Bergmál verðlaunuð í Kanada


Þetta eru sjöttu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunin sem myndin hlýtur.

Kvikmyndin Bergmál hlaut nýverið sérstök dómnefndarverðlaun á hinni árlegu kvikmyndahátíð í Gimli í Kanada. Þetta eru sjöttu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunin sem myndin hlýtur og vann til sinna fyrstu verðlaun í aðalkeppni hinnar virtu kvikmyndahátíðar í Locarno. Myndin er einnig í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðaunanna, sem afhent verða í Reykjavík 12. desember.… Lesa meira

Bergmál í 25 húsum


Nýlega var gengið frá því að kvikmyndinni Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson yrði dreift í almennar sýningar í tuttugu og fimm kvikmyndahúsum í Hollandi og geta þarlendir kvikmyndahúsagestir því barið Bergmál augum frá og með 12 desember nk. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðanda. Holland er samkvæmt tilkynningunni tíundi dreifingarsamningurinn…

Nýlega var gengið frá því að kvikmyndinni Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson yrði dreift í almennar sýningar í tuttugu og fimm kvikmyndahúsum í Hollandi og geta þarlendir kvikmyndahúsagestir því barið Bergmál augum frá og með 12 desember nk. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðanda. Rúnar Rúnarsson leikstjóri og Joop Verdenius… Lesa meira

Frozen 2 og Last Christmas í nýjum Myndum mánaðarins


Nóvemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða…

Nóvemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða… Lesa meira

Fræga Home Alone atriðið er skáldskapur


Nú þegar aðfangadagur og jóladagur eru liðnir, þá er kannski allt í lagi að opinbera eitt leyndarmál sem þó einhverjir hafa sjálfsagt vitað af, en þó ekki allir. Kvikmyndaleikarinn Seth Rogen skrifaði tíst í gær sem snertir eina kvikmynd sem margir horfa á um öll jól, Home Alone. Myndin fjallar…

Nú þegar aðfangadagur og jóladagur eru liðnir, þá er kannski allt í lagi að opinbera eitt leyndarmál sem þó einhverjir hafa sjálfsagt vitað af, en þó ekki allir. Kvikmyndaleikarinn Seth Rogen skrifaði tíst í gær sem snertir eina kvikmynd sem margir horfa á um öll jól, Home Alone. Myndin fjallar… Lesa meira

Aquaman ríkir yfir sjó og landi


Kvikmyndin Aquaman, um samnefnda neðansjávar-ofurhetju, var lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum nú dagana fyrir jól, en tekjur myndarinnar námu tæplega 5,3 milljónum króna fyrir alla helgina síðustu. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum en þar synti Aquaman beint í fyrsta sætið einnig, með 67,4 milljónir bandaríkjadala í tekjur.…

Kvikmyndin Aquaman, um samnefnda neðansjávar-ofurhetju, var lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum nú dagana fyrir jól, en tekjur myndarinnar námu tæplega 5,3 milljónum króna fyrir alla helgina síðustu. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum en þar synti Aquaman beint í fyrsta sætið einnig, með 67,4 milljónir bandaríkjadala í tekjur.… Lesa meira

Jólasýning – Once Upon a Deadpool


Sena ætlar að bjóða landsmönnum upp á sérstaka jólasýningu á kvikmyndinni Once Upon a Deadpool nú síðar í vikunni. Verður myndin aðeins sýnd 12., 13. og 14. desember eða nánar tiltekið: miðvikudaginn 12. desember í Borgarbíói á Akureyri, fimmtudaginn 13.desember í Smárabíói og föstudaginn 14.desember í Háskólabíó. Eins og segir…

Sena ætlar að bjóða landsmönnum upp á sérstaka jólasýningu á kvikmyndinni Once Upon a Deadpool nú síðar í vikunni. Verður myndin aðeins sýnd 12., 13. og 14. desember eða nánar tiltekið: miðvikudaginn 12. desember í Borgarbíói á Akureyri, fimmtudaginn 13.desember í Smárabíói og föstudaginn 14.desember í Háskólabíó. Eins og segir… Lesa meira

