Nýtt plakat úr Zoolander 2


Nýtt plakat úr Zoolander 2 er komið út. Þar sjást karlfyrirsæturnar Derek Zoolander og Hansel aftan á Scooter-hjóli með Valentina við stýrið. Með hlutverk Zoolander og Hansel fara sem fyrr Ben Stiller og Owen Wilson en Penelope Cruz leikur Valentina. Zoolander 2, sem er væntanleg í febrúar, er fyrsta myndin…

Nýtt plakat úr Zoolander 2 er komið út. Þar sjást karlfyrirsæturnar Derek Zoolander og Hansel aftan á Scooter-hjóli með Valentina við stýrið. Með hlutverk Zoolander og Hansel fara sem fyrr Ben Stiller og Owen Wilson en Penelope Cruz leikur Valentina. Zoolander 2, sem er væntanleg í febrúar, er fyrsta myndin… Lesa meira

Ferðastu með Walter Mitty


Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander…

Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander… Lesa meira

Íslendingar flykkjast á Walter Mitty


Íslendingar flykkjast á nýjustu mynd Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, samkvæmt nýjustu aðsóknartölum kvikmyndahúsanna. Það þykir þó engin furða, því Ísland er eitt af aðaltökustöðum myndarinnar. Að auki er úrval íslenskra leikara í leikaraliði kvikmyndarinnar, meðal annars leika þeir Ólafur Darri, Gunnar Helgason, Ari Matthíasson og Þórhallur Sigurðsson í…

Íslendingar flykkjast á nýjustu mynd Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, samkvæmt nýjustu aðsóknartölum kvikmyndahúsanna. Það þykir þó engin furða, því Ísland er eitt af aðaltökustöðum myndarinnar. Að auki er úrval íslenskra leikara í leikaraliði kvikmyndarinnar, meðal annars leika þeir Ólafur Darri, Gunnar Helgason, Ari Matthíasson og Þórhallur Sigurðsson í… Lesa meira

Lengi verið aðdáandi Ben Stiller – viðtal


Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og…

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og… Lesa meira

Stiller með Ólafi Darra í þyrlu – Ný stikla!


Glæný stikla var að koma út fyrir Ben Stiller myndina The Secret Life of Walter Mitty, sem tekin var að hluta til hér á landi eins og sést á mörgum stöðum í stiklunni. Einnig sést Ólafur Darri Ólafsson leika þyrluflugmann, rétt áður en Ben Stiller stekkur í sjóinn: Where do…

Glæný stikla var að koma út fyrir Ben Stiller myndina The Secret Life of Walter Mitty, sem tekin var að hluta til hér á landi eins og sést á mörgum stöðum í stiklunni. Einnig sést Ólafur Darri Ólafsson leika þyrluflugmann, rétt áður en Ben Stiller stekkur í sjóinn: Where do… Lesa meira

Stiller á fjallstindi


Ben Stiller heldur áfram háloftagöngu sinni á nýju plakati úr myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Nú er hann ekki á vappi yfir stórborginni New York, heldur er hann kominn út í náttúruna og fyrir neðan hann er fjall. Ekki virðist vera um íslenskt fjalla að ræða, þó svo…

Ben Stiller heldur áfram háloftagöngu sinni á nýju plakati úr myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Nú er hann ekki á vappi yfir stórborginni New York, heldur er hann kominn út í náttúruna og fyrir neðan hann er fjall. Ekki virðist vera um íslenskt fjalla að ræða, þó svo… Lesa meira

Ben Stiller í háum hæðum


Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd þann 26. desember næstkomandi. Nýtt plakat hefur verið gert opinbert og má þar sjá Ben Stiller hlaupandi í háum hæðum yfir New York. Plakatið endurspeglar draumóra persónunar Walter Mitty, sem er ósköp venjulegur maður með mikið hugmyndaflug. Einnig gefur hún…

Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd þann 26. desember næstkomandi. Nýtt plakat hefur verið gert opinbert og má þar sjá Ben Stiller hlaupandi í háum hæðum yfir New York. Plakatið endurspeglar draumóra persónunar Walter Mitty, sem er ósköp venjulegur maður með mikið hugmyndaflug. Einnig gefur hún… Lesa meira

Íslensk náttúra í fyrsta sýnishorni úr Walter Mitty


Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd næstu jól. Fyrsta sýnishornið úr myndinni hefur litið dagsins ljós og má þar sjá íslenska náttúru í allri sinni dýrð. Stykkishólmur, eskimóar og skrifstofulífið í New York koma einnig við sögu. Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men sér um…

Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd næstu jól. Fyrsta sýnishornið úr myndinni hefur litið dagsins ljós og má þar sjá íslenska náttúru í allri sinni dýrð. Stykkishólmur, eskimóar og skrifstofulífið í New York koma einnig við sögu. Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men sér um… Lesa meira

Walter Mitty fær frábærar viðtökur


Framleiðendur, gagnrýnendur og fleiri í kvikmyndageiranum fengu að sjá brot úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty á viðburði kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum í vikunni og má með sanni segja að hún hafi fengið frábærar viðtökur. „Okkur þykir líklegt að þessi mynd verði á næstu Óskarsverðlaunum.“ segir á síðunni Cinemablend…

Framleiðendur, gagnrýnendur og fleiri í kvikmyndageiranum fengu að sjá brot úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty á viðburði kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum í vikunni og má með sanni segja að hún hafi fengið frábærar viðtökur. "Okkur þykir líklegt að þessi mynd verði á næstu Óskarsverðlaunum." segir á síðunni Cinemablend… Lesa meira

Wiig vill leikstýra


Kristen Wiig, ein allra eftirsóttasta gamanleikkona og – handritshöfundur í Hollywood þessa dagana segist hafa áhuga á leikstjórn. Á blaðamannafundi þar sem hún var að kynna nýjustu mynd sína The Secret Life of Walter Mitty, sem fjallar um mann, sem leikinn er af Ben Stiller, sem reynir að elta drauma…

Kristen Wiig, ein allra eftirsóttasta gamanleikkona og - handritshöfundur í Hollywood þessa dagana segist hafa áhuga á leikstjórn. Á blaðamannafundi þar sem hún var að kynna nýjustu mynd sína The Secret Life of Walter Mitty, sem fjallar um mann, sem leikinn er af Ben Stiller, sem reynir að elta drauma… Lesa meira

Ráðvilltur Ben Stiller á Íslandi


Fyrsta myndin hefur verið birt úr „Íslandsmynd“ Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en að sjálfsögðu er Ísland þar í aðalhlutverki, rétt eins og í mynd Tom Cruise Oblivion, enda var hluti myndar Stiller tekinn upp hér á landi á síðasta ári. Á myndinni stendur Stiller ráðvilltur utan…

Fyrsta myndin hefur verið birt úr "Íslandsmynd" Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en að sjálfsögðu er Ísland þar í aðalhlutverki, rétt eins og í mynd Tom Cruise Oblivion, enda var hluti myndar Stiller tekinn upp hér á landi á síðasta ári. Á myndinni stendur Stiller ráðvilltur utan… Lesa meira

Skrifar handrit að endurgerð Jumanji


Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið…

Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið… Lesa meira

Bridesmaids stjarna til Íslands?


Kristen Wiig er í viðræðum um að taka að sér stórt hlutverk í næsta leikstjórnarverkefni Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, sem eins og lesendur vita stendur til að taka upp að hluta hér á Íslandi. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, og mun hún fjalla…

Kristen Wiig er í viðræðum um að taka að sér stórt hlutverk í næsta leikstjórnarverkefni Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, sem eins og lesendur vita stendur til að taka upp að hluta hér á Íslandi. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, og mun hún fjalla… Lesa meira