Djöflagrínið vinsælt


Gaman-hrollvekjur eru nokkuð vinsælar um þessar mundir og um síðustu helgi var frumsýnd á VOD í Bandaríkjunum hrollvekjan Hell Baby, sem er einmitt af þessari tegund. Myndin er eftir þá Robert Ben Garant og Thomas Lennon, sem gerðu Reno 911 gamanþættina, og fjallar um nýgift hjón sem flytja inn í draugahús…

Gaman-hrollvekjur eru nokkuð vinsælar um þessar mundir og um síðustu helgi var frumsýnd á VOD í Bandaríkjunum hrollvekjan Hell Baby, sem er einmitt af þessari tegund. Myndin er eftir þá Robert Ben Garant og Thomas Lennon, sem gerðu Reno 911 gamanþættina, og fjallar um nýgift hjón sem flytja inn í draugahús… Lesa meira