Hrollvekjandi ASMR-mynd vekur athygli víða


Hrollvekja sem mun bókað fá áhorfendur til að hvísla úr hræðslu.

Stuttmyndin Tingle Monsters er hrollvekja sem hefur getið af sér heilmikið umtal á kvikmyndahátíðunum Cinequest, Final Girls Berlin, FilmQuest, Oxford Film Festival og Montclair Film Festival. Myndin segir frá ASMR-listakonunni Dee, sem snýr aftur á rás sína eftir langa fjarveru. Með heiðarlegri tilraun til þess að senda út beint streymi… Lesa meira

Heppinn í ástum sigrar kosninguna


Alls voru á þriðja tug stuttmynda sendar inn í gamanmyndakeppnina.

Gamanmyndahátíð Flateyrar í samstarfi við Reykjavík Foto stóðu fyrir 48 stunda gamamyndakeppni á dögunum, þar sem þátttakendur fengu aðeins 48 klst til að fullvinna stutta gamanmynd með þemanu Heppni/Óheppni. Alls voru á þriðja tug stuttmynda sendar inn í keppnina, þar sem landsmenn gátu horft á þær og kosið sína uppáhalds… Lesa meira

Ólafur bjargar jólunum


Gríðarlegar vinsældir Disney teiknimyndarinnar Frozen, og góð sala á varningi tengdum myndinni, þýðir að Disney ætlar ekki að láta hér við sitja, heldur búa til fleiri ævintýri fyrir persónur myndarinnar. Næst á dagskrá er stuttmynd með snjókarlinum Ólafi í aðalhlutverki. Myndin mun verða sýnd í tengslum við frumsýningu næstu Pixar…

Gríðarlegar vinsældir Disney teiknimyndarinnar Frozen, og góð sala á varningi tengdum myndinni, þýðir að Disney ætlar ekki að láta hér við sitja, heldur búa til fleiri ævintýri fyrir persónur myndarinnar. Næst á dagskrá er stuttmynd með snjókarlinum Ólafi í aðalhlutverki. Myndin mun verða sýnd í tengslum við frumsýningu næstu Pixar… Lesa meira

Óhugguleg framtíðarsýn – Sigourney Weaver berst gegn geimskrímslum


Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar…

Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar… Lesa meira

Stýrir elskendum með harðri hendi


Ný stuttmynd Andra Freys Ríkarðssonar, Ólgusjór, sem stefnt er á að taka upp í sumar, fjallar um unga elskendur sem starfa saman á litlum bát fyrir utan Snæfellsnes. Yfirmaður þeirra stýrir þeim með harðri hendi í gegnum talstöð á meðan margt leynist undir yfirborðinu. Það er ungt framleiðslufyrirtæki, Behind the…

Ný stuttmynd Andra Freys Ríkarðssonar, Ólgusjór, sem stefnt er á að taka upp í sumar, fjallar um unga elskendur sem starfa saman á litlum bát fyrir utan Snæfellsnes. Yfirmaður þeirra stýrir þeim með harðri hendi í gegnum talstöð á meðan margt leynist undir yfirborðinu. Það er ungt framleiðslufyrirtæki, Behind the… Lesa meira

Deadpool 2 kitla – reynir að skipta um föt í símaklefa


Ryan Reynolds, sem lék titilhlutverkið í Marvel ofursmelli síðasta árs Deadpool, opinberaði um helgina nýja kitlu fyrir framhaldsmyndina, Deadpool 2. Kitlan, sem er í raun stuttmynd, er sýnd á undan sýningum á X-Men /Wolverine ofurhetjumyndinni Logan. Vinsældir Deadpool má rekja til góðra blöndu af kynlífi, sótsvörtu glensi og glannalegu og grófu…

Ryan Reynolds, sem lék titilhlutverkið í Marvel ofursmelli síðasta árs Deadpool, opinberaði um helgina nýja kitlu fyrir framhaldsmyndina, Deadpool 2. Kitlan, sem er í raun stuttmynd, er sýnd á undan sýningum á X-Men /Wolverine ofurhetjumyndinni Logan. Vinsældir Deadpool má rekja til góðra blöndu af kynlífi, sótsvörtu glensi og glannalegu og grófu… Lesa meira

Viltu leika í stuttmynd?


