Hin ótrúlegu 2 – Fyrsta stikla í fullri lengd!


Fyrsta stikla í fullri lengd fyrir teiknimyndina sem margir hafa beðið eftir, Incredibles 2, er komin út, en það er Disney sem framleiðir myndina. Kvikmyndin er beint framhald á fyrri myndinni, sem frumsýnd var fyrir 14 árum síðan, eða árið 2004. Sú mynd sló rækilega í gegn. Framhaldsmyndin hefst fáeinum…

Fyrsta stikla í fullri lengd fyrir teiknimyndina sem margir hafa beðið eftir, Incredibles 2, er komin út, en það er Disney sem framleiðir myndina. Kvikmyndin er beint framhald á fyrri myndinni, sem frumsýnd var fyrir 14 árum síðan, eða árið 2004. Sú mynd sló rækilega í gegn. Framhaldsmyndin hefst fáeinum… Lesa meira

Góða risaeðlan frumsýnd á föstudag


Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar.  Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var…

Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar.  Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var… Lesa meira

Allar 15 teiknimyndir Pixar – Frá verstu til bestu


Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri síðastliðin 20 ár. Ævintýrið hófst með Toy Story árið 1995 og síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim.  Í tilefni af útkomu The Good Dinosaur hefur vefsíðan Digital Spy sett saman lista yfir allar 15…

Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri síðastliðin 20 ár. Ævintýrið hófst með Toy Story árið 1995 og síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim.  Í tilefni af útkomu The Good Dinosaur hefur vefsíðan Digital Spy sett saman lista yfir allar 15… Lesa meira

Ný stikla frá Pixar


Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal…

Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal… Lesa meira

Ný teiknimynd frá Pixar


Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd næsta sumar. Fyrsta stiklan úr myndinni var sýnd í dag og í stiklunni eru kynntar til leiks persónur sem skilgreina tilfinningar ungrar stelpu. Inside Out fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San…

Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd næsta sumar. Fyrsta stiklan úr myndinni var sýnd í dag og í stiklunni eru kynntar til leiks persónur sem skilgreina tilfinningar ungrar stelpu. Inside Out fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San… Lesa meira

Eldfjall brestur í söng


Eldgosið í Holuhrauni hefur varla farið framhjá neinum landsmanni þó það hafi einungis staðið í 3-4 klukkustundir. Ísland er þekkt fyrir mikla eldvirkni og munum við öll eftir gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010. Íslendingar hafa í gegnum tíðina séð mörg eldgos og eigum við örugglega eftir að sjá enn fleiri…

Eldgosið í Holuhrauni hefur varla farið framhjá neinum landsmanni þó það hafi einungis staðið í 3-4 klukkustundir. Ísland er þekkt fyrir mikla eldvirkni og munum við öll eftir gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010. Íslendingar hafa í gegnum tíðina séð mörg eldgos og eigum við örugglega eftir að sjá enn fleiri… Lesa meira

Sprengjur og rokktónlist í teiknimyndinni Up


Hasarmyndaleikstjórinn sprengjuglaði, Michael Bay, er af mörgum talinn forsprakki nýrrar kynslóðar kvikmyndagerðarmanna sem hefur verið áberandi í Hollywood á síðustu árum. Sprengjur, rokktónlist, flaggandi Bandarískir fánar í hægri hreyfingu og sjóðheitar skvísur eru oftar en ekki til staðar og skipta meira máli en persónusköpun og rökrænt innihald. Hvað um það,…

Hasarmyndaleikstjórinn sprengjuglaði, Michael Bay, er af mörgum talinn forsprakki nýrrar kynslóðar kvikmyndagerðarmanna sem hefur verið áberandi í Hollywood á síðustu árum. Sprengjur, rokktónlist, flaggandi Bandarískir fánar í hægri hreyfingu og sjóðheitar skvísur eru oftar en ekki til staðar og skipta meira máli en persónusköpun og rökrænt innihald. Hvað um það,… Lesa meira

The Good Dinosaur – Fyrsta plakatið


Fyrsta kynningarplakatið fyrir Pixar-teiknimyndina The Good Dinosaur er komið á netið. Þar sjást aðalpersónurnar tvær, risaeðlan Arlo og strákurinn Spot, misánægðar á svipinn.                                     Í myndinni er spurt spurningarinnar hvað hefði gerst ef risaeðlurnar…

Fyrsta kynningarplakatið fyrir Pixar-teiknimyndina The Good Dinosaur er komið á netið. Þar sjást aðalpersónurnar tvær, risaeðlan Arlo og strákurinn Spot, misánægðar á svipinn.                                     Í myndinni er spurt spurningarinnar hvað hefði gerst ef risaeðlurnar… Lesa meira

