Heilaskaðaður býr til dúkkuveröld

Hvernig tekst maður á við gríðarlegt áfall? Ein leiðin er að hverfa inn í eigin heim, upplifa þar ævintýri og vera sjálfur aðal hetjan. Það er amk. það sem persóna Steve Carell gerir í nýjustu kvikmynd Robert Zemeckis, Welcome to Marwen, en fyrsta stikla úr myndinni er nýkomin út. Kvikmyndin er gerð eftir heimildarmynd Jeff […]

Minecraft talar við Carell

Minecraft tölvuleikurinn nýtur mikilla vinsælda og Hollywood er löngu búið að átta sig á því, en nokkuð er síðan ákveðið var að gera kvikmynd byggða á tölvuleiknum. Framleiðsla myndarinnar hefur þó ekki gengið mjög hratt fyrir sig. Í dag komu þó nýjar fréttir þegar sagt var frá því að Office leikarinn Steve Carell, ætti í viðræðum um […]

Þrír stórleikarar í nýrri Linklater-mynd

Stórleikararnir Steve Carell, Bryan Cranston og Laurence Fishburne eiga í nánum viðræðum um að leika í næstu mynd Boyhood leikstjórans Richard Linklater, Last Flag Flying. Linklater hefur verið með verkefnið lengi í vinnslu, en um er að ræða framhald hinnar sígildu dramatísku gamanmyndar The Last Detail. Last Flag kom út á bók eftir Darryl Ponicsan árið 2005, en upphaflega […]

Framleiðendur verðlaunuðu The Big Short

Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta sinn sigraði hún keppinauta sína, […]

Carell drungalegur í Foxcatcher

Leikarinn Steve Carell er drungalegur í hlutverki milljarðamæringsins John du Pont á nýju plakati fyrir myndina Foxcatcher í leikstjórn Bennett Miller. Í myndinni vingast du Pont við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Schultz sér leið fyrir sig út úr skugganum sem hann er í af bróður […]

Steve Carell aldrei verið betri

Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Carell hefur hingað til verið þekktur fyrir að leika geðþekka menn í hinum […]

Carell er óþekkjanlegur morðingi

Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Du Pont myrðir síðan David árið […]

Carell vill leika Bond-illmenni

Gamanleikarann Steve Carell dreymir um að leika illmennið í James Bond einn góðan veðurdag. Carell er þekktur fyrir grínhlutverk sín í The 40 Year Old Virgin, Date Night og fleiri myndum en hefur áhuga á að venda kvæði sínu í kross. „Draumur minn er að leika illmennið í Bond. Allir vilja leika í Bond-myndum,“ sagði […]

Kvikmyndagagnrýni: The Incredible Burt Wonderstone

Einkunn: 2/5 KvikmyndinThe Incredible Burt Wonderstone kom í kvikmyndahús á Íslandi um liðna helgi og skartar þeim Steve Carrell, Steve Buscemi, Jim Carrey og Olivia Wilde í aðalhlutverkum. Þeir Steve Carrell og Jim Carrey hafa einu sinni komið saman í kvikmynd en það var í kvikmyndinni Bruce Almighty. Það var því spennandi að sjá þessa […]

Fey og Carell of vinsæl fyrir samstarf

Steve Carell og Tina Fey eru einhverjir vinsælustu gamanleikararnir í Hollywood nú um stundir, sem þýðir að þau eiga mjög annríkt bæði tvö. Nýbúið er að frumsýna nýjustu mynd Steve Carell, The Incredible Burt Wonderstone og væntanlegar eru myndirnar Foxcatcher, Anchorman: The Legend Continues, Despicable Me 2 og hin sjálfstæða The Way, Way Back síðar […]

Gru í alsælu úthverfis – Stikla nr. 2 úr Aulinn ég 2

Árið 2010 gerði Illumination Entertainment fyrirtækið teiknimyndasmellinn Despicable me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu. Myndin fjallaði um hið svívirðilega illmenni Gru, sem Steve Carell talaði fyrir, sem breyttist úr harðsvíruðum glæpamanni í ástríkan föður, og sigraði hug og hjörtu gagnrýnenda og áhorfenda um allan heim. Velgengni myndarinnar leiddi til þess […]

Harrison Ford í Anchorman 2

Harrison Ford er ekki bara að fara að leika í næstu Star Wars-mynd heldur verður hann einnig í hlutverki fréttaþular í Anchorman: The Legend Continues, samkvæmt The Hollywood Reporter. Ford hefur áður leikið fréttaþul í myndinni Morning Glory á móti Diane Keaton og Rachel McAdams sem kom út fyrir þremur árum. Adam McKay leikstýrir framhaldi […]

Carrey sefur á glóandi kolum – Ný stikla

Ný stikla er komin fyrir grínmyndina The Incredible Burt Wonderstone, eftir leikstjórann Don Scardino, sem þekktastur er fyrir sjónvarpsþætti eins og 30 Rock, Royal Pains, Law and Order ofl. Eins og sjá má í meðfylgjandi stiklu er um að ræða æsispennandi keppni á milli töframanna, þar sem menn finna upp á ótrúlegustu brellum til að […]

Kevin Kline bætist við næstu mynd Charlie Kaufman

Charlie Kaufman vinnur nú hörðum höndum að næstu kvikmynd sinni, Frank or Francis, sem hann mun bæði skrifa og leikstýra; en nú hefur Kevin Kline bæst við leikhóp hennar, sem var ansi áhugaverður fyrir: Þar ber helst að nefna Jack Black, Nicolas Cage og Steve Carell. Myndin verður ádeila á nútíma Hollywood í söngformi og […]

Carell á toppinn í Despicable Me

Þrívíddarteiknimyndin Despicable Me þar sem gamanleikarinn Steve Carell talar fyrir aðalpersónuna, klaufalegan glæpamann, renndi sér beint á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina. Myndin þénaði 60,1 milljón Bandaríkjadala í Bandaríkjunum og Kanada á þremur dögum, að sögn Universal Pictures sem framleiðir myndina. Innkoman er umfram væntingar því menn höfðu vonast eftir 30-35 milljónum dala fyrir […]