Framleiðslufyrirtækið Behind the Scenes auglýsir eftir leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson. Myndin verður tekin upp 22.-26. júní næstkomandi á Snæfellsnesi. Karlar á aldrinum 21-25 ára og konur á aldrinum 25-30 ára eru hvött til að sækja um. Áhugasamir eru beðnir um að senda póst…

Framleiðslufyrirtækið Behind the Scenes auglýsir eftir leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson. Myndin verður tekin upp 22.-26. júní næstkomandi á Snæfellsnesi. Karlar á aldrinum 21-25 ára og konur á aldrinum 25-30 ára eru hvött til að sækja um. Áhugasamir eru beðnir um að senda póst… Lesa meira

Sölvi Fannar er ofurhetjan Cable í nýrri X-Men aðdáendamynd


Kvikmyndir og stuttmyndir gerðar af aðdáendum til heiðurs vinsælum kvikmyndum, eða persónum í kvikmyndum, eru vinsælt kvikmyndagerðarform, þó útkoman geti verið æði misjöfn, og jafnvel vandræðaleg, í versta falli. Í nýrri X-Men aðdáendamynd frá K&K Productions; Cable: Chronicles of Hope, er hinsvegar mikil fagmennska á ferðinni og enginn byrjendabragur á…

Kvikmyndir og stuttmyndir gerðar af aðdáendum til heiðurs vinsælum kvikmyndum, eða persónum í kvikmyndum, eru vinsælt kvikmyndagerðarform, þó útkoman geti verið æði misjöfn, og jafnvel vandræðaleg, í versta falli. Í nýrri X-Men aðdáendamynd frá K&K Productions; Cable: Chronicles of Hope, er hinsvegar mikil fagmennska á ferðinni og enginn byrjendabragur á… Lesa meira

Lokar stóru auga


Kvikmyndahátíðin Slash Film Festival verður haldin í Vínarborg í Austurríki frá 22. september til 2. október nk. en hátíðin sérhæfir sig í fantasíumyndum, eins og fram kemur á vef hátíðarinnar og á Facebook. Um 10.000 manns sækja hátíðina heim ár hvert. Heiðurinn af stiklu hátíðarinnar í ár á góðvinur Kvikmyndir.is, kvikmyndagerðarmaðurinn…

Kvikmyndahátíðin Slash Film Festival verður haldin í Vínarborg í Austurríki frá 22. september til 2. október nk. en hátíðin sérhæfir sig í fantasíumyndum, eins og fram kemur á vef hátíðarinnar og á Facebook. Um 10.000 manns sækja hátíðina heim ár hvert. Heiðurinn af stiklu hátíðarinnar í ár á góðvinur Kvikmyndir.is, kvikmyndagerðarmaðurinn… Lesa meira

Sonur Schwarzenegger endurgerir T2 atriði


Joseph Baena, sonur  hasarhetjunnar Arnold Schwarzenegger, hefur nú fetað í fótspor föður síns í orðsins fyllstu merkingu með því að endurgera frægt atriði úr Schwarzenegger myndinni Terminator 2: Judgement Day.  Í atriðinu, sem má sjá hér að neðan, og er leikstýrt af ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmanni, Ben Hess, fer Baena…

Joseph Baena, sonur  hasarhetjunnar Arnold Schwarzenegger, hefur nú fetað í fótspor föður síns í orðsins fyllstu merkingu með því að endurgera frægt atriði úr Schwarzenegger myndinni Terminator 2: Judgement Day.  Í atriðinu, sem má sjá hér að neðan, og er leikstýrt af ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmanni, Ben Hess, fer Baena… Lesa meira

Heillandi heitir pottar – Ný heimildarmynd


Ný íslensk stutt heimildarmynd, Heiti potturinn, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður frumsýnd á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg 13. – 16. maí á Patreksfirði. Myndin fjallar um Húnahópinn sem mætir á hverjum degi kl. 06:30 í heita pottinn í Vestubæjarlauginni, sama hvernig viðrar. Í tilkynningu segir að myndin sé bæði stórskemmtileg og öðruvísi þar…