Endurlit: The Incredibles


Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í…

Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í… Lesa meira

Grameðlan úr Toy Story er partýdýr


Næsta stuttmynd teiknimyndarisans Pixar Animation Studios ber nafnið Partysaurus Rex og skartar engum öðrum en tæpu grameðlunni úr Toy Story myndunum í aðalhlutverki. Pixar hafa ákveðið að birta fyrstu stillurnar úr myndinni og það er óhætt að segja að þær lofi góðu. Stillurnar sýna grameðluna heima hjá Bonnie, sem var…

Næsta stuttmynd teiknimyndarisans Pixar Animation Studios ber nafnið Partysaurus Rex og skartar engum öðrum en tæpu grameðlunni úr Toy Story myndunum í aðalhlutverki. Pixar hafa ákveðið að birta fyrstu stillurnar úr myndinni og það er óhætt að segja að þær lofi góðu. Stillurnar sýna grameðluna heima hjá Bonnie, sem var… Lesa meira

Pixar dælir út framhaldsmyndum


Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á…

Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á… Lesa meira

Hurðarskrímslin snúa aftur


Rúmum ellefu árum eftir að hin ofurkrúttlega Monster’s Inc. kom út fáum við loksins fyrstu stikluna fyrir framhaldið- eða forverann, í rauninni- Monster’s University.  Þetta er fjórða framhaldsmynd Pixar og fyrsta forveramynd (prequel) þeirra. Eru líkurnar eitthvað að verða betri að við fáum Incredibles framhald á næstunni? Monster’s University gerist fyrir…

Rúmum ellefu árum eftir að hin ofurkrúttlega Monster's Inc. kom út fáum við loksins fyrstu stikluna fyrir framhaldið- eða forverann, í rauninni- Monster's University.  Þetta er fjórða framhaldsmynd Pixar og fyrsta forveramynd (prequel) þeirra. Eru líkurnar eitthvað að verða betri að við fáum Incredibles framhald á næstunni? Monster's University gerist fyrir… Lesa meira

Pixar talar um framtíðina


CinemaCon hátíðin í Las Vegas sem stendur nú yfir hefur hingað til borið af sér nokkra gullnagga, en í gær talaði tölvuteikni- fyrirtækið farsæla Pixar um verðandi verkefni sem eru enn í vinnslu. Risaeðlu-myndin ónefnda, í leikstjórn Bob Peterson, fékk bæði titil og sögu. Hún verður nú þekkt sem The…

CinemaCon hátíðin í Las Vegas sem stendur nú yfir hefur hingað til borið af sér nokkra gullnagga, en í gær talaði tölvuteikni- fyrirtækið farsæla Pixar um verðandi verkefni sem eru enn í vinnslu. Risaeðlu-myndin ónefnda, í leikstjórn Bob Peterson, fékk bæði titil og sögu. Hún verður nú þekkt sem The… Lesa meira

Andrew Stanton kynnir mátt frásagnar


Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem færði okkur m.a. Toy Story, Finding Nemo, Wall-E og John Carter, sem verður frumsýnd nú síðar í vikunni, hefur komið fram í nýju myndbandi frá TED Talks þar sem hann ræðir kjarna frásagnar og hvað hann telur mikilvægt í góðum sögum. Eins og þið getið búist við er náunginn…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem færði okkur m.a. Toy Story, Finding Nemo, Wall-E og John Carter, sem verður frumsýnd nú síðar í vikunni, hefur komið fram í nýju myndbandi frá TED Talks þar sem hann ræðir kjarna frásagnar og hvað hann telur mikilvægt í góðum sögum. Eins og þið getið búist við er náunginn… Lesa meira

Epísk japönsk Brave stikla skín skært


Pixar hafa verið ansi lágstemmdir í markaðsetningu nýju kvikmyndar þeirra, Brave, sem er væntanleg seinna á þessu ári. En nú hefur japanska stiklan gert betur grein fyrir söguþræði myndarinnar og sést mun betur hversu stór ræman er í raun. Satt að segja var ég ekki jafn spenntur yfir þessari í…

Pixar hafa verið ansi lágstemmdir í markaðsetningu nýju kvikmyndar þeirra, Brave, sem er væntanleg seinna á þessu ári. En nú hefur japanska stiklan gert betur grein fyrir söguþræði myndarinnar og sést mun betur hversu stór ræman er í raun. Satt að segja var ég ekki jafn spenntur yfir þessari í… Lesa meira

John Carter slæst við Marsgórillur


Sæmilega langt brot úr Andrew Stanton-epíkinni, John Carter, hefur ratað á netið og gefur okkur bæði gott innlit í hasar myndarinnar, hvernig tæknibrellurnar líta út, og að lokum sjáum við enn meira glænýtt myndefni úr myndinni. Disney  virðast loksins skilja að nánast enginn er almennilega spenntur yfir myndinni, enda hefur markaðsetning…