Krakka Deadpool 2 um Jólin


Ný útgáfa af ofurhetjumyndinni Deadpool 2, sem ætluð er yngri áhorfendum, og yrði líklega bönnuð innan 12 hér á Íslandi, en er PG – 13 í Bandaríkjunum, hefur fengið opinbert heiti. Myndin á að heita Once Upon a Deadpool. Upprunalega myndin var bönnuð innan 16 ára hér á Íslandi, og…

Ný útgáfa af ofurhetjumyndinni Deadpool 2, sem ætluð er yngri áhorfendum, og yrði líklega bönnuð innan 12 hér á Íslandi, en er PG - 13 í Bandaríkjunum, hefur fengið opinbert heiti. Myndin á að heita Once Upon a Deadpool. Upprunalega myndin var bönnuð innan 16 ára hér á Íslandi, og… Lesa meira

Ofurtöffari í jólasveinabúning


Jólin nálgast óðfluga, og þá má einmitt eiga von á nýjum jólamyndum. Það eru ekki alltaf þekktustu leikararnir sem bregða sér í búning jólasveinsins í jólakvikmyndunum, en í myndinni The Christmas Chronicles, fáum við að sjá einn af þekktustu leikurum samtímans í rauðum búning og með skegg. Leikarinn sem um ræðir…

Jólin nálgast óðfluga, og þá má einmitt eiga von á nýjum jólamyndum. Það eru ekki alltaf þekktustu leikararnir sem bregða sér í búning jólasveinsins í jólakvikmyndunum, en í myndinni The Christmas Chronicles, fáum við að sjá einn af þekktustu leikurum samtímans í rauðum búning og með skegg. Leikarinn sem um ræðir… Lesa meira

Trölli fær stiklu og plakat


Í dag er von á fyrstu stiklu fyrir nýjustu teiknimynd Illumination og Universal Pictures, um Trölla sem stal jólunum, eða The Grinch, eins og myndin heitir á frummálinu.  Myndin kemur í bíó hér á Íslandi þann 9. nóvember á þessu ári. Í gær var birt fyrsta plakatið fyrir myndina, og má…

Í dag er von á fyrstu stiklu fyrir nýjustu teiknimynd Illumination og Universal Pictures, um Trölla sem stal jólunum, eða The Grinch, eins og myndin heitir á frummálinu.  Myndin kemur í bíó hér á Íslandi þann 9. nóvember á þessu ári. Í gær var birt fyrsta plakatið fyrir myndina, og má… Lesa meira

Ólafur bjargar jólunum


Gríðarlegar vinsældir Disney teiknimyndarinnar Frozen, og góð sala á varningi tengdum myndinni, þýðir að Disney ætlar ekki að láta hér við sitja, heldur búa til fleiri ævintýri fyrir persónur myndarinnar. Næst á dagskrá er stuttmynd með snjókarlinum Ólafi í aðalhlutverki. Myndin mun verða sýnd í tengslum við frumsýningu næstu Pixar…

Gríðarlegar vinsældir Disney teiknimyndarinnar Frozen, og góð sala á varningi tengdum myndinni, þýðir að Disney ætlar ekki að láta hér við sitja, heldur búa til fleiri ævintýri fyrir persónur myndarinnar. Næst á dagskrá er stuttmynd með snjókarlinum Ólafi í aðalhlutverki. Myndin mun verða sýnd í tengslum við frumsýningu næstu Pixar… Lesa meira

Óbreytt staða fimm efstu – Rogue One áfram á toppnum


Nýr bíóaðsóknarlisti ber keim af því að jólahátíðin gekk í garð um helgina og lokað var í tvo daga í bíóhúsum landsins. Toppmynd síðustu viku, Rogue One: A Star Wars Story hélt sæti sínu aðra vikuna í röð, og það sama má segja um myndirnar í öðru, þriðja, fjórða og…

