Borat væntanlegur í október


„Very niiice!“

Bragðarefurinn Borat Sagdiyev, betur kunnugur sem dáðasta persóna grínarans Sacha Baron Cohen, snýr aftur á skjáinn - töluvert fyrr en áhorfendur reiknuðu með. Virðist sem að Cohen hefur unnið að framhaldsmynd í laumi en fyrr á árinu sást til hans víða á ýmsum uppákomum í Bandaríkjunum. Miðað við þá staði… Lesa meira

Cohen í Trump háskólann?


Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt…

Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt… Lesa meira

Sacha Baron Cohen gerist gráðugur


Nýjasta persóna breska gamanleikarans Sacha Baron Cohen er milljarðamæringur í verslunargeiranum.  Myndin heitir Greed, eða Græðgi í lauslegri íslenskri þýðingu, og leikstjóri verður Michael Winterbottom.  Fátt meira er vitað um myndina að svo stöddu, nema að í myndinni verði gert grín að lífsstíl hinna ofurríku, sem moka peningum í skattaskjól…

Nýjasta persóna breska gamanleikarans Sacha Baron Cohen er milljarðamæringur í verslunargeiranum.  Myndin heitir Greed, eða Græðgi í lauslegri íslenskri þýðingu, og leikstjóri verður Michael Winterbottom.  Fátt meira er vitað um myndina að svo stöddu, nema að í myndinni verði gert grín að lífsstíl hinna ofurríku, sem moka peningum í skattaskjól… Lesa meira

Sacha Baron Cohen vill endurgera Klovn


Sacha Baron Cohen ( Grimsby, Ali G, Borat ) hefur mikinn áhuga á að endurgera dönsku gamanmyndina Klovn, sem sló eftirminnilega í gegn hér á landi árið 2010. Eins og Empire bendir á þá er vandræðagangurinn og grófur húmorinn eitthvað sem er upp á pallborðið hjá Cohen, enda er hans húmor…

Sacha Baron Cohen ( Grimsby, Ali G, Borat ) hefur mikinn áhuga á að endurgera dönsku gamanmyndina Klovn, sem sló eftirminnilega í gegn hér á landi árið 2010. Eins og Empire bendir á þá er vandræðagangurinn og grófur húmorinn eitthvað sem er upp á pallborðið hjá Cohen, enda er hans húmor… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Brothers Grimsby


Nýja Sacha Baron Cohen grínmyndin, The Brothers Grimsby, verður frumsýnd á föstudaginn næsta. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Baron Cohen leikur G. Nobby, indæla en illa gefna fótboltabullu á Englandi. Hann hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu…

Nýja Sacha Baron Cohen grínmyndin, The Brothers Grimsby, verður frumsýnd á föstudaginn næsta. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Baron Cohen leikur G. Nobby, indæla en illa gefna fótboltabullu á Englandi. Hann hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu… Lesa meira

Hálfviti og leigumorðingi – Fyrsta stikla úr Grimsby


Fyrsta stiklan úr nýju Sacha Baron Cohen myndinni, The Brothers Grimsby, þar sem Baron Cohen og Mark Strong fara með hlutverk tveggja ólíkra bræðra sem voru aðskildir í æsku, er komin út. Bróðirinn sem Mark Strong leikur verður harðskeyttur leigumorðingi fyrir leyniþjónustuna MI6 að nafni Sebastian, en hinn bróðirinn er…

Fyrsta stiklan úr nýju Sacha Baron Cohen myndinni, The Brothers Grimsby, þar sem Baron Cohen og Mark Strong fara með hlutverk tveggja ólíkra bræðra sem voru aðskildir í æsku, er komin út. Bróðirinn sem Mark Strong leikur verður harðskeyttur leigumorðingi fyrir leyniþjónustuna MI6 að nafni Sebastian, en hinn bróðirinn er… Lesa meira

Borat fjölskyldan stækkar


Kvikmyndastjörnurnar og hjónin Now You See Me leikkonan Isla Fisher, 39 ára, og Borat leikarinn Sacha Baron Cohen, 43 ára,  eignuðust sitt þriðja barn á dögunum. Frá þessu segir bandaríska tímaritið US Weekly. Tímaritið sagði frá því fyrst allra miðla í október sl. að hin ástralska Fisher væri ófrísk, en hún…

Kvikmyndastjörnurnar og hjónin Now You See Me leikkonan Isla Fisher, 39 ára, og Borat leikarinn Sacha Baron Cohen, 43 ára,  eignuðust sitt þriðja barn á dögunum. Frá þessu segir bandaríska tímaritið US Weekly. Tímaritið sagði frá því fyrst allra miðla í október sl. að hin ástralska Fisher væri ófrísk, en hún… Lesa meira

