Pattinson greindur með COVID – Fram­leiðsla á The Batman stöðvuð í annað sinn


Framleiðsluteymi kvikmyndarinnar The Batman er komið í einangrun.

Breski leikarinn Robert Pattinson hefur greinst með COVID-19 sjúkdóminn og hefur verið gert hlé á tökum kvikmyndarinnar The Batman. Kvikmyndaverið Warner Bros. gaf út tilkynningu í dag um stöðvun framleiðslunnar eftir að kom í ljós að einn meðlimur tökuliðsins hefði greinst með veiruna. Í tilkynningunni er einstaklingurinn ekki nafngreindur og… Lesa meira

Nolan að vera Nolan


Nolan er í góðum gír sem mætti vera betri.

Christopher Nolan heldur ekki vatni yfir tímanum; hann notar tifandi klukku sem meintan stressgjafa, er heillaður af tímarúmsskekkjum, endurliti, tilraunum með strúktúr og léttum fyrirlestrum um hversu brenglað fyrirbæri um ræðir. Nolan er í einstakri stöðu í Hollywood; hann getur vaðið í hvaða verkefni sem hann vill, skrifað hvað sem… Lesa meira

Nolan og Pattinson ræddu Batman á Tenet tökustað


Nýi Batman fer með eitt aðalhlutverkanna í nýjustu mynd leikstjóra Batman þríleiksins.

Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan, sem mögulega er best þekktur fyrir Batman þríleik sinn, er nú mættur til leiks með nýja mynd, Tenet, eða Kenningu, eins og orðið er þýtt í myndinni. Með eitt aðalhlutverkanna í myndinni fer Robert Pattinson, en svo skemmtilega vill til að hann mun fara með hlutverk Batman… Lesa meira

Batman fær vinnuheiti


Nýja Batman kvikmyndin, með Robert Pattinson í titilhlutverkinu, hlutverki Leðurblökumannsins, hefur fengið nýtt vinnuheiti, og ættu aðdáendur því að sperra eyrun. Samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu Metro þá heitir myndin nú Vengeance, en þar sem fáar opinberar fregnir er að hafa úr herbúðum Batman, þá er ánægjulegt að…

Nýja Batman kvikmyndin, með Robert Pattinson í titilhlutverkinu, hlutverki Leðurblökumannsins, hefur fengið nýtt vinnuheiti, og ættu aðdáendur því að sperra eyrun. Samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu Metro þá heitir myndin nú Vengeance, en þar sem fáar opinberar fregnir er að hafa úr herbúðum Batman, þá er ánægjulegt að… Lesa meira

Fann Batman röddina hjá Dafoe


Leikarar sem hreppa hlutverk Leðublökumannsins standa frammi fyrir því að þurfa að finna sér réttu „Batman röddina“. Það er einmitt það sem nýi Batman leikarinn Robert Pattinson stendur frammi fyrir núna. Margir þekkja rödd Michael Keaton, mjúka en samt ákveðna, og svo hina hrjúfu hvíslrödd Christian Bale í hlutverkinu. Nú…

Leikarar sem hreppa hlutverk Leðublökumannsins standa frammi fyrir því að þurfa að finna sér réttu "Batman röddina". Það er einmitt það sem nýi Batman leikarinn Robert Pattinson stendur frammi fyrir núna. Margir þekkja rödd Michael Keaton, mjúka en samt ákveðna, og svo hina hrjúfu hvíslrödd Christian Bale í hlutverkinu. Nú… Lesa meira

Pattinson nýr Batman


Warner Bros. Pictures er sagt hafa samþykkt Twilight stjörnuna Robert Pattinson sem aðalleikara nýrrar seríu um Leðurblökumanninn, The Batman, en stefnt er að því að gera þrjár myndir. Mun Matt Reeves leikstýra þeirri fyrstu síðar á þessu ári. Frá þessu er sagt í The Wrap. Pattinson hefur um tíma verið…

Warner Bros. Pictures er sagt hafa samþykkt Twilight stjörnuna Robert Pattinson sem aðalleikara nýrrar seríu um Leðurblökumanninn, The Batman, en stefnt er að því að gera þrjár myndir. Mun Matt Reeves leikstýra þeirri fyrstu síðar á þessu ári. Frá þessu er sagt í The Wrap. Pattinson hefur um tíma verið… Lesa meira