Sæmilega langt brot úr Andrew Stanton-epíkinni, John Carter, hefur ratað á netið og gefur okkur bæði gott innlit í hasar myndarinnar, hvernig tæknibrellurnar líta út, og að lokum sjáum við enn meira glænýtt myndefni úr myndinni. Disney  virðast loksins skilja að nánast enginn er almennilega spenntur yfir myndinni, enda hefur markaðsetning… Lesa meira

Óvenjuleg stikla fyrir Brave


Stuttu eftir að nýtt plakat fyrir Brave næstu mynd Pixar veldisins var birt var ný stikla sett á netið. Þó að myndskeiðið sé auglýst sem slík er í raun bara um að ræða tveggja og hálfrar mínútu atriði úr myndinni, sem sýnir aðalsöguhetjuna láta til sín taka í bogfimikeppni. Eins…

Stuttu eftir að nýtt plakat fyrir Brave næstu mynd Pixar veldisins var birt var ný stikla sett á netið. Þó að myndskeiðið sé auglýst sem slík er í raun bara um að ræða tveggja og hálfrar mínútu atriði úr myndinni, sem sýnir aðalsöguhetjuna láta til sín taka í bogfimikeppni. Eins… Lesa meira

Aðdáandi skapar eigin Incredibles 2


Allir sem sáu hið stórkostlega hugarfóstur Brad Birds, The Incredibles, úr smiðju Pixar hafa lengi óskað eftir framhaldsmynd, en Brad hefur sjálfur sagt að hann langi virkilega að gera framhaldið og segist bíða þangað til hann hafur mótað góða sögu fyrir hana. Metnaðarfulli aðdáandinn Edwin Rhemrev gat þó ekki beðið…

Allir sem sáu hið stórkostlega hugarfóstur Brad Birds, The Incredibles, úr smiðju Pixar hafa lengi óskað eftir framhaldsmynd, en Brad hefur sjálfur sagt að hann langi virkilega að gera framhaldið og segist bíða þangað til hann hafur mótað góða sögu fyrir hana. Metnaðarfulli aðdáandinn Edwin Rhemrev gat þó ekki beðið… Lesa meira

Sjö nýjar John Carter ljósmyndir


Ein stærsta kvikmynd næsta árs, John Carter, virðist ekki fá mikla athygli þessa daganna þrátt fyrir að vera rándýr, stútfull af efnilegu fólki og fyrsta leikna leikstjóraverkefni óskarsverðlaunahafans Andrew Stantons. Myndin er ein sú dýrasta sem gerð hefur verið og er áætlaður kostnaður myndarinnar circa 250 milljónir bandaríkjadollara, en það…

Ein stærsta kvikmynd næsta árs, John Carter, virðist ekki fá mikla athygli þessa daganna þrátt fyrir að vera rándýr, stútfull af efnilegu fólki og fyrsta leikna leikstjóraverkefni óskarsverðlaunahafans Andrew Stantons. Myndin er ein sú dýrasta sem gerð hefur verið og er áætlaður kostnaður myndarinnar circa 250 milljónir bandaríkjadollara, en það… Lesa meira

Brave – ný stikla


Stikla fyrir Brave, næstu mynd Pixar, er komin á netið. Myndin mun koma í bíó í ágúst á næsta ári og nú þegar eru teiknimyndaaðdáendur farnir að bíða óþreyjufullir. Ekki bætti úr að Pixar myndin í ár var sú fyrsta sem þótti virkilega slök. Myndin fjallar um óþólinmóðu prinsessuna Meridu,…

Stikla fyrir Brave, næstu mynd Pixar, er komin á netið. Myndin mun koma í bíó í ágúst á næsta ári og nú þegar eru teiknimyndaaðdáendur farnir að bíða óþreyjufullir. Ekki bætti úr að Pixar myndin í ár var sú fyrsta sem þótti virkilega slök. Myndin fjallar um óþólinmóðu prinsessuna Meridu,… Lesa meira

Nýjar ljósmyndir úr Brave


Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem…

Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem… Lesa meira

Brad Bird vill aðra Incredibles mynd


Í enda ársins kemur út fjórða Mission Impossible myndin, Ghost Protocol, en hún markar fyrsta skiptið sem að leikstjórinn Brad Bird leikstýrir kvikmynd utan seilingar Pixar eða Disney. Að mati margra er stærsta afrek hans til þessa Pixar-myndin frá árinu 2004, The Incredibles, og hefur fólk grátbeðið um framhald síðan.…

