and… Lesa meira

Goðin lifna við á fyrstu plakötum úr Goðheimum


Fyrstu plakötin af persónum úr ævintýramyndinni Goðheimum eru komin út, sem og nýtt plakat myndarinnar sjálfrar og íslensk kitla. Myndin byggist á sögum norrænnar goðafræði og túlkunum danska myndasagnahöfundarins Peters Madsen á þeim í bókasyrpunni Goðheimum sem ætti að vera mörgum Íslendingum að góðu kunn. Kvikmyndin verður frumsýnd 10. október…

Fyrstu plakötin af persónum úr ævintýramyndinni Goðheimum eru komin út, sem og nýtt plakat myndarinnar sjálfrar og íslensk kitla. Myndin byggist á sögum norrænnar goðafræði og túlkunum danska myndasagnahöfundarins Peters Madsen á þeim í bókasyrpunni Goðheimum sem ætti að vera mörgum Íslendingum að góðu kunn. Kvikmyndin verður frumsýnd 10. október… Lesa meira

Avengers: Infinity War sú lengsta hingað til


Öllu verður tjaldað til í ofurhetjuheimum þegar kvikmyndin Avengers: Infinity War verður frumsýnd þann 27. apríl nk., en þá munu allar Avengers hetjurnar leiða saman hesta sína í sögulegri orrustu við hættulegasta óvin allra tíma, Thanos, sem hyggst eyða hálfum alheiminum. Margir velta nú fyrir sér hversu langan tíma taki…

Öllu verður tjaldað til í ofurhetjuheimum þegar kvikmyndin Avengers: Infinity War verður frumsýnd þann 27. apríl nk., en þá munu allar Avengers hetjurnar leiða saman hesta sína í sögulegri orrustu við hættulegasta óvin allra tíma, Thanos, sem hyggst eyða hálfum alheiminum. Margir velta nú fyrir sér hversu langan tíma taki… Lesa meira

Þrumaði sér á toppinn


Marvel ofurhetjan og þrumuguðinn Thor í kvikmyndinni Thor: Ragnarok, flaug nýr á lista beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og sópaði til sín tæpum 14 milljónum íslenskra króna. Myndin í öðru sætinu, teiknimyndin Hneturánið 2,  velgdi ofurhetjunni ekkert sérstaklega mikið undir uggum, en tekjur myndarinnar námu rúmum 1,2 milljónum…

Marvel ofurhetjan og þrumuguðinn Thor í kvikmyndinni Thor: Ragnarok, flaug nýr á lista beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og sópaði til sín tæpum 14 milljónum íslenskra króna. Myndin í öðru sætinu, teiknimyndin Hneturánið 2,  velgdi ofurhetjunni ekkert sérstaklega mikið undir uggum, en tekjur myndarinnar námu rúmum 1,2 milljónum… Lesa meira

Thor og Hulk berjast í fyrstu stiklu úr Thor: Ragnarok


Það er líf og fjör og dúndrandi Led Zeppelin tónlist í fyrstu stiklunni fyrir Marvel ofurhetjumyndina Thor: Ragnarok sem kom út í dag. Í stiklunni sjáum við Thor, sem Chris Hemsworth leikur, meðal annars í kröppum dansi oftar en einu sinni, hlekkjaðan og bundinn, og svo þar sem hann þarf…

Það er líf og fjör og dúndrandi Led Zeppelin tónlist í fyrstu stiklunni fyrir Marvel ofurhetjumyndina Thor: Ragnarok sem kom út í dag. Í stiklunni sjáum við Thor, sem Chris Hemsworth leikur, meðal annars í kröppum dansi oftar en einu sinni, hlekkjaðan og bundinn, og svo þar sem hann þarf… Lesa meira

Óþekkjanlegur Hemsworth á Instagram


Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir…

Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir… Lesa meira

Gæti leikstýrt Thor: Ragnarök


Taika Waititi er í viðræðum um að leikstýra Thor: Ragnarök, sem er þriðja myndin um þrumuguðinn Þór.  Waititi var annar handritshöfunda og leikstjóra vampírugrínmyndarinnar What We Do In The Shadows, sem fékk góða dóma þegar hún kom út í fyrra. Á ferilsskrá Waititi eru einnig þættirnir Flight of the Conchords…

Taika Waititi er í viðræðum um að leikstýra Thor: Ragnarök, sem er þriðja myndin um þrumuguðinn Þór.  Waititi var annar handritshöfunda og leikstjóra vampírugrínmyndarinnar What We Do In The Shadows, sem fékk góða dóma þegar hún kom út í fyrra. Á ferilsskrá Waititi eru einnig þættirnir Flight of the Conchords… Lesa meira

Hemsworth-bræður í endurgerð The Raid?


Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr…

Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr… Lesa meira

Hemsworth vill leika í Star Wars


Chris Hemsworth langar að leika í nýju Star Wars-myndunum sem eru væntanlegar á næstu árum. Hann ólst upp við að horfa á gömlu myndirnar og væri meira en til í að taka þátt í gerð Episode VII, VIII og IX. „Ég elska þessar myndir. Þær áttu stóran þátt í að…

Chris Hemsworth langar að leika í nýju Star Wars-myndunum sem eru væntanlegar á næstu árum. Hann ólst upp við að horfa á gömlu myndirnar og væri meira en til í að taka þátt í gerð Episode VII, VIII og IX. "Ég elska þessar myndir. Þær áttu stóran þátt í að… Lesa meira

Coulson lifir!


Nördaráðstefnan New York Comic Con er í fullum gangi, og einn hápunktur hennar voru video-skilaboð frá Joss nokkrum Whedon, sem komu Marvel aðdáendum í opna skjöldu. Uppáhalds miðaldra góðlegi leyniþjónustumaðurinn okkar allra, Agent Phil Coulson, mun snúa aftur í Marvel heiminn í S.H.I.E.L.D. þáttunum sem Whedon undirbýr nú. Stundum vinna aðdáendurnir, ef þeir…

Nördaráðstefnan New York Comic Con er í fullum gangi, og einn hápunktur hennar voru video-skilaboð frá Joss nokkrum Whedon, sem komu Marvel aðdáendum í opna skjöldu. Uppáhalds miðaldra góðlegi leyniþjónustumaðurinn okkar allra, Agent Phil Coulson, mun snúa aftur í Marvel heiminn í S.H.I.E.L.D. þáttunum sem Whedon undirbýr nú. Stundum vinna aðdáendurnir, ef þeir… Lesa meira

Hemsworth kominn til Íslands


Ástralski Leikarinn Chris Hemsworth sem þekktastur er fyrir leik sinn í myndunum Thor og Avengers, kom í gær til Íslands til að vera viðstaddur tökur á framhaldsmynd um þrumuguðinn Þór, að því er mbl.is greinir frá. Thor 2 mun bera heitið Thor: The Dark World og verður frumsýnd á næsta ári,…

Ástralski Leikarinn Chris Hemsworth sem þekktastur er fyrir leik sinn í myndunum Thor og Avengers, kom í gær til Íslands til að vera viðstaddur tökur á framhaldsmynd um þrumuguðinn Þór, að því er mbl.is greinir frá. Thor 2 mun bera heitið Thor: The Dark World og verður frumsýnd á næsta ári,… Lesa meira

Jaimie Alexander úr Þór slasast á tökustað


Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. „Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast,“ sagði…

Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. "Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast," sagði… Lesa meira

Áhorf vikunnar (19. – 25 mars)


„I need a horse!“ Okei, ég vissi ekki alveg hvernig átti að byrja þetta, en Thor virðist alltaf viðeigandi. Aðsóknarmikil helgi að baki, þar sem The Hunger Games tröllvelti öllum öðrum vestanhafs og smærri myndir læddust í bíóhúsin hérlendis á borð við Friends With Kids og Margin Call. Hef ekki…

"I need a horse!" Okei, ég vissi ekki alveg hvernig átti að byrja þetta, en Thor virðist alltaf viðeigandi. Aðsóknarmikil helgi að baki, þar sem The Hunger Games tröllvelti öllum öðrum vestanhafs og smærri myndir læddust í bíóhúsin hérlendis á borð við Friends With Kids og Margin Call. Hef ekki… Lesa meira

Þór sigrar Anakin í Suður-Kóreu!


Fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar: Þór var frumsýnd í Suður-Kóreu fyrir helgina ogvoru móttökurnar bæði glæsilegar og óvæntar. Myndin varð vinsælasta erlenda myndin í kvikmyndahúsum þessa helgina og sló þar á meðal út Star Wars: The Phantom Menace (í þrívídd), War Horse og Happy Feet 2. Það…

Fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar: Þór var frumsýnd í Suður-Kóreu fyrir helgina ogvoru móttökurnar bæði glæsilegar og óvæntar. Myndin varð vinsælasta erlenda myndin í kvikmyndahúsum þessa helgina og sló þar á meðal út Star Wars: The Phantom Menace (í þrívídd), War Horse og Happy Feet 2. Það… Lesa meira

Thor 2 orðin leikstjóralaus


Patty Jenkins hefur hætt við að leikstýra Marvel myndinni Thor 2. Hún hafði verið að undirbúa myndina frá því í október, en er sögð hafa gengið burt frá myndinni vegna „listræns ágreinings“ (creative difference) sem segir okkur náttúrulega ekki neitt. Þetta er talsvert áfall fyrir Marvel, en leitin að nýjum…

