„Er hægt að gera góða kvikmynd um knattspyrnu?“


„Ég hef séð örugglega yfir 20 leiknar kvikmyndir um knattspyrnu og þær eru því miður allar frekar slappar“

„Hver einustu landsleikjahlé líða fyrir mér eins og heill mánuður í hvert skipti. Þá skoða ég dagatalið á hverjum degi og tel óþolinmóður niður dagana. Það hefur kannski aðeins breyst síðustu ár eftir að karlalandslið okkar varð frábært knattspyrnulið og hafa þeir nú gefið okkur endalaust af ljúfum minningum. „Aldrei… Lesa meira