Dinklage gerir gull úr heyi

Game of Thrones leikarinn Peter Dinklage verður að öllum líkindum dvergurinn Rumputuski, eða Rumpelstiltskin, í nýrri mynd sem Sony kvikmyndaverið er með í undirbúningi. Rumputuski er persóna úr Grimms ævintýrum. Heimildarmenn Variety kvikmyndaritsins segja að enn sé myndin frekar stutt á veg komin, og hún yrði ekki næsta verkefni Dinklage eftir að tökum á Game […]