Allir litlir innan 200 ára – Fyrsta stikla úr Downsizing


Matt Damon minnkunar vísindaskáldsagan Downsizing er væntanleg í bíó hér á Íslandi þann 12. janúar nk. og miðað við stiklu í fullri lengd sem er nýkomin út, þá er óhætt að byrja að hlakka til. Hugmyndin á bakvið kvikmyndina er sú spurning hvort þú værir til í að láta minnka þig…

Matt Damon minnkunar vísindaskáldsagan Downsizing er væntanleg í bíó hér á Íslandi þann 12. janúar nk. og miðað við stiklu í fullri lengd sem er nýkomin út, þá er óhætt að byrja að hlakka til. Hugmyndin á bakvið kvikmyndina er sú spurning hvort þú værir til í að láta minnka þig… Lesa meira

Nýtt í bíó – Suburbicon


Nýjasta kvikmynd í leikstjórn George Clooney, Suburbicon, verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í bænum Suburbicon. Glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina … en herra Gardner lætur ekki þar við sitja. Eins…

Nýjasta kvikmynd í leikstjórn George Clooney, Suburbicon, verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í bænum Suburbicon. Glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina ... en herra Gardner lætur ekki þar við sitja. Eins… Lesa meira

Minnka sig til að spara peninga


Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta…

Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta… Lesa meira

Damon á Kínamúrnum – Fyrsta stikla úr The Great Wall!


Matt Damon er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Nú fyrr í vikunni var nýjasta Bourne myndin frumsýnd, Jason Bourne, með Damon í titilhlutverkinu, og væntanleg er sögulega stórmyndin The Great Wall eftir Zhang Yimou (Hero, House of Flying Daggers). Fyrsta stiklan kom út í gær, en þar sjáum við…

Matt Damon er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Nú fyrr í vikunni var nýjasta Bourne myndin frumsýnd, Jason Bourne, með Damon í titilhlutverkinu, og væntanleg er sögulega stórmyndin The Great Wall eftir Zhang Yimou (Hero, House of Flying Daggers). Fyrsta stiklan kom út í gær, en þar sjáum við… Lesa meira

Damon sáttur við endurnýjun


Bandaríski leikarinn Matt Damon segir að hann láti sér í léttu rúmi liggja, þó honum verði einn daginn skipt út fyrir yngri leikara í Bourne njósnamyndunum. Damon lét þessi orð falla í Suður Kóreu, við frumsýningu nýjustu Bourne myndarinnar, Jason Bourne.  „Ég er alveg rólegur yfir því þó að yngri…

Bandaríski leikarinn Matt Damon segir að hann láti sér í léttu rúmi liggja, þó honum verði einn daginn skipt út fyrir yngri leikara í Bourne njósnamyndunum. Damon lét þessi orð falla í Suður Kóreu, við frumsýningu nýjustu Bourne myndarinnar, Jason Bourne.  "Ég er alveg rólegur yfir því þó að yngri… Lesa meira

Man allt, en veit ekki allt – Fyrsta stikla úr Jason Bourne


Universal Pictures kvikmyndaverið hefur gefið út fyrstu stikluna í fullri lengd fyrir nýju Bourne myndina, Jason Bourne, sem frumsýnd verður hér á landi þann 29. júlí nk. Í myndinni snýr Matt Damon aftur sem ofurnjósnarinn Jason Bourne í leikstjórn Paul Greengrass, sem leikstýrði Damon einnig í The Bourne Supremacy og The…

Universal Pictures kvikmyndaverið hefur gefið út fyrstu stikluna í fullri lengd fyrir nýju Bourne myndina, Jason Bourne, sem frumsýnd verður hér á landi þann 29. júlí nk. Í myndinni snýr Matt Damon aftur sem ofurnjósnarinn Jason Bourne í leikstjórn Paul Greengrass, sem leikstýrði Damon einnig í The Bourne Supremacy og The… Lesa meira

The Revenant kom, sá og sigraði


The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon…

The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon… Lesa meira

Marsbúinn enn á toppnum – 430 milljónir í tekjur


Engri nýrri mynd tókst að velta The Martian af toppnum yfir aðsóknarmestu myndir helgarinnar í Norður-Ameríku.  The Martian, með Matt Damon í aðalhlutverki, var í toppsætinu aðra helgina í röð með tekjur upp á 11,4 milljónir dala. Samtals hefur hún náð inn 182,8 milljónum dala heima fyrir en utan N-Ameríku hefur…

