Af hverju er Deadpool svona vinsæl?

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu vinsældir eru merkilegar í ljósi […]

Fær ekkert að gera vegna Fantastic Four

Toby Kebbell, sem lék illmennið Doctor Doom í endurgerðinni Fantastic Four, er hræddur um myndin sé að skemma feril sinn.  Myndin fékk slæmar viðtökur gagnrýnenda og almennings og Kebbell segist fyrir vikið ekki lengur fá eins mörg handrit send til sín og áður en hann lék í henni. „Sem leikari þá ertu meðvitaður um að ferill þinn […]