Læstur inni vegna Nolan myndar


Þó að Twilight leikarinn Robert Pattinson hafi skrifað undir samning um að leika í næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, þá hefur hann aðeins fengið að lesa handritið einu sinni, og ekki nóg með það heldur var hann læstur inni í herbergi á meðan á lestrinum stóð. Staðfest var nú nýlega…

Þó að Twilight leikarinn Robert Pattinson hafi skrifað undir samning um að leika í næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, þá hefur hann aðeins fengið að lesa handritið einu sinni, og ekki nóg með það heldur var hann læstur inni í herbergi á meðan á lestrinum stóð. Staðfest var nú nýlega… Lesa meira

Týndir í skógi


Kvikmyndin The Lost City of Z hefur, samkvæmt Indiewire vefsíðunni, verið í undirbúningi í nokkur ár, og ekki alltaf þótt víst hvort að hún yrði yfirleitt að veruleika. Nú berast hinsvegar fréttir af því að Twilight stjarnan Robert Pattinson hafi ráðið sig til að leika í myndinni á móti Star…

Kvikmyndin The Lost City of Z hefur, samkvæmt Indiewire vefsíðunni, verið í undirbúningi í nokkur ár, og ekki alltaf þótt víst hvort að hún yrði yfirleitt að veruleika. Nú berast hinsvegar fréttir af því að Twilight stjarnan Robert Pattinson hafi ráðið sig til að leika í myndinni á móti Star… Lesa meira

Fifty Shades of Grey orðrómar


Skáldsagan Fifty Shades of Grey er sú fyrsta í þríleik E.L. James en hún fjallar um erótískt samband milljarðamæringins Christian Grey og háskólastúlkunnar Anastasiu Steele. Sagan er sögð frá sjónarhorni stúlkunnar sem tekur viðtal við hinn sjarmerandi Christian fyrir háskólablaðið, hún heillast strax af honum en veit ekki að hann…

Skáldsagan Fifty Shades of Grey er sú fyrsta í þríleik E.L. James en hún fjallar um erótískt samband milljarðamæringins Christian Grey og háskólastúlkunnar Anastasiu Steele. Sagan er sögð frá sjónarhorni stúlkunnar sem tekur viðtal við hinn sjarmerandi Christian fyrir háskólablaðið, hún heillast strax af honum en veit ekki að hann… Lesa meira

Stillur úr síðustu Twilight-myndinni


Í nýjasta blaði Entertainment Weekly eru nokkrar stillur úr lokahlutanum í Twilight seríunni. Þar fáum við að sjá barn þeirra Cullen hjóna, Renesmee, sem leikin er af hinni 11 ára gömlu Mackenzie Foy. Sú hefur aðallega verið í því að leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttum og því er þetta hlutverk stórt tækifæri fyrir…

Í nýjasta blaði Entertainment Weekly eru nokkrar stillur úr lokahlutanum í Twilight seríunni. Þar fáum við að sjá barn þeirra Cullen hjóna, Renesmee, sem leikin er af hinni 11 ára gömlu Mackenzie Foy. Sú hefur aðallega verið í því að leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttum og því er þetta hlutverk stórt tækifæri fyrir… Lesa meira

Cronenberg og masókistinn Pattinson


Eftir hina tiltölulega-stöðugu A Dangerous Method snýr leikstjórinn David Cronenberg sér aftur að þeim súrrealísma og grófa ofbeldi sem hefur gert hann frægan. Myndin heitir Cosmopolis og skartar engum öðrum en vampírunni Robert Pattinson í aðalhlutverki, en það má ekki segja að hann sé á heimavelli hér. Hann leikur milljónamæringinn…

Eftir hina tiltölulega-stöðugu A Dangerous Method snýr leikstjórinn David Cronenberg sér aftur að þeim súrrealísma og grófa ofbeldi sem hefur gert hann frægan. Myndin heitir Cosmopolis og skartar engum öðrum en vampírunni Robert Pattinson í aðalhlutverki, en það má ekki segja að hann sé á heimavelli hér. Hann leikur milljónamæringinn… Lesa meira

Heldur Twilight-serían áfram?