Patty Jenkins hefur hætt við að leikstýra Marvel myndinni Thor 2. Hún hafði verið að undirbúa myndina frá því í október, en er sögð hafa gengið burt frá myndinni vegna "listræns ágreinings" (creative difference) sem segir okkur náttúrulega ekki neitt. Þetta er talsvert áfall fyrir Marvel, en leitin að nýjum… Lesa meira

Starship Troopers fær endurgerð


Það lítur út fyrir að öll ferilskrá leikstjórans Paul Verhoeven fái endurgerð; Total Recall er væntanleg á næsta ári, Robocop er í vinnslu og nú hefur verið tilkynnt að framleiðandinn bakvið Total Recall, Neal Mortiz, sé að setja Starship Troopers endurgerð í framleiðslu. Handritshöfundar Thor og X-Men: First Class, Ashley…

Það lítur út fyrir að öll ferilskrá leikstjórans Paul Verhoeven fái endurgerð; Total Recall er væntanleg á næsta ári, Robocop er í vinnslu og nú hefur verið tilkynnt að framleiðandinn bakvið Total Recall, Neal Mortiz, sé að setja Starship Troopers endurgerð í framleiðslu. Handritshöfundar Thor og X-Men: First Class, Ashley… Lesa meira

Viðtal: Tæknilegur framkvæmdastjóri Hetjur Valhallar: Þór


Við hjá Kvikmyndir.is tókum örsnöggt viðtal við Arnar Gunnarsson, tæknilegan framkvæmdastjóra (e.CG supervisor) hjá hreyfimyndagerðarfyrirtækinu Caoz, en Arnar er maðurinn á bakvið tæknilegu hlið myndarinnar Hetjur Valhallar: Þór, sem hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi síðan hún var frumsýnd. Markmiðið með viðtalinu var að skyggnast aðeins á bakvið…

Við hjá Kvikmyndir.is tókum örsnöggt viðtal við Arnar Gunnarsson, tæknilegan framkvæmdastjóra (e.CG supervisor) hjá hreyfimyndagerðarfyrirtækinu Caoz, en Arnar er maðurinn á bakvið tæknilegu hlið myndarinnar Hetjur Valhallar: Þór, sem hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi síðan hún var frumsýnd. Markmiðið með viðtalinu var að skyggnast aðeins á bakvið… Lesa meira

The Avengers var tekin á iPhone


Eða allavega nokkur skot af myndinni… Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það – við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um…

Eða allavega nokkur skot af myndinni... Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það - við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um… Lesa meira

Þór er vinsælasta myndin á Íslandi


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SENU: Íslenska 3D teiknimyndin Hetjur Valhallar – Þór var frumsýnd um helgina og var um viðamestu frumsýningu Íslandssögunar að ræða; myndin var frumsýnd í 24 bíósölum á 11 stöðum um allt land. Á bak við myndina liggur 7 ára vinna og kostaði hún um 1.5 milljarð…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SENU: Íslenska 3D teiknimyndin Hetjur Valhallar - Þór var frumsýnd um helgina og var um viðamestu frumsýningu Íslandssögunar að ræða; myndin var frumsýnd í 24 bíósölum á 11 stöðum um allt land. Á bak við myndina liggur 7 ára vinna og kostaði hún um 1.5 milljarð… Lesa meira

Thor 2 fær leikstjóra


og er frestað… Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,…

og er frestað... Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,… Lesa meira

Ný stikla: The Avengers


Stundin sem margir hafa eflaust beðið spenntir eftir hefur runnið upp; fyrsta stiklan fyrir hina væntanlegu The Avengers var gefin út í dag. Ef fyrir einhverjar ástæður þú veist ekki hvað The Avengers er, þá er þetta samansafn ofurhetja af epískri stærðargráðu. Frá árinu 2008 hafa fimm myndir, Iron Man,…

Stundin sem margir hafa eflaust beðið spenntir eftir hefur runnið upp; fyrsta stiklan fyrir hina væntanlegu The Avengers var gefin út í dag. Ef fyrir einhverjar ástæður þú veist ekki hvað The Avengers er, þá er þetta samansafn ofurhetja af epískri stærðargráðu. Frá árinu 2008 hafa fimm myndir, Iron Man,… Lesa meira

Hetjur Valhallar og Egmont í samstarf


Nú tæpum mánuði fyrir frumsýningu fyrstu íslensku teiknimyndarinnar í fullri lengd: Hetjur Valhallar – Þór, eru landvinningar myndarinnar og vörumerkisins komnir á fullan skrið. Sýningarréttur á teiknimyndinni hefur þegar verið seldur til yfir 50 landa víðs vegar um heiminn og nú hefur teiknimyndafyrirtækið CAOZ skrifað undir samning við norræna útgáfu-…