Baron Cohen er aulaleg fótboltabulla


Monty Python leikarinn Eric Idle birti mynd á Twitter reikningi sínum í dag af sér og gamanleikaranum Sacha Baron Cohen ( Bruno, Borat, Ali G ) í gervi fótboltabullu, en Baron Cohen er við tökur á nýjustu mynd sinni Grimsby í Los Angeles þessa dagana. Cohen er einnig einn af…

Monty Python leikarinn Eric Idle birti mynd á Twitter reikningi sínum í dag af sér og gamanleikaranum Sacha Baron Cohen ( Bruno, Borat, Ali G ) í gervi fótboltabullu, en Baron Cohen er við tökur á nýjustu mynd sinni Grimsby í Los Angeles þessa dagana. Cohen er einnig einn af… Lesa meira

Baron Cohen í Grimsby með Leterrier


Eftir velgengni töfra-spennumyndarinnar Now You See  Me, er leikstjórinn Louis Leterrier reiðubúinn að takast á við heim alþjóðlegra njósna í njósna-spennu-grínmyndinni Grimsby, með gamanleikaranum Sacha Baron Cohen í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um breskan sérsveitarmann sem er neyddur til að leggja á flótta ásamt löngu týndum bróður sínum, sem er fótboltabulla…

Eftir velgengni töfra-spennumyndarinnar Now You See  Me, er leikstjórinn Louis Leterrier reiðubúinn að takast á við heim alþjóðlegra njósna í njósna-spennu-grínmyndinni Grimsby, með gamanleikaranum Sacha Baron Cohen í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um breskan sérsveitarmann sem er neyddur til að leggja á flótta ásamt löngu týndum bróður sínum, sem er fótboltabulla… Lesa meira

Cohen drepur gamla konu á BAFTA


Sacha Baron Cohen, betur þekktur sem Ali G, Bruno og Borat, kom fram á BAFTA Brittania verðlaunaafhendingunni um helgina og stal senunni eins og honum einum er lagið. Cohen var mættur á svæðið til að veita viðtöku Charlie Chaplin verðlaununum fyrir framúrskarandi gamanleik. Til að kynna Cohen upp á sviðið…

Sacha Baron Cohen, betur þekktur sem Ali G, Bruno og Borat, kom fram á BAFTA Brittania verðlaunaafhendingunni um helgina og stal senunni eins og honum einum er lagið. Cohen var mættur á svæðið til að veita viðtöku Charlie Chaplin verðlaununum fyrir framúrskarandi gamanleik. Til að kynna Cohen upp á sviðið… Lesa meira

Ali G snýr aftur


Breski gamanleikarinnn Sacha Baron Cohen ætlar að dusta rykið af fyrstu persónunni sem hann gerði fræga, hvíta rapparanum Ali G, í sjónvarpsþáttunum Ali G: Rezurection. Þættirnir verða frumsýndir á gamansjónvarpsstöðinni FXX snemma á næsta ári. Um er að ræða alla þætti af  Da Ali G Show sem Baron Cohen gerði fyrir…

Breski gamanleikarinnn Sacha Baron Cohen ætlar að dusta rykið af fyrstu persónunni sem hann gerði fræga, hvíta rapparanum Ali G, í sjónvarpsþáttunum Ali G: Rezurection. Þættirnir verða frumsýndir á gamansjónvarpsstöðinni FXX snemma á næsta ári. Um er að ræða alla þætti af  Da Ali G Show sem Baron Cohen gerði fyrir… Lesa meira

Daniel Radcliffe sem Freddie Mercury?


Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna „listræns ágreinings“. Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið…

Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna "listræns ágreinings". Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið… Lesa meira

Baron Cohen hættir við Mercury


Sacha Baron Cohen er hættur við að leika Freddie Mercury heitinn, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í ævisögulegri mynd sem gera átti um söngvarann, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Ástæðan er sögð vera sú að eftirlifandi meðlimir Queen vildu gera mynd við hæfi sem flestra, en Cohen vildi gera mynd sem væri…

Sacha Baron Cohen er hættur við að leika Freddie Mercury heitinn, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í ævisögulegri mynd sem gera átti um söngvarann, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Ástæðan er sögð vera sú að eftirlifandi meðlimir Queen vildu gera mynd við hæfi sem flestra, en Cohen vildi gera mynd sem væri… Lesa meira

Cohen verður Mercury


Leikarinn Sacha Baron Cohen fer með hlutverk Freddie Mercury í væntanlegri kvikmynd um tónlistarmanninn. Cohen er í óðaönn þessa dagana að undirbúa sig fyrir hlutverkið og er talið að hann sé í strangri söng- og raddkennslu til þess að ná hreim og blæbrigðum Mercury. Cohen er mjög skipulagður og er…