Nýr bíóaðsóknarlisti ber keim af því að jólahátíðin gekk í garð um helgina og lokað var í tvo daga í bíóhúsum landsins. Toppmynd síðustu viku, Rogue One: A Star Wars Story hélt sæti sínu aðra vikuna í röð, og það sama má segja um myndirnar í öðru, þriðja, fjórða og… Lesa meira

Chewbacca syngur Heims um ból


Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hvernig jólalagið þekkta Heims um ból myndi hljóma í flutningi Chewbacca úr Star Wars, eða Loðins, eins og persónan heitir á Íslensku? YouTube rásin How It Should Have Ended, sem gerir grínútgáfur af þekktum stórmyndum, setti sprenghlægilega útgáfu af þessu heimsfræga jólalagi inn á rásina…

Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hvernig jólalagið þekkta Heims um ból myndi hljóma í flutningi Chewbacca úr Star Wars, eða Loðins, eins og persónan heitir á Íslensku? YouTube rásin How It Should Have Ended, sem gerir grínútgáfur af þekktum stórmyndum, setti sprenghlægilega útgáfu af þessu heimsfræga jólalagi inn á rásina… Lesa meira

Svört jól á Blu


Það hlaut að koma að því en 13. desember næstkomandi fær „Black Christmas“ (1974) kóngameðferð hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Scream Factory. Blu-ray viðhafnarútgáfan hefur fengið fyrirtaks dóma og magnið af aukaefninu er gríðarlegt. Leikstjórinn sálugi Bob Clark náði að afreka frekar merkilegan hlut. Hann á að baki margar misgóðar myndir á…

Það hlaut að koma að því en 13. desember næstkomandi fær „Black Christmas“ (1974) kóngameðferð hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Scream Factory. Blu-ray viðhafnarútgáfan hefur fengið fyrirtaks dóma og magnið af aukaefninu er gríðarlegt. Leikstjórinn sálugi Bob Clark náði að afreka frekar merkilegan hlut. Hann á að baki margar misgóðar myndir á… Lesa meira

Óttaðist slagsmál við Aniston


Bandaríski leikarinn T.J. Miller hafði miklar áhyggjur af slagsmálasenu hans og Jennifer Aniston í jólagrínmyndinni Office Christmas Party, sem kemur í bíó á morgun, miðvikudag. Leikarinn, sem er 35 ára gamall þurfti að slást við fyrrum Friends stjörnuna í myndinni, en þau tvö leika systkinin Clay Vanstone og Carol Vanstone sem lenda…

Bandaríski leikarinn T.J. Miller hafði miklar áhyggjur af slagsmálasenu hans og Jennifer Aniston í jólagrínmyndinni Office Christmas Party, sem kemur í bíó á morgun, miðvikudag. Leikarinn, sem er 35 ára gamall þurfti að slást við fyrrum Friends stjörnuna í myndinni, en þau tvö leika systkinin Clay Vanstone og Carol Vanstone sem lenda… Lesa meira

Jólapartý aldarinnar – Ný stikla úr Office Christmas Party


Jólapartý á skrifstofunni eru algengt fyrirbæri í Bandaríkjunum á aðventunni. Þar koma starfsmenn saman, fá sér eggjapúns, klæða sig í hallærislegar jólapeysur, og gera sér glaðan dag. Um þetta fjallar ný kvikmynd sem kemur í bíó hér á landi laust eftir næstu mánaðarmót, Office Christmas Party, en ný stikla hefur nú…

Jólapartý á skrifstofunni eru algengt fyrirbæri í Bandaríkjunum á aðventunni. Þar koma starfsmenn saman, fá sér eggjapúns, klæða sig í hallærislegar jólapeysur, og gera sér glaðan dag. Um þetta fjallar ný kvikmynd sem kemur í bíó hér á landi laust eftir næstu mánaðarmót, Office Christmas Party, en ný stikla hefur nú… Lesa meira