Í haust verður tekin til sýninga kvikmyndin The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, sem byggir á seinni hluta síðustu bókarinnar í hinni vinsælu Twilight seríu. Eins og allir vita hefur serían malað gull síðan að fyrsta myndin sló í gegn haustið 2008, og nú fimm myndum seinna gerðum…

Í haust verður tekin til sýninga kvikmyndin The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2, sem byggir á seinni hluta síðustu bókarinnar í hinni vinsælu Twilight seríu. Eins og allir vita hefur serían malað gull síðan að fyrsta myndin sló í gegn haustið 2008, og nú fimm myndum seinna gerðum… Lesa meira

Nýr Breaking Dawn 1 Trailer


Á dögunum skall nýr trailer á veraldarvefinn fyrir fjórðu myndina í hinni stórvinsælu Twilight seríu. Ber hún nafnið The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 1, og verður aðeins byggð á hálfri bók, líkt og nú er í tísku, en síðasta Harry Potter bókin og hinar væntanlegu Hobbita myndir fengu…

Á dögunum skall nýr trailer á veraldarvefinn fyrir fjórðu myndina í hinni stórvinsælu Twilight seríu. Ber hún nafnið The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 1, og verður aðeins byggð á hálfri bók, líkt og nú er í tísku, en síðasta Harry Potter bókin og hinar væntanlegu Hobbita myndir fengu… Lesa meira

Robert Pattinson vill vera Jeff Buckley


Twilight-stórstjarnan Robert Pattinson ætlar aldeilis ekki að láta sér leiðast eftir að vampírumyndunum lýkur fyrir fullt og allt, en hann leitar nú uppi hin ýmsu verkefni til að taka þátt í að Twilight-seríunni lokinni. Eitt af þeim verkefnum sem hann berst nú hart fyrir er kvikmynd byggð á ævi söngvarans…

Twilight-stórstjarnan Robert Pattinson ætlar aldeilis ekki að láta sér leiðast eftir að vampírumyndunum lýkur fyrir fullt og allt, en hann leitar nú uppi hin ýmsu verkefni til að taka þátt í að Twilight-seríunni lokinni. Eitt af þeim verkefnum sem hann berst nú hart fyrir er kvikmynd byggð á ævi söngvarans… Lesa meira

Kona þekur sig Twilight-húðflúrum


Lengi hefur þekkst að aðdáendur vissra kvikmynda, bóka, íþróttaliða eða sjónvarpsþátta láti húðflúra sig til heiðurs þess sem þau halda hvað mest upp á. En hin 49 ára gamla Cathy Ward hefur tekið það skrefinu lengra, en nýlega lét hún þekja bakið á sér húðflúrum til heiðurs Twilight myndanna. „Vinkona…

Lengi hefur þekkst að aðdáendur vissra kvikmynda, bóka, íþróttaliða eða sjónvarpsþátta láti húðflúra sig til heiðurs þess sem þau halda hvað mest upp á. En hin 49 ára gamla Cathy Ward hefur tekið það skrefinu lengra, en nýlega lét hún þekja bakið á sér húðflúrum til heiðurs Twilight myndanna. "Vinkona… Lesa meira

Robert Pattinson hjólar og heldur Halloween partí


Twilight leikarinn Robert Pattinson splæsti nýlega í 1.000 dollara reiðhjól. Reiðhjólið er af gerðinni Felt Breed Cyclo-X, en sést hefur til leikarans á hjólinu í kringum Baton Rouge, í Lousiana í Bandaríkjunum, þar sem Pattinson er við tökur á nýjustu Twilight myndinni The Twilight Saga: Breaking Dawn. Vegfarandi sem varð…

Twilight leikarinn Robert Pattinson splæsti nýlega í 1.000 dollara reiðhjól. Reiðhjólið er af gerðinni Felt Breed Cyclo-X, en sést hefur til leikarans á hjólinu í kringum Baton Rouge, í Lousiana í Bandaríkjunum, þar sem Pattinson er við tökur á nýjustu Twilight myndinni The Twilight Saga: Breaking Dawn. Vegfarandi sem varð… Lesa meira