Ný íslensk stutt heimildarmynd, Heiti potturinn, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður frumsýnd á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg 13. - 16. maí á Patreksfirði. Myndin fjallar um Húnahópinn sem mætir á hverjum degi kl. 06:30 í heita pottinn í Vestubæjarlauginni, sama hvernig viðrar. Í tilkynningu segir að myndin sé bæði stórskemmtileg og öðruvísi þar… Lesa meira

Amma vann Örvarpann


Myndin Amma eftir Eyþór Jóvinsson hlaut Örvarpann 2016, þegar úrslit voru gerð kunn í Örvarpinu í Bíó Paradís nú um helgina. Örvarpið er vettvangur örmynda á Íslandi, fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í fréttatilkynningu. Von eftir Atla Þór Einarsson hlaut sérstok hvatningarverðlaun og myndin…

Myndin Amma eftir Eyþór Jóvinsson hlaut Örvarpann 2016, þegar úrslit voru gerð kunn í Örvarpinu í Bíó Paradís nú um helgina. Örvarpið er vettvangur örmynda á Íslandi, fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í fréttatilkynningu. Von eftir Atla Þór Einarsson hlaut sérstok hvatningarverðlaun og myndin… Lesa meira

Ísland í nýrri vísindaskáldsögu


Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í…

Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í… Lesa meira

Misheppnaður mafíósi – Skopstæling frá Flying Bus!


Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni, Matthías Haukstein Ólafsson og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina L’ascesa di Lorenzo eða The Rise of Lorenzo, eins og hún heitir á ensku. Áður hefur fyrirtækið sent frá sér…

Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni, Matthías Haukstein Ólafsson og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina L'ascesa di Lorenzo eða The Rise of Lorenzo, eins og hún heitir á ensku. Áður hefur fyrirtækið sent frá sér… Lesa meira

Nýtt plakat og hópfjármögnun fyrir Rimla


Hópfjármögnunarsíðan Karolina Fund er vinsæl meðal listamanna sem vantar hjálp við að hrinda hugmyndum í framkvæmd, og á síðunni má finna margskonar áhugaverð verkefni sem hægt er að styrkja. Kvikmyndagerðarmenn eru þar ekki undanskildir, og nú nýverið hófst til dæmis söfnun fyrir stuttmyndinni Rimlar, en á dögunum sýndum við nýja…

Hópfjármögnunarsíðan Karolina Fund er vinsæl meðal listamanna sem vantar hjálp við að hrinda hugmyndum í framkvæmd, og á síðunni má finna margskonar áhugaverð verkefni sem hægt er að styrkja. Kvikmyndagerðarmenn eru þar ekki undanskildir, og nú nýverið hófst til dæmis söfnun fyrir stuttmyndinni Rimlar, en á dögunum sýndum við nýja… Lesa meira

Sorg hjá ungu pari – Ný stikla úr Rimlum


Ný stikla er komin út fyrir stuttmyndina Rimlar eftir Natan Jónsson, sem er bæði leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar fyrir næstu jól. Sagan segir frá ungu pari sem á von á sínu fyrsta barni. Því miður fer allt á versta veg í fæðingunni og eftir sitja…

Ný stikla er komin út fyrir stuttmyndina Rimlar eftir Natan Jónsson, sem er bæði leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar fyrir næstu jól. Sagan segir frá ungu pari sem á von á sínu fyrsta barni. Því miður fer allt á versta veg í fæðingunni og eftir sitja… Lesa meira

Ást í Smáralind


Er hægt að pína fólk til að verða ástfangið? Magnús Thoroddsen Ívarsson spyr þessarar spurningar í mynd sinni Verslunarmiðstöðva ást, sem er útskriftarverkefni hans úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin er tæplega 15 mínútna löng og fjallar um stelpu og strák sem vinna í Smáralindinni og hafa lengi rennt hýru auga til…

Er hægt að pína fólk til að verða ástfangið? Magnús Thoroddsen Ívarsson spyr þessarar spurningar í mynd sinni Verslunarmiðstöðva ást, sem er útskriftarverkefni hans úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin er tæplega 15 mínútna löng og fjallar um stelpu og strák sem vinna í Smáralindinni og hafa lengi rennt hýru auga til… Lesa meira

Íslensk skopstæling á Drakúla


Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina Drakúla. Fyrri stuttmyndir fyrirtækisins,  „Öfugmæli“, „Ítalskt Kaffi“ og „Spænskir Sandar“ hafa allar verið birtar hér á kvikmyndir.is, en segja má að þessi…

Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina Drakúla. Fyrri stuttmyndir fyrirtækisins,  "Öfugmæli", "Ítalskt Kaffi" og "Spænskir Sandar" hafa allar verið birtar hér á kvikmyndir.is, en segja má að þessi… Lesa meira

Ferðalag í gegnum eldfjall


Ný íslensk stuttmynd verður forsýnd á opnunarhátíð Tjarnarbíós þann 29. mars næstkomandi. Stuttmyndin ber heitið Rof og er eftir listahópinn Vinnsluna. Myndin tekur okkur á ferðalag og sýnir hve lengra og lengra frá við færumst rótum okkar. Rof er byggð upp sem ljóðrænt samspil myndar og hljóðverks, en myndin er fyrsta listræna…

Ný íslensk stuttmynd verður forsýnd á opnunarhátíð Tjarnarbíós þann 29. mars næstkomandi. Stuttmyndin ber heitið Rof og er eftir listahópinn Vinnsluna. Myndin tekur okkur á ferðalag og sýnir hve lengra og lengra frá við færumst rótum okkar. Rof er byggð upp sem ljóðrænt samspil myndar og hljóðverks, en myndin er fyrsta listræna… Lesa meira

Áhrifarík stuttmynd um kynferðislega áreitni


Stuttmyndin „Oppressed Majority“ hefur fengið gríðarlega athygli fyrir að sýna hvernig veröldin væri ef hlutskipti kynjanna væri snúið á hvolf. Franska leikstýran Élénore Pourriat segir í tilkynningu að myndin sé byggð á 40 ára reynslu sinni sem kvenmaður. Myndin fjallar um föður sem fer með barnið sitt á leikskóla. Restina…

Stuttmyndin "Oppressed Majority" hefur fengið gríðarlega athygli fyrir að sýna hvernig veröldin væri ef hlutskipti kynjanna væri snúið á hvolf. Franska leikstýran Élénore Pourriat segir í tilkynningu að myndin sé byggð á 40 ára reynslu sinni sem kvenmaður. Myndin fjallar um föður sem fer með barnið sitt á leikskóla. Restina… Lesa meira

Vampírur í jóladagatali


Fyrsta og eina stiklan sem gerð verður fyrir jóladagatalið Jól í heimsendi, er komin út og má horfa á hana hér fyrir neðan. Sýningar á jóladagatalinu hefjast þann 1. desember nk. á vefslóðinni joladagatal.com.  Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Jól í heimsendi séu gamanþættir sem eru bannaðir börnum, og…

Fyrsta og eina stiklan sem gerð verður fyrir jóladagatalið Jól í heimsendi, er komin út og má horfa á hana hér fyrir neðan. Sýningar á jóladagatalinu hefjast þann 1. desember nk. á vefslóðinni joladagatal.com.  Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Jól í heimsendi séu gamanþættir sem eru bannaðir börnum, og… Lesa meira

Good Night vinnur til verðlauna


Stuttmyndin Good Night (www.goodnightshortfilm.com) vann til tveggja verðlauna á Colchester Film Festival í Bretlandi í gær. Hún hlaut Muriel d’Ansembourg verðlaun fyrir besta handritið, en Muriel leikstýrði líka myndinni. Una Gunjak vann verðlaun fyrir klippingu myndarinnar. Myndin er framleidd af Evu Sigurðardóttur sem nýlega flutti til íslands eftir að hafa…

Stuttmyndin Good Night (www.goodnightshortfilm.com) vann til tveggja verðlauna á Colchester Film Festival í Bretlandi í gær. Hún hlaut Muriel d'Ansembourg verðlaun fyrir besta handritið, en Muriel leikstýrði líka myndinni. Una Gunjak vann verðlaun fyrir klippingu myndarinnar. Myndin er framleidd af Evu Sigurðardóttur sem nýlega flutti til íslands eftir að hafa… Lesa meira

Hvalfjörður má keppa um Óskar 2015


Á undanförnum dögum hefur stuttmyndin Hvalfjörður verið að gera það gott, en hún hefur verið valin besta stuttmyndin á þremur virtum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að myndin hafi unnið Golden Starfish verðlaunin  á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum og þar með sé hún orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna…