Bannaður jólasveinn 2


Fyrsta Bad Santa myndin  frá árinu 2004, var skemmtilega gróf og bauð upp á svartan húmor, og nú er mynd númer 2 á leiðinni, Bad Santa 2. Fyrsta stiklan kom út í gær, og miðað við það sem þar má sjá er sama þemað á ferðinni; barsmíðar, ruddalegt orðbragð, kynlíf í…

Fyrsta Bad Santa myndin  frá árinu 2004, var skemmtilega gróf og bauð upp á svartan húmor, og nú er mynd númer 2 á leiðinni, Bad Santa 2. Fyrsta stiklan kom út í gær, og miðað við það sem þar má sjá er sama þemað á ferðinni; barsmíðar, ruddalegt orðbragð, kynlíf í… Lesa meira

Aleinn heima og hræddur við Kevin


Það er fastur liður á mörgum heimilum um jólin að horfa á kvikmyndina Home Alone frá árinu 1990. Í myndinni beitir Kevin litli McCallister ýmsum brögðum þegar innbrotsþjófar hrella hann þegar hann er skilinn einn eftir heima um jólin. Eins og við sögðum frá á dögunum þá birtist Macaulay Culkin…

Það er fastur liður á mörgum heimilum um jólin að horfa á kvikmyndina Home Alone frá árinu 1990. Í myndinni beitir Kevin litli McCallister ýmsum brögðum þegar innbrotsþjófar hrella hann þegar hann er skilinn einn eftir heima um jólin. Eins og við sögðum frá á dögunum þá birtist Macaulay Culkin… Lesa meira

Jólakveðja með Terry Crews


Er hægt að hugsa sér eitthvað jólalegra en brjóstvöðvana á hinum íturvaxna gamanleikara Terry Crews, dansandi við jólalagið Jingle Bells! Brooklyn Nine leikarinn, Crews, ásamt meðleikurum sínum í gamanþáttunum, þeim Andy Samberg og Chelsea Peretti, fluttu þetta sígilda jólalag í sérstöku jólamyndbandi nú á á dögunum – í hlutverkum sínum sem…

Er hægt að hugsa sér eitthvað jólalegra en brjóstvöðvana á hinum íturvaxna gamanleikara Terry Crews, dansandi við jólalagið Jingle Bells! Brooklyn Nine leikarinn, Crews, ásamt meðleikurum sínum í gamanþáttunum, þeim Andy Samberg og Chelsea Peretti, fluttu þetta sígilda jólalag í sérstöku jólamyndbandi nú á á dögunum - í hlutverkum sínum sem… Lesa meira

Blóðug jól


Margir horfa á hefðbundnu jólamyndirnar ár eftir ár; „Christmas Vacation“ (1989), „Love Actually“ (2003) og hina sígildu „It‘s A Wonderful Life“ (1946) svo dæmi séu tekin en hinn endinn á jólunum er ekki síðri; Sá hryllilegi. Sú besta (að mínu mati, skal tekið fram) er „Black Christmas“ (1974) eftir hinn…

Margir horfa á hefðbundnu jólamyndirnar ár eftir ár; „Christmas Vacation“ (1989), „Love Actually“ (2003) og hina sígildu „It‘s A Wonderful Life“ (1946) svo dæmi séu tekin en hinn endinn á jólunum er ekki síðri; Sá hryllilegi. Sú besta (að mínu mati, skal tekið fram) er „Black Christmas“ (1974) eftir hinn… Lesa meira

Jólin verða hryllileg í ár


Nýtt atriði hefur verið birt úr hrollvekjunni A Christmas Horror Story, en þar fáum við að sjá álfa sem breytast í ógeðslega uppvakninga, sem ráðast á jólasveininn, sem er frekar óskemmtileg sjón! Myndin er samansafn þriggja jólasagna, settar saman í eina bíómynd, en miðað við atriðið og stikluna, þar fyrir…