Engri nýrri mynd tókst að velta The Martian af toppnum yfir aðsóknarmestu myndir helgarinnar í Norður-Ameríku.  The Martian, með Matt Damon í aðalhlutverki, var í toppsætinu aðra helgina í röð með tekjur upp á 11,4 milljónir dala. Samtals hefur hún náð inn 182,8 milljónum dala heima fyrir en utan N-Ameríku hefur… Lesa meira

Metaðsókn á Marsbúa


Matt Damon og Ridley Scott myndin Marsbúinn, eða The Martian, tók Bandaríkin með trompi um helgina og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans með 55 milljónir Bandaríkjadala í áætlaðar tekjur fyrir helgina alla. Myndin, sem fjallar um geimfara sem verður strandaglópur á plánetunni Mars, náði næstum því að slá met yfir…

Matt Damon og Ridley Scott myndin Marsbúinn, eða The Martian, tók Bandaríkin með trompi um helgina og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans með 55 milljónir Bandaríkjadala í áætlaðar tekjur fyrir helgina alla. Myndin, sem fjallar um geimfara sem verður strandaglópur á plánetunni Mars, náði næstum því að slá met yfir… Lesa meira

Fyrsta mynd úr Bourne 5


Tökur á fimmtu Bourne myndinni hófust í dag á Tenerife á Spáni, og til að fagna því setti framleiðandi myndarinnar, Frank Marshall, fyrstu ljósmyndina af Matt Damon í hlutverki sínu í myndinni á Twitter.  Eins og sést á myndinni er Damon að afvefja hnúa sína, mögulega eftir hörkuslag við einhvern óþokka…

Tökur á fimmtu Bourne myndinni hófust í dag á Tenerife á Spáni, og til að fagna því setti framleiðandi myndarinnar, Frank Marshall, fyrstu ljósmyndina af Matt Damon í hlutverki sínu í myndinni á Twitter.  Eins og sést á myndinni er Damon að afvefja hnúa sína, mögulega eftir hörkuslag við einhvern óþokka… Lesa meira

Sex tímar í brottför – Myndband úr Marsbúanum


Fyrsta sýnishornið, eða kynningarmyndbandið öllu heldur, úr nýjustu Matt Damon myndinni, The Martian, eða Marsbúinn í lauslegri þýðingu, er komið út, en í því gengur Damon, í hlutverki geimfara á leið til plánetunnar Mars, um geimskipið The Hermes og kynnir áhafnarmeðlimi. Myndbandið gerist 6 klukkutímum áður en lagt er af stað. Við…

Fyrsta sýnishornið, eða kynningarmyndbandið öllu heldur, úr nýjustu Matt Damon myndinni, The Martian, eða Marsbúinn í lauslegri þýðingu, er komið út, en í því gengur Damon, í hlutverki geimfara á leið til plánetunnar Mars, um geimskipið The Hermes og kynnir áhafnarmeðlimi. Myndbandið gerist 6 klukkutímum áður en lagt er af stað. Við… Lesa meira

Fyrsta myndin úr The Martian


Fyrsta ljósmyndin úr The Martian í leikstjórn Ridley Scott er komin á netið. Þar sést Matt Damon í hlutverki geimfarans Mark Watney.  Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Damon klæðist geimbúningi því hann fór með hlutverk Dr. Mann í Interstellar. The Martian er byggð á skáldsögu Andy Weir og fjallar…

Fyrsta ljósmyndin úr The Martian í leikstjórn Ridley Scott er komin á netið. Þar sést Matt Damon í hlutverki geimfarans Mark Watney.  Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Damon klæðist geimbúningi því hann fór með hlutverk Dr. Mann í Interstellar. The Martian er byggð á skáldsögu Andy Weir og fjallar… Lesa meira

Damon snýr aftur sem Bourne


Leikarinn Matt Damon mun snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass mun einnig snúa aftur, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Þetta staðfesti Damon við E! News og að myndin yrði væntanleg…

Leikarinn Matt Damon mun snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass mun einnig snúa aftur, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Þetta staðfesti Damon við E! News og að myndin yrði væntanleg… Lesa meira

Damon í viðræðum við framleiðendur Bourne


Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt…

Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt… Lesa meira

Ofurhetjumynd frá Affleck og Damon


Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur ýtt úr vör þróun á kvikmynd eftir DC Comics teiknimyndasögunni Sleeper, í félagi við vinina Ben Affleck og Matt Damon, sem og Jennifer Todd, en þessi þrjú verða meðal framleiðenda. Búið er að ráða handritshöfunda í verkið, sem eru þeir Shawn Ryan og David Wiener. Sleeper teiknimyndasagan…

Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur ýtt úr vör þróun á kvikmynd eftir DC Comics teiknimyndasögunni Sleeper, í félagi við vinina Ben Affleck og Matt Damon, sem og Jennifer Todd, en þessi þrjú verða meðal framleiðenda. Búið er að ráða handritshöfunda í verkið, sem eru þeir Shawn Ryan og David Wiener. Sleeper teiknimyndasagan… Lesa meira

Matt Damon tjáir sig um Star Wars – Elysium vinsælust


Matt Damon, sem leikur í hasarmyndinni Elysium, tjáir sig um Star Wars: Episode VII í viðtali við MTV Geek. „Ég er ánægður með að J.J. [Abrams] er að leikstýra henni,“ sagði Damon. „Ég man að ég var dálítið stressaður þegar þeir gerðu seinni bylgjuna af Star Wars-myndunum. Þegar allt kemur…

Matt Damon, sem leikur í hasarmyndinni Elysium, tjáir sig um Star Wars: Episode VII í viðtali við MTV Geek. "Ég er ánægður með að J.J. [Abrams] er að leikstýra henni," sagði Damon. "Ég man að ég var dálítið stressaður þegar þeir gerðu seinni bylgjuna af Star Wars-myndunum. Þegar allt kemur… Lesa meira

Vélmenni, vopn og plaköt úr Elysium – Ný myndbönd!


Nú eru tvær vikur í frumsýningu nýjustu myndar District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, framtíðartryllisins Elysium, sem margir bíða spenntir eftir, enda var geimverumyndin District 9 óvenjuleg og vakti mikla athygli þegar hún var frumsýnd árið 2009. Í dag var birt nýtt plakat fyrir Elysium, og nokkur stutt vídeó með sýnishornum úr…

Nú eru tvær vikur í frumsýningu nýjustu myndar District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, framtíðartryllisins Elysium, sem margir bíða spenntir eftir, enda var geimverumyndin District 9 óvenjuleg og vakti mikla athygli þegar hún var frumsýnd árið 2009. Í dag var birt nýtt plakat fyrir Elysium, og nokkur stutt vídeó með sýnishornum úr… Lesa meira

2,4 milljónir sáu mynd um Liberace


2,4 milljónir Bandaríkjamanna sáu frumsýningu sjónvarpsstöðvarinnar HBO á kvikmyndinni Behind the Candelbra með Michael Douglas í hlutverki píanistans Liberace. Þetta er mesta áhorf sem HBO-mynd hefur náð síðan læknadramað Something the Lord Made var frumsýnt á stöðinni árið 2004. Samkvæmt fyrirtækinu The Nielsen Company sá 1,1 milljón áhorfenda til viðbótar…

2,4 milljónir Bandaríkjamanna sáu frumsýningu sjónvarpsstöðvarinnar HBO á kvikmyndinni Behind the Candelbra með Michael Douglas í hlutverki píanistans Liberace. Þetta er mesta áhorf sem HBO-mynd hefur náð síðan læknadramað Something the Lord Made var frumsýnt á stöðinni árið 2004. Samkvæmt fyrirtækinu The Nielsen Company sá 1,1 milljón áhorfenda til viðbótar… Lesa meira

Matt Damon er eina von jafnræðis


Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina Elysium í leikstjórn Neill Blomkamp var sýnd nýverið. Um er að ræða framtíðarmynd með Matt Damon og Jodie Foster í aðalhlutverki og er sögusviðið stéttaskipting manna í framtíðinni. Árið er 2154 og þeir ríku eiga heima í geimstöð sem heitir Elysium, hinir eiga heima á jörðinnni…

Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina Elysium í leikstjórn Neill Blomkamp var sýnd nýverið. Um er að ræða framtíðarmynd með Matt Damon og Jodie Foster í aðalhlutverki og er sögusviðið stéttaskipting manna í framtíðinni. Árið er 2154 og þeir ríku eiga heima í geimstöð sem heitir Elysium, hinir eiga heima á jörðinnni… Lesa meira