Á undanförnum dögum hefur stuttmyndin Hvalfjörður verið að gera það gott, en hún hefur verið valin besta stuttmyndin á þremur virtum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að myndin hafi unnið Golden Starfish verðlaunin  á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum og þar með sé hún orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna… Lesa meira

Skullfucked & Mindfucked (2008 & 2009)


Þennan föstudaginn tek ég fyrir tvær algjörlega frábærar íslenskar stuttmyndir úr smiðju Sindra Gretarssonar og Þórðar Þorsteinssonar. Skullfucked er fyrri mynd seríunnar sem kom út árið 2008. Andri og Danni (Daníel Kristjánsson & Andri Þorsteinsson) hafa það plan að fara á Rolling Stones tónleika í Laugardalshöllinni. Danni ákveður að bjóða Heiðu…

Þennan föstudaginn tek ég fyrir tvær algjörlega frábærar íslenskar stuttmyndir úr smiðju Sindra Gretarssonar og Þórðar Þorsteinssonar. Skullfucked er fyrri mynd seríunnar sem kom út árið 2008. Andri og Danni (Daníel Kristjánsson & Andri Þorsteinsson) hafa það plan að fara á Rolling Stones tónleika í Laugardalshöllinni. Danni ákveður að bjóða Heiðu… Lesa meira

Mínútumyndir vinsælar


Mikil þátttaka var í Einnar mínútu myndakeppni RIFF í ár, en Einnar mínútu myndir (e. The One Minutes) er hugmynd sem kveiknaði í Hollandi árið 1998 en er nú orðið að alþjóðlegri hreyfingu, að því er segir í tilkynningu frá RIFF.  „Hugmyndin er einföld: Að búa til stuttmynd sem er…

Mikil þátttaka var í Einnar mínútu myndakeppni RIFF í ár, en Einnar mínútu myndir (e. The One Minutes) er hugmynd sem kveiknaði í Hollandi árið 1998 en er nú orðið að alþjóðlegri hreyfingu, að því er segir í tilkynningu frá RIFF.  "Hugmyndin er einföld: Að búa til stuttmynd sem er… Lesa meira

Fyrsta íslenska Cannes verðlaunamyndin á RIFF


Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður frumsýnd á Íslandi þann 30. september næstkomandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Myndin vann til verðlauna í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í vor, og er hún fyrsta íslenska kvikmyndin sem vinnur til verðlauna á hátíðinni, sem telst til þeirra virtustu…

Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður frumsýnd á Íslandi þann 30. september næstkomandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Myndin vann til verðlauna í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í vor, og er hún fyrsta íslenska kvikmyndin sem vinnur til verðlauna á hátíðinni, sem telst til þeirra virtustu… Lesa meira

Skapaði „áhrifaríka sögu“ og vann


Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. „Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til…

Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. "Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til… Lesa meira

Skapaði "áhrifaríka sögu" og vann


Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. „Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til…

Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. "Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til… Lesa meira

Barnapía Óskast (2010)


Í föstudagsumfjöllun minni í þetta skiptið tek ég íslenska stuttmynd að nafni Barnapía Óskast.                                                                           …

Í föstudagsumfjöllun minni í þetta skiptið tek ég íslenska stuttmynd að nafni Barnapía Óskast.                                                                           … Lesa meira

Viðtal við Ásu Helgu Hjörleifsdóttur kvikmyndagerðarkonu


Ása Helga Hjörleifsdóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur hlotið verðskuldaða athygli á þekktum kvikmyndahátíðum víða um heim fyrir íslensku stuttmyndina Ástarsaga (2012) en kvikmyndin er útskriftarverkefni hennar frá kvikmyndagerðardeild Columbia háskóla í New York. Ástarsaga hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur þar sem hún hefur meðal annars verið valin til sýningar á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni…

Ása Helga Hjörleifsdóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur hlotið verðskuldaða athygli á þekktum kvikmyndahátíðum víða um heim fyrir íslensku stuttmyndina Ástarsaga (2012) en kvikmyndin er útskriftarverkefni hennar frá kvikmyndagerðardeild Columbia háskóla í New York. Ástarsaga hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur þar sem hún hefur meðal annars verið valin til sýningar á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni… Lesa meira