Nýtt atriði hefur verið birt úr hrollvekjunni A Christmas Horror Story, en þar fáum við að sjá álfa sem breytast í ógeðslega uppvakninga, sem ráðast á jólasveininn, sem er frekar óskemmtileg sjón! Myndin er samansafn þriggja jólasagna, settar saman í eina bíómynd, en miðað við atriðið og stikluna, þar fyrir… Lesa meira

Jolie Óbuguð á toppnum í USA


Útlit er fyrir að nýjasta mynd leikstjórans Angelina Jolie, stríðsmyndin Unbroken, ( Óbugaður )  verði í fyrsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum yfir hátíðarnar. Helsti keppinautur myndarinnar, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum, er ævintýra- og söngleikjamyndin Into the Woods, með Meryl Streep og Johnny Depp í helstu hlutverkum. Þriðja sætið mun líklega falla The…

Útlit er fyrir að nýjasta mynd leikstjórans Angelina Jolie, stríðsmyndin Unbroken, ( Óbugaður )  verði í fyrsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum yfir hátíðarnar. Helsti keppinautur myndarinnar, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum, er ævintýra- og söngleikjamyndin Into the Woods, með Meryl Streep og Johnny Depp í helstu hlutverkum. Þriðja sætið mun líklega falla The… Lesa meira

Vampírur í jóladagatali


Fyrsta og eina stiklan sem gerð verður fyrir jóladagatalið Jól í heimsendi, er komin út og má horfa á hana hér fyrir neðan. Sýningar á jóladagatalinu hefjast þann 1. desember nk. á vefslóðinni joladagatal.com.  Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Jól í heimsendi séu gamanþættir sem eru bannaðir börnum, og…

Fyrsta og eina stiklan sem gerð verður fyrir jóladagatalið Jól í heimsendi, er komin út og má horfa á hana hér fyrir neðan. Sýningar á jóladagatalinu hefjast þann 1. desember nk. á vefslóðinni joladagatal.com.  Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Jól í heimsendi séu gamanþættir sem eru bannaðir börnum, og… Lesa meira

Billy Bob aftur vondur?


Jólamyndin Bad Santa frá árinu 2003, eftir Terry Zwigoff, með Billy Bob Thornton í aðalhlutverkinu, var ekki þessi dæmigerða jólamynd, og virkaði sem einskonar mótvægi við hinar hefðbundnu jólamyndir. Oft hefur verið talað um að gera framhald af myndinni, en hingað til hafa þær pælingar ekki náð lengra. Í nýlegu viðtali…

Jólamyndin Bad Santa frá árinu 2003, eftir Terry Zwigoff, með Billy Bob Thornton í aðalhlutverkinu, var ekki þessi dæmigerða jólamynd, og virkaði sem einskonar mótvægi við hinar hefðbundnu jólamyndir. Oft hefur verið talað um að gera framhald af myndinni, en hingað til hafa þær pælingar ekki náð lengra. Í nýlegu viðtali… Lesa meira

Sigurvegarar í Jólagetraun kvikmyndir.is


Dregið hefur verið í Jólagetraun kvikmyndir.is 2012.  Í getrauninni, sem var myndagetraun, var spurt um nöfn á fimm leikurum og þökkum við öllum þeim sem þátt tóku kærlega fyrir. Smellið hér til að skoða jólagetraunina. Rétt svör eru eftirfarandi: Scott Caan Owen Wilson Bernie Mac Kiefer Sutherland Nicolas Cage Sigurvegarar…

Dregið hefur verið í Jólagetraun kvikmyndir.is 2012.  Í getrauninni, sem var myndagetraun, var spurt um nöfn á fimm leikurum og þökkum við öllum þeim sem þátt tóku kærlega fyrir. Smellið hér til að skoða jólagetraunina. Rétt svör eru eftirfarandi: Scott Caan Owen Wilson Bernie Mac Kiefer Sutherland Nicolas Cage Sigurvegarar… Lesa meira

Jólagetraun kvikmyndir.is – Hvaða leikarar eru þetta?


