Samið um Modern Family 9 og 10


ABC sjónvarpsstöðin bandaríska hefur ákveðið að framleiða tvær þáttaraðir af sjónvarpsþáttunum vinsælu Modern Family til viðbótar, sem verða þær níundu og tíundu í röðinni. Líkt og seríur númer 7 og 8, þá munu þáttaraðirnar samanstanda af 22 þáttum hvor, að því er segir á vef People tímaritsins. Þar með fara…

ABC sjónvarpsstöðin bandaríska hefur ákveðið að framleiða tvær þáttaraðir af sjónvarpsþáttunum vinsælu Modern Family til viðbótar, sem verða þær níundu og tíundu í röðinni. Líkt og seríur númer 7 og 8, þá munu þáttaraðirnar samanstanda af 22 þáttum hvor, að því er segir á vef People tímaritsins. Þar með fara… Lesa meira

Castle í Modern Family


Castle leikarinn Nathan Fillion og gamanleikarinn Martin Short úr Three Amigos og fleiri myndum, munu leika gestahlutverk í áttundu seríu sjónvarpsþáttanna vinsælu Modern Family. Hætt var við framleiðslu lögguþáttanna Castle í maí sl. eftir að þættirnir höfðu gengið í átta ár samfleytt, en þar lék Fillion hlutverk rithöfundarins Rick Castle sem hjálpaði…

Castle leikarinn Nathan Fillion og gamanleikarinn Martin Short úr Three Amigos og fleiri myndum, munu leika gestahlutverk í áttundu seríu sjónvarpsþáttanna vinsælu Modern Family. Hætt var við framleiðslu lögguþáttanna Castle í maí sl. eftir að þættirnir höfðu gengið í átta ár samfleytt, en þar lék Fillion hlutverk rithöfundarins Rick Castle sem hjálpaði… Lesa meira

Kossaflens á Emmy-verðlaununum


Það var mikið um dýrðir þegar Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í 66. sinn í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Aðalverðlaun kvöldins fóru líkt og í fyrra til sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, sem besta dramaserían og Modern Family, sem besta gamanserían. Þá hrepptu leikararnir Bryan Cranston og Aaron Paul verðlaun fyrir leik sinn í fyrrnefndum…

Það var mikið um dýrðir þegar Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í 66. sinn í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Aðalverðlaun kvöldins fóru líkt og í fyrra til sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, sem besta dramaserían og Modern Family, sem besta gamanserían. Þá hrepptu leikararnir Bryan Cranston og Aaron Paul verðlaun fyrir leik sinn í fyrrnefndum… Lesa meira

Líf Vergara í sjónvarp


Nýir sjónvarpsþættir, Raising Mom, byggðir á lífi og reynslu Modern Family stjörnunnar kolombísku Sofia Vergara af því að vera móðir og uppalandi, eru á leið í framleiðslu. Gail Mancuso, sem fékk á dögunum Emmy sjónvarpsverðlaunin bandarísku fyrir leikstjórn sína á Modern Family þáttunum, mun leikstýra þáttunum. Raising Mom sækir innblástur í…

Nýir sjónvarpsþættir, Raising Mom, byggðir á lífi og reynslu Modern Family stjörnunnar kolombísku Sofia Vergara af því að vera móðir og uppalandi, eru á leið í framleiðslu. Gail Mancuso, sem fékk á dögunum Emmy sjónvarpsverðlaunin bandarísku fyrir leikstjórn sína á Modern Family þáttunum, mun leikstýra þáttunum. Raising Mom sækir innblástur í… Lesa meira

Modern Family hliðarsería á leiðinni?