Í enda ársins kemur út fjórða Mission Impossible myndin, Ghost Protocol, en hún markar fyrsta skiptið sem að leikstjórinn Brad Bird leikstýrir kvikmynd utan seilingar Pixar eða Disney. Að mati margra er stærsta afrek hans til þessa Pixar-myndin frá árinu 2004, The Incredibles, og hefur fólk grátbeðið um framhald síðan.… Lesa meira

Ein mynd á dag frá Pixar


Lee Unkrich, leikstjóri Toy Story 3, tilkynnti í gær að vinnsla væri hafin á næsta verkefni sínu. Við vitum ekkert um það verkefni og þá meina ég ekkert. En við gerum ráð fyrir að það sé bíómynd. Sennilega bíómynd frá Pixar, sem kemur út í fyrsta lagi 2015. Af hverju…

Lee Unkrich, leikstjóri Toy Story 3, tilkynnti í gær að vinnsla væri hafin á næsta verkefni sínu. Við vitum ekkert um það verkefni og þá meina ég ekkert. En við gerum ráð fyrir að það sé bíómynd. Sennilega bíómynd frá Pixar, sem kemur út í fyrsta lagi 2015. Af hverju… Lesa meira

Monsters, Inc 2 tekur á sig mynd


Vitað hefur verið í nokkurn tíma að Pixar hygðist gera framhald að teiknimyndinni vinsælu Monsters, Inc eða Skrímsli hf. Á ráðstefnunni CinemaCon staðfesti kvikmyndaverið að myndin muni bera heitið Monsters University og eiga sér stað fyrir atburði fyrri myndarinnar. Billy Crystal og John Goodman, sem fóru með hlutverk félaganna Mike…

Vitað hefur verið í nokkurn tíma að Pixar hygðist gera framhald að teiknimyndinni vinsælu Monsters, Inc eða Skrímsli hf. Á ráðstefnunni CinemaCon staðfesti kvikmyndaverið að myndin muni bera heitið Monsters University og eiga sér stað fyrir atburði fyrri myndarinnar. Billy Crystal og John Goodman, sem fóru með hlutverk félaganna Mike… Lesa meira

Disney gerir ekki fleiri prinsessu-myndir


Nýlega fóru af stað sá orðrómur að Disney kvikmyndaverið hafi breytt væntanlegri teiknimynd sinni, Tangled, til að höfða meira til ungra drengja. Áttu þeir að fara bætt inn í myndina hasar- og bardagatriðum líkt og þeim sem sjást í myndunum um njósnaran Jason Bourne. Disney hefur nú staðfest þetta. Disney-menn…

Nýlega fóru af stað sá orðrómur að Disney kvikmyndaverið hafi breytt væntanlegri teiknimynd sinni, Tangled, til að höfða meira til ungra drengja. Áttu þeir að fara bætt inn í myndina hasar- og bardagatriðum líkt og þeim sem sjást í myndunum um njósnaran Jason Bourne. Disney hefur nú staðfest þetta. Disney-menn… Lesa meira

Stikla úr Cars 2 rennur í hlað


Framhaldið af Pixar-myndinni Cars nálgast óðfluga, enda var fyrri myndin gríðarlega vinsæl þegar hún kom út árið 2006. Ný stikla, eða trailer, úr Cars 2 hefur lent á netinu, nánar tiltekið JoBlo.com og það virðist vera sama fjörið á glæsiköggunum úr fyrri myndinni. Leikararnir sem ljáðu bílunum raddir sínar snúa…

Framhaldið af Pixar-myndinni Cars nálgast óðfluga, enda var fyrri myndin gríðarlega vinsæl þegar hún kom út árið 2006. Ný stikla, eða trailer, úr Cars 2 hefur lent á netinu, nánar tiltekið JoBlo.com og það virðist vera sama fjörið á glæsiköggunum úr fyrri myndinni. Leikararnir sem ljáðu bílunum raddir sínar snúa… Lesa meira

Toy Story 3 slær í gegn


Það eru greinilega ekki bara gagnrýnendur sem heillast af nýjustu snilld Pixar, Toy Story 3, því myndin sló algerlega í gegn í Bandaríkjunum núna um helgina. Hún varð langefst með áætlaðar 109 milljónir dollara í aðsókn. Ef talan stenst er hér um að ræða 10. stærstu opnunarhelgi nokkurrar myndar í…

Það eru greinilega ekki bara gagnrýnendur sem heillast af nýjustu snilld Pixar, Toy Story 3, því myndin sló algerlega í gegn í Bandaríkjunum núna um helgina. Hún varð langefst með áætlaðar 109 milljónir dollara í aðsókn. Ef talan stenst er hér um að ræða 10. stærstu opnunarhelgi nokkurrar myndar í… Lesa meira