Nú tæpum mánuði fyrir frumsýningu fyrstu íslensku teiknimyndarinnar í fullri lengd: Hetjur Valhallar - Þór, eru landvinningar myndarinnar og vörumerkisins komnir á fullan skrið. Sýningarréttur á teiknimyndinni hefur þegar verið seldur til yfir 50 landa víðs vegar um heiminn og nú hefur teiknimyndafyrirtækið CAOZ skrifað undir samning við norræna útgáfu-… Lesa meira

Leikstjóri Monster gæti hugsanlega leikstýrt Thor 2


Ekki er nóg með að síðustu ár hafa fimm myndir byggt upp það sem verður án efa ein stærsta ofurhetjumynd allra tíma, heldur eru flestar af þeim myndum búnar eða eru að fá framhöld. Eitt það fyrsta sem kemur út eftir hina massívu Avengers mynd verður Thor 2 en nú…

Ekki er nóg með að síðustu ár hafa fimm myndir byggt upp það sem verður án efa ein stærsta ofurhetjumynd allra tíma, heldur eru flestar af þeim myndum búnar eða eru að fá framhöld. Eitt það fyrsta sem kemur út eftir hina massívu Avengers mynd verður Thor 2 en nú… Lesa meira

Hetjur Valhallar: Þór – nýtt plakat!


Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar – Þór var að fá nýtt plakat! Aðalsöguhetja myndarinnar er hinn ungi Þór sem dreymir um frægð og frama á vígvellinum fjarri járnsmiðju móður sinnar. Sagan segir að hann sé sonur sjálfs Óðins, konungs guðanna og þess vegna trúa því allir að…

Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar - Þór var að fá nýtt plakat! Aðalsöguhetja myndarinnar er hinn ungi Þór sem dreymir um frægð og frama á vígvellinum fjarri járnsmiðju móður sinnar. Sagan segir að hann sé sonur sjálfs Óðins, konungs guðanna og þess vegna trúa því allir að… Lesa meira

Brot úr The Avengers frumsýnt á D23 Expo


Leikarar úr ofurhetjumyndinni The Avengers, sem væntanleg er á næsta ári, komu fram á D23 Expo, Disney Fan Fest, í Kaliforníu í gær, við fagnaðarlæti 2.500 gesta sem fengu að sjá stutt vídeó úr myndinni. Tom Hiddleston, Colbie Smulders, Jeremy Renner, Scarlett Johannsson, Chris Hemsworth og Robert Downey Jr., sem…

Leikarar úr ofurhetjumyndinni The Avengers, sem væntanleg er á næsta ári, komu fram á D23 Expo, Disney Fan Fest, í Kaliforníu í gær, við fagnaðarlæti 2.500 gesta sem fengu að sjá stutt vídeó úr myndinni. Tom Hiddleston, Colbie Smulders, Jeremy Renner, Scarlett Johannsson, Chris Hemsworth og Robert Downey Jr., sem… Lesa meira

The Avengers springa fram á sjónarsviðið


San Diego Comic-Con ráðstefnan er að gera allt vitlaust vestanhafs rétt eins og fyrri ár. Fréttirnar streyma frá ráðstefnunni en Marvel virðast ráða ríkjum. Yfir helgina hefur framleiðandinn sent frá sér handmáluð plaköt fyrir The Avengers og sjáum við á þeim í allra fyrsta sinn nákvæmlega hvernig hetjurnar munu líta…

San Diego Comic-Con ráðstefnan er að gera allt vitlaust vestanhafs rétt eins og fyrri ár. Fréttirnar streyma frá ráðstefnunni en Marvel virðast ráða ríkjum. Yfir helgina hefur framleiðandinn sent frá sér handmáluð plaköt fyrir The Avengers og sjáum við á þeim í allra fyrsta sinn nákvæmlega hvernig hetjurnar munu líta… Lesa meira

Frumsýningardagur Thor 2 opinberaður


Það kemur væntanlega fáum á óvart, en ákveðið hefur verið að gera framhald af ofurhetjumyndinni Thor, um þrumuguðinn Þór úr Marvel teiknimyndasögunum. Búið er að gefa út dagsetningu á frumsýningu annarrar myndarinnar, sem er 26. júlí 2013. Samkvæmt Deadline kvikmyndasíðunni þá mun Chris Hemsworth aftur fara í búning þrumuguðsins, sem…

Það kemur væntanlega fáum á óvart, en ákveðið hefur verið að gera framhald af ofurhetjumyndinni Thor, um þrumuguðinn Þór úr Marvel teiknimyndasögunum. Búið er að gefa út dagsetningu á frumsýningu annarrar myndarinnar, sem er 26. júlí 2013. Samkvæmt Deadline kvikmyndasíðunni þá mun Chris Hemsworth aftur fara í búning þrumuguðsins, sem… Lesa meira

Super 8 tryllir beint á toppinn


Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga…

Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga… Lesa meira

Sjóræningjarnir taka völdin


Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó…

Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó… Lesa meira