Af hverju er Deadpool svona vinsæl?

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu vinsældir eru merkilegar í ljósi […]

Meira Kick-Ass á leiðinni

Kingsman: Secret Service og Kick-Ass leikstjórinn Matthew Vaughn varpaði ljósi á það í nýju myndbandsviðtali við Yahoo! Movies, hver staðan væri á fleiri Kick-Ass myndum. Aðdáandi spurði að því á Twitter hvort að leikstjórinn væri búinn að segja sitt síðasta orð á þeim vettvangi, eða hvort von væri á fleiri Kick-Ass myndum. Vaughn svaraði og sagði:  „Við viljum […]

Carrey og Johnson í Kick-Ass 2 – fyrsta myndin

Universal kvikmyndaverið hefur birt fyrstu opinberu myndina úr Kick-Ass 2, framhaldi myndarinnar Kick-Ass, sem naut talsverðra vinsælda hér á Íslandi. Um er að ræða eina mynd af mörgum sem birtast munu í næsta tölublaði tímaritsins Entertainment Weekly. Á myndinni sést Jim Carrey í fullum skrúða í hlutverki sínu í myndinni, sem Colonel Stars and Stripes […]

Svona verður Kick-Ass 2

Söguþráður Kick-Ass 2 er nú tekinn að skýrast, en Kick-Ass var mjög vinsæl á Íslandi árið 2010, og m.a. forsýndi Kvikmyndir.is myndina fyrir fullum sal af fólki. Stutta útgáfan af söguþræðinum er á þessa leið: Fífldjarfar hetjudáðir Kick-Ass í fyrri myndinni, verða til þess að fjöldi manna fyllist andagift og hermir eftir Kick-Ass og gerast […]

Kick-Ass 2 finnur leikstjóra

… og það er ekki Matthew Vaughn sem mun halda um taumana. Skaparar Kick-Ass, aðallega Mark Millar höfundur myndasagnanna, hafa reglulega talað um möguleikann á framhaldi af myndasögumyndinni frábæru sem kom, sá og sigraði (hugi myndasögunörda, því miður ekki miðasöluna) árið 2010. Þrátt fyrir þau hvatningarorð virtist sem lítil hreyfing væri á myndinni, og voru […]

Illmennin ráða í Kick-Ass 2

Það virðist sem að því meira sem við fáum að vita um hina hugsanlegu Kick-Ass 2 (Balls to the Wall?), því einkennilegri verður staðan. Myndin er hvorki komin með staðfestan leikstjóra, leikhóp eða handrit, en samt vill höfundur myndasagnanna, Mark Millar, meina að hún fari í tökur nú í sumar. Nýlega var Mark í viðtali […]

Vaughn leikstýrir framhaldi X-Men: First Class

Matthew Vaughn hefur skrifað undir samning við 20th century Fx um að snua aftur í leikstjórastól X-Men seríunnar. Myndin yrði að sjálfsögðu framhald af hinn velheppnuðu X-Men: First Class frá því nú í sumar, sem endurlífgaði upp á X-Men seríuna eftir tvær heldur slappar myndir. Áður vissum við að handritshöfundurinn Simon Kinberg hefði verið ráðinn […]

Vaughn og Millar vinna aftur saman

Glöggir kvikmyndaunnendur vita að leikstjórinn Matthew Vaughn gerði myndina Kick-Ass á síðasta ári en hún var gerð eftir samnefndri myndasögu úr smiðju Marks Millar. Framhald af Kick-Ass er nú þegar í vinnslu en ólíklegt er að Vaughn leikstýri henni. Vaughn er hins vegar búinn að tryggja sér kvikmyndaréttinn á annari bók eftir Millar sem ber […]

Höfundur talar um Kick-Ass 2

Seinni hlutinn af þremur í Kick-Ass myndasögunni var nýlega gefinn út og náðu LA Times tali af einum af höfundum Kick-Ass, Mark Millar. Hann talaði m.a. um framhald myndarinnar (sem hefur í augnablikinu titilinn Kick-Ass 2: Balls to the Walls) en hingað til hefur möguleg tilvist þess verið ansi gruggug. Rithöfundur fyrstu myndarinnar sagði t.d. […]

Kick Ass 2 eða ekki Kick Ass 2?

Ætli verði gert framhald af ofurhetjumyndinni Kick Ass eins og margir vonast til? Jane Goldman, handritshöfundur myndarinnar, sagði í samtali við Absolute Radio að sem stendur væri hún ekkert að vinna í handriti að Kick Ass 2, og líklega yrði myndin aldrei gerð, en vildi þó ekki útiloka neitt. Hún segist einfaldlega hafa of mikið […]

Vaughn heldur sig við ofurhetjur

Leikstjóranum Matthew Vaughn finnst greinilega ansi gaman af ofurhetjum, en næsta verkefnið sem hann mun taka að sér er myndin Golden Age. Vaughn, sem leikstýrði Kick-Ass og hinni væntanlegu X-Men: First Class, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á samnefndri myndasögu eftir spjallþáttastjórnandann Jonathan Ross, en myndasagan hefur ekki enn verið gefin út. Golden Age fjallar um […]

Fyrsta stikla úr X-Men: First Class!

Nú er fyrsta stiklan úr stórmyndinni X-Men: First Class lent á netinu. Myndin, sem er í leikstjórn Matthew Vaughn, sem færði okkur Kick-Ass, gerist á undan atburðum fyrri myndanna þriggja og fjallar um samband þeirra Charles Xavier (Professor X) og Erik Lensherr (Magneto) áður en til átaka þeirra kom. Samkvæmt Vaughn er myndin ekki beintengd […]

Tilnefningarnar skoðaðar – Besta gaman- eða söngvamynd

Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar, ein í einu næstu daga, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Fyrst verða tilnefningarnar fyrir bestu gaman- eða söngvamynd skoðaðar. Við höfum þetta í stafrófsröð, til að gæta sanngirni. Get Him to the Greek Myndin var auglýst […]

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda hafa sjaldan verið gefnar út […]

Er Kick-Ass 2 komin í gang?

Getur verið að gert verði framhald hinnar bráðskemmtilegu KickAss myndar um sjálfskipuðu ofurhetjuna KickAss og vini hans? Menn hafa ekki allir verið jafn bjartsýnir þar sem aðsóknin á fyrstu myndina var kannski ekki eins góð og menn vonuðust eftir. Hún er hinsvegar að skríða yfir 100 milljón dala markið í tekjum, sem gæti þýtt að […]

Alvöru Kick-Ass bjargvættur

Í litlum bæ í Tennessee í Columbia fylki í Bandaríkjunum hefur ný ofurhetja litið dagsins ljós. Hetjan, sem er tuttugu ára gömul og grímuklædd, eins og persóna úr Kick-Ass myndinni, ætlar sér að berjast fyrir öryggi samborgara sinna og takast á við glæpamenn. Það voru lögreglumenn í þessum 35 þúsund manna bæ, sem tóku eftir […]