Skósveinar geysivinsælir hér og í USA

Skósveinarnir, eða Minions, litlu gulu gleraugnaglámarnir úr Despicable Me teiknimyndunum, eða Aulinn ég, voru lang vinsælasta mynd helgarinnar á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum. Á Íslandi námu tekjur myndarinnar 10,6 milljónum króna en í Bandaríkjunum námu þær litlum 115,7 milljónum Bandaríkjadala. Árangur Minions í Bandaríkjunum er frábær, en myndin er sú önnur tekjuhæsta á frumsýningarhelgi […]

Skósveinar fluttir frá jólum til sumars

Universal kvikmyndaverið bandaríska tilkynnti í dag að það væri búið að fresta frumsýningu á sérstakri mynd um Skósveina Gru ( Minions ) í Aulanum ég, en myndin er hliðarmynd af Aulanum ég, eða Despicable Me eins og hún heitir á frummálinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, hefur verið færð frá 19. desember 2014 […]

Skósveinarnir vilja Söndru Bullock sem leiðtoga

Litlu krúttlega skósveinarnir úr Despicable Me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir á íslensku, hafa notið mikilla vinsælda síðan þeir birtust fyrst á hvíta tjaldinu. Nú hafa Universal kvikmyndaverið og Illumination Entertainment ákveðið að gera sérstaka mynd þar sem litlu gulu kallarnir verða í aðalhlutverki. Sú mynd kemur til viðbótar framhaldinu af Despicable Me sem […]