Eins og við lofuðum um daginn þá er nú komið að jólagátu kvikmyndir.is 2012.  Um er að ræða verðlauna-myndagátu í fimm liðum, en gáturnar eru sem fyrr eftir þá Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason. 10 getspakir og heppnir þátttakendur fá miða í bíó fyrir tvo…

Eins og við lofuðum um daginn þá er nú komið að jólagátu kvikmyndir.is 2012.  Um er að ræða verðlauna-myndagátu í fimm liðum, en gáturnar eru sem fyrr eftir þá Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason. 10 getspakir og heppnir þátttakendur fá miða í bíó fyrir tvo… Lesa meira

Jólasýning – Christmas Vacation


Sambíóin hafa ákveðið að taka til sýningar hina klassísku jólaperlu Christmas Vacation með Chevy Chase í aðalhlutverki. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að þetta sé klassísk jólamynd … “ sem kemur allri fjölskyldunni í jólastuðið.“ Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin verður sýnd frá og með 7. desember nk. en…

Sambíóin hafa ákveðið að taka til sýningar hina klassísku jólaperlu Christmas Vacation með Chevy Chase í aðalhlutverki. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að þetta sé klassísk jólamynd ... " sem kemur allri fjölskyldunni í jólastuðið." Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin verður sýnd frá og með 7. desember nk. en… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld?


Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum…

Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum… Lesa meira

Leitar að sínum innri jólasveini


Gamanleikarinn James Corden ætlar að skella sér í jólasveinabúning á næsta ári, en hann hefur ákveðið að leika í fjölskyldumyndinni School For Santas, eða Jólasveinaskólinn. Corden, sem er 34 ára gamall, hefur áður gert myndir eins og Can A Song Save Your Life og leikið söngvarann Paul Potts sem sló í gegn…

Gamanleikarinn James Corden ætlar að skella sér í jólasveinabúning á næsta ári, en hann hefur ákveðið að leika í fjölskyldumyndinni School For Santas, eða Jólasveinaskólinn. Corden, sem er 34 ára gamall, hefur áður gert myndir eins og Can A Song Save Your Life og leikið söngvarann Paul Potts sem sló í gegn… Lesa meira

Jólakveðja frá Star Wars


Það eru eflaust ekki allir sem muna eftir því að Star Wars teymið kom saman og bjó til jólamynd árið 1978. Myndin bar nafnið Star Wars Episode IV 1/2: Happy Life Day og er með því steiktasta sem undirritaður hefur séð í tengslum við Stjörnustríð. Myndin vakti þó mikla lukku…

Það eru eflaust ekki allir sem muna eftir því að Star Wars teymið kom saman og bjó til jólamynd árið 1978. Myndin bar nafnið Star Wars Episode IV 1/2: Happy Life Day og er með því steiktasta sem undirritaður hefur séð í tengslum við Stjörnustríð. Myndin vakti þó mikla lukku… Lesa meira

Danny Aiello gefur út jólaplötu


Fyrir þá sem hafa verið að velta fyrir sér hvað Danny gamli Aiello hefur verið að sýsla upp á síðkastið þá upplýsist það hér með að hann var að senda frá sér jólaplötu, sem hann hefur dreymt um að gera í mörg ár. Platan er tileinkuð syni hans Danny, sem…

Fyrir þá sem hafa verið að velta fyrir sér hvað Danny gamli Aiello hefur verið að sýsla upp á síðkastið þá upplýsist það hér með að hann var að senda frá sér jólaplötu, sem hann hefur dreymt um að gera í mörg ár. Platan er tileinkuð syni hans Danny, sem… Lesa meira