Douglas í baði með Damon í nýrri kitlu


Kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur leikið mörg eftirminnileg hlutverk um dagana, en í nýrri HBO sjónvarpsmynd túlkar hann einn af eftirminnilegri karakterum skemmtanabransans í Bandaríkjunum, sjálfan Liberace. Út er komin 30 sekúndna löng kitla sem sýnir Douglas í fullum skrúða, í gervi þessa litskrúðuga píanóleikara og skemmtikrafts. Sjáðu kitluna hér…

Kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur leikið mörg eftirminnileg hlutverk um dagana, en í nýrri HBO sjónvarpsmynd túlkar hann einn af eftirminnilegri karakterum skemmtanabransans í Bandaríkjunum, sjálfan Liberace. Út er komin 30 sekúndna löng kitla sem sýnir Douglas í fullum skrúða, í gervi þessa litskrúðuga píanóleikara og skemmtikrafts. Sjáðu kitluna hér… Lesa meira

Soderbergh staðfestir sögusagnir


Hinn 50 ára gamli leikstjóri Steven Soderbergh hefur staðfest að hann sé hættur að búa til kvikmyndir og ætlar hann að einbeita sér aðallega að listmálun í framtíðinni. Fyrir nokkrum mánuðum hófust sögusagnir um að Soderbergh væri að hætta að leikstýra kvikmyndum og hefur hann rætt um það áður en aldrei staðfest það. Matt…

Hinn 50 ára gamli leikstjóri Steven Soderbergh hefur staðfest að hann sé hættur að búa til kvikmyndir og ætlar hann að einbeita sér aðallega að listmálun í framtíðinni. Fyrir nokkrum mánuðum hófust sögusagnir um að Soderbergh væri að hætta að leikstýra kvikmyndum og hefur hann rætt um það áður en aldrei staðfest það. Matt… Lesa meira

Matt Damon enn fúll vegna Avatar


Matt Damon er enn fúll yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í vinsælustu mynd allra tíma, Avatar. Damon var fyrsti valkostur leikstjórans James Cameron í hlutverk Jake Sully en leikarinn varð að afþakka vegna þess að hann var búinn að skuldbinda sig annars staðar. „Mig langaði mikið að…

Matt Damon er enn fúll yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í vinsælustu mynd allra tíma, Avatar. Damon var fyrsti valkostur leikstjórans James Cameron í hlutverk Jake Sully en leikarinn varð að afþakka vegna þess að hann var búinn að skuldbinda sig annars staðar. "Mig langaði mikið að… Lesa meira

Matt Damon flottur í Elysium


Framleiðandinn Sony hefur sent frá sér nýja ljósmynd af Matt Damon með risastóra byssu í framtíðartryllinum Elysium. Leikstjóri er Neill Blomkamp, sá hinn sami og sendi frá sér frumsmíðina District 9 fyrir þremur árum við mjög góðar undirtektir. Mikil eftirvænting ríkir eftir þessari næstu mynd hans, sem er væntanleg sumarið…

Framleiðandinn Sony hefur sent frá sér nýja ljósmynd af Matt Damon með risastóra byssu í framtíðartryllinum Elysium. Leikstjóri er Neill Blomkamp, sá hinn sami og sendi frá sér frumsmíðina District 9 fyrir þremur árum við mjög góðar undirtektir. Mikil eftirvænting ríkir eftir þessari næstu mynd hans, sem er væntanleg sumarið… Lesa meira

The Bourne Legacy færist nær


En auðvitað enginn Matt Damon. Frá árinu 2008 höfum við vitað að fjórða Bourne myndin væri í vinnslu og alveg síðan að titill hennar var staðfestur árið 2010 hefur verkefnið eiginlega legið í leyni. Heilmikið af óljósum orðrómum og endalausir stórleikarar sem biðu í röðum og það eina formlega sem…

En auðvitað enginn Matt Damon. Frá árinu 2008 höfum við vitað að fjórða Bourne myndin væri í vinnslu og alveg síðan að titill hennar var staðfestur árið 2010 hefur verkefnið eiginlega legið í leyni. Heilmikið af óljósum orðrómum og endalausir stórleikarar sem biðu í röðum og það eina formlega sem… Lesa meira

Nýtt plakat: We Bought a Zoo


Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe hefur legið í dvala síðan hann gaf út Elizabethtown árið 2005 og hefur nú loks stigið aftur á svið til að færa okkur sína fyrstu leiknu kvikmynd í sex ár, We Bought a Zoo. Cameron Crowe er þekktur fyrir að hafa skrifað og leikstýrt myndum á…

Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe hefur legið í dvala síðan hann gaf út Elizabethtown árið 2005 og hefur nú loks stigið aftur á svið til að færa okkur sína fyrstu leiknu kvikmynd í sex ár, We Bought a Zoo. Cameron Crowe er þekktur fyrir að hafa skrifað og leikstýrt myndum á… Lesa meira

Damon mun leikstýra Krasinski


Í júní var talað um að Matt Damon gæti verið á leið í leikstjórastólinn fyrir myndina „Father, Daughter Time“ en það lítur út fyrir að hann muni leikstýra dramamynd með John Krasinski í staðinn. Þeir munu báðir leika í myndinni og skrifuðu saman handrit myndarinnar ásamt Dave Eggers og munu…

Í júní var talað um að Matt Damon gæti verið á leið í leikstjórastólinn fyrir myndina "Father, Daughter Time" en það lítur út fyrir að hann muni leikstýra dramamynd með John Krasinski í staðinn. Þeir munu báðir leika í myndinni og skrifuðu saman handrit myndarinnar ásamt Dave Eggers og munu… Lesa meira

Syfy að framleiða The Adjustment Bureau sjónvarpsþætti


Það var tilkynnt í dag að sjónvarpsstöðin Syfy væri að setja þætti byggða á myndinni The Adjustment Bureau í framleiðslu. Þættirnir verða framleiddir af framleiðanda myndarinnar, MRC, og skrifaðir af fyrrum-Smallville handritshöfundunum Darren Swimmer og Todd Slavkin. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, George Nolfi, mun einnig sjá um að framleiða þættina.…

Það var tilkynnt í dag að sjónvarpsstöðin Syfy væri að setja þætti byggða á myndinni The Adjustment Bureau í framleiðslu. Þættirnir verða framleiddir af framleiðanda myndarinnar, MRC, og skrifaðir af fyrrum-Smallville handritshöfundunum Darren Swimmer og Todd Slavkin. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, George Nolfi, mun einnig sjá um að framleiða þættina.… Lesa meira

Happy Feet 2 plakat lendir á netinu


Það ætti að kæta þá allra yngstu að framhald hinnar bráðskemmtilegu Happy Feet frá árinu 2006 er nú rétt handan við hornið, og nú fáum við sjá plakatið fyrir myndina. Rétt eins og í Happy Feet fylgjumst við með dansandi mörgæsinni Mumble, en sonur hans, Erik, er eitthvað feiminn við…

Það ætti að kæta þá allra yngstu að framhald hinnar bráðskemmtilegu Happy Feet frá árinu 2006 er nú rétt handan við hornið, og nú fáum við sjá plakatið fyrir myndina. Rétt eins og í Happy Feet fylgjumst við með dansandi mörgæsinni Mumble, en sonur hans, Erik, er eitthvað feiminn við… Lesa meira

Renner boðið The Bourne Legacy


Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikaranum Jeremy Renner hefur verið boðið aðalhlutverkið í næstu Bourne-myndinni. Myndin mun fjalla um enn einn njósnarann sem sleppur úr svipuðum aðstæðum og þeim sem sköpuðu eðaltöffarann Jason Bourne. Eins og áður kom fram mun Matt Damon og persóna hans ekki snú aftur.…

Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikaranum Jeremy Renner hefur verið boðið aðalhlutverkið í næstu Bourne-myndinni. Myndin mun fjalla um enn einn njósnarann sem sleppur úr svipuðum aðstæðum og þeim sem sköpuðu eðaltöffarann Jason Bourne. Eins og áður kom fram mun Matt Damon og persóna hans ekki snú aftur.… Lesa meira

Gyllenhaal og fleiri slást um the Bourne Legacy


Leikstjórinn Tony Gilroy, sem á meðal annars myndina Michael Clayton að baki sem og handritin að fyrri Bourne-myndunum, leitar nú að ungum leikara fyrir fjórðu myndina í Bourne-seríunni víðfrægu. Eins og áður hefur komið fram mun myndin, sem ber heitið The Bourne Legacy, ekki fjalla um persónu Matt Damon, hörkutólið…

Leikstjórinn Tony Gilroy, sem á meðal annars myndina Michael Clayton að baki sem og handritin að fyrri Bourne-myndunum, leitar nú að ungum leikara fyrir fjórðu myndina í Bourne-seríunni víðfrægu. Eins og áður hefur komið fram mun myndin, sem ber heitið The Bourne Legacy, ekki fjalla um persónu Matt Damon, hörkutólið… Lesa meira