Leikarinn Sacha Baron Cohen fer með hlutverk Freddie Mercury í væntanlegri kvikmynd um tónlistarmanninn. Cohen er í óðaönn þessa dagana að undirbúa sig fyrir hlutverkið og er talið að hann sé í strangri söng- og raddkennslu til þess að ná hreim og blæbrigðum Mercury. Cohen er mjög skipulagður og er… Lesa meira

Úr brúðum í búninga


Prúðuleikaraleikstjórinn James Bobin hefur skrifað undir samning um að leikstýra búninga- söngvamyndinni Tribyville, að því er vefmiðillinn The Wrap greinir frá. Bobin mun sjálfur skrifa handritið, en enn er lítið meira vitað um verkefnið. Bobin er þekktur fyrir leikstjórn sína á The Muppets og framhaldsmynd af The Muppets sem nú…

Prúðuleikaraleikstjórinn James Bobin hefur skrifað undir samning um að leikstýra búninga- söngvamyndinni Tribyville, að því er vefmiðillinn The Wrap greinir frá. Bobin mun sjálfur skrifa handritið, en enn er lítið meira vitað um verkefnið. Bobin er þekktur fyrir leikstjórn sína á The Muppets og framhaldsmynd af The Muppets sem nú… Lesa meira

Mynd um Mercury 2014


  Kvikmynd um ævi Freddie Mercury, fyrrum söngvara Queen, kemur á hvíta tjaldið í byrjun árs 2014. Tökur eiga að hefjast næsta vor og mun Borat-stjarnan Sacha Baron Cohen fara með hlutverk söngvarans sáluga. Þetta staðfesti Brian May, gítarleikari hljómsveitarinnar, á heimasíðu sinni. Nokkur vandræðagangur hefur verið á myndinni og…

  Kvikmynd um ævi Freddie Mercury, fyrrum söngvara Queen, kemur á hvíta tjaldið í byrjun árs 2014. Tökur eiga að hefjast næsta vor og mun Borat-stjarnan Sacha Baron Cohen fara með hlutverk söngvarans sáluga. Þetta staðfesti Brian May, gítarleikari hljómsveitarinnar, á heimasíðu sinni. Nokkur vandræðagangur hefur verið á myndinni og… Lesa meira

Óborganlegur einræðisherra


Hann hefur kannski ekki alltaf gefið manni kómískar gullstangir, en mér finnst ákaflega skemmtilegt að setjast niður og horfa á Sacha Baron Cohen-grínmynd í fyrsta sinn, hvort sem hún er alfarið leikin eða blanda af sviðsettu rugli og raunverulegum skandal. Það skýst alltaf fyrirfram sama spurningin í hausinn á mér:…

Hann hefur kannski ekki alltaf gefið manni kómískar gullstangir, en mér finnst ákaflega skemmtilegt að setjast niður og horfa á Sacha Baron Cohen-grínmynd í fyrsta sinn, hvort sem hún er alfarið leikin eða blanda af sviðsettu rugli og raunverulegum skandal. Það skýst alltaf fyrirfram sama spurningin í hausinn á mér:… Lesa meira

Einræðisherrann er kominn


Grínleikarinn Sacha Baron Cohen og leikstjórinn Larry Charles geta verið ansi prakkaralegir þegar þeir sameina krafta sína, og ef þú hefur hingað til hlegið upphátt að því sem þeir hafa unnið saman að, þá er gamanmyndin The Dictator eitthvað sem þú vilt kannski helst ekki hleypa framhjá þér. Cohen og…

Grínleikarinn Sacha Baron Cohen og leikstjórinn Larry Charles geta verið ansi prakkaralegir þegar þeir sameina krafta sína, og ef þú hefur hingað til hlegið upphátt að því sem þeir hafa unnið saman að, þá er gamanmyndin The Dictator eitthvað sem þú vilt kannski helst ekki hleypa framhjá þér. Cohen og… Lesa meira

Borat verður Freddy Mercury


Grínleikarinn Sacha Baron Cohen hefur skifað undir samning um að leika sjálfan Freddie Mercury, söngvara bresku stórhljómsveitarinnar Queen. Framleiðendur myndarinnar segja að Peter Morgan, sem skrifaði The Queen, sé að vinna að handriti myndarinnar, en Mercury lést af völdum eyðni árið 1991. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun…

Grínleikarinn Sacha Baron Cohen hefur skifað undir samning um að leika sjálfan Freddie Mercury, söngvara bresku stórhljómsveitarinnar Queen. Framleiðendur myndarinnar segja að Peter Morgan, sem skrifaði The Queen, sé að vinna að handriti myndarinnar, en Mercury lést af völdum eyðni árið 1991. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun… Lesa meira