Hin geysivinsæla gamanþáttasería Modern Family sem hefur fengið fjögur Emmy verðlaun sem besta gamanþáttasería í sjónvarpi, gæti verið að fá hliðarseríu ( spinoff). Samkvæmt Deadline vefnum þá hafa aðstandendur þáttanna og sjónvarpsarmur 2oth Century Fox kvikmyndafyrirtækisins hist á fundum upp á síðkastið til að ræða hliðarseríuhugmyndir. Lítið er vitað um…

Hin geysivinsæla gamanþáttasería Modern Family sem hefur fengið fjögur Emmy verðlaun sem besta gamanþáttasería í sjónvarpi, gæti verið að fá hliðarseríu ( spinoff). Samkvæmt Deadline vefnum þá hafa aðstandendur þáttanna og sjónvarpsarmur 2oth Century Fox kvikmyndafyrirtækisins hist á fundum upp á síðkastið til að ræða hliðarseríuhugmyndir. Lítið er vitað um… Lesa meira

Barn og Stjörnustríðsleikari í Modern Family


Það er allt að gerast í Modern Family sjónvarpsþáttunum úti í Bandaríkjunum, en þættirnir eru sýndir hér á landi á Stöð 2.  Hlé hefur verið á sýningum þátttanna ytra, en nýir þættir fara í loftið í Bandaríkjunum eftir tæpar tvær vikur. Til að stytta biðina fyrir aðdáendur þáttanna þá setti…

Það er allt að gerast í Modern Family sjónvarpsþáttunum úti í Bandaríkjunum, en þættirnir eru sýndir hér á landi á Stöð 2.  Hlé hefur verið á sýningum þátttanna ytra, en nýir þættir fara í loftið í Bandaríkjunum eftir tæpar tvær vikur. Til að stytta biðina fyrir aðdáendur þáttanna þá setti… Lesa meira

Modern Family leikari í Prúðuleikarana


Ty Burrell einn af aðalleikurunum í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Modern Family, sem sýndir eru hér á landi á Stöð 2, hefur skrifað undir samning um að leika í næstu mynd um Prúðuleikarana, eða The Muppets.  Burrell mun leika eitt af „mannlegu“ hlutverkunum. Í frétt The Hollywood Reporter kemur fram að Christoph…

Ty Burrell einn af aðalleikurunum í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Modern Family, sem sýndir eru hér á landi á Stöð 2, hefur skrifað undir samning um að leika í næstu mynd um Prúðuleikarana, eða The Muppets.  Burrell mun leika eitt af "mannlegu" hlutverkunum. Í frétt The Hollywood Reporter kemur fram að Christoph… Lesa meira

Stríðsástand í Modern Family


Leikkonan Ariel Winter, sem leikur Alex Dunphy, í bandarísku sjónvarpsþáttunum vinsælu  Modern Family, sem sýndir eru á Stöð 2, býr nú hjá eldri systur sinni, Shanelle Workman, eftir að fram komu ásakanir um að móðir þeirra, Chrisoula Workman, hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi. Workman hefur verið skipað að halda sig…

Leikkonan Ariel Winter, sem leikur Alex Dunphy, í bandarísku sjónvarpsþáttunum vinsælu  Modern Family, sem sýndir eru á Stöð 2, býr nú hjá eldri systur sinni, Shanelle Workman, eftir að fram komu ásakanir um að móðir þeirra, Chrisoula Workman, hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi. Workman hefur verið skipað að halda sig… Lesa meira

Gloria fær mömmu í heimsókn


Gloria, sem leikin er af Sofia Vergara, talar í sífellu um heimaland sitt Kólumbíu í þáttunum Modern Family sem sýndur er á Stöð 2. En áhorfendur fá sjaldan að heyra neitt af fjölskyldunni hennar. Hvernig ætli móðir hennar sé? Nú hafa framleiðendur þáttanna fundið réttu konuna í það hlutverk, en…

Gloria, sem leikin er af Sofia Vergara, talar í sífellu um heimaland sitt Kólumbíu í þáttunum Modern Family sem sýndur er á Stöð 2. En áhorfendur fá sjaldan að heyra neitt af fjölskyldunni hennar. Hvernig ætli móðir hennar sé? Nú hafa framleiðendur þáttanna fundið réttu konuna í það hlutverk, en… Lesa meira