Andleg misþyrming í 90 mínútur


Af öllum ofurhetjumyndum sem ég hefði verið til í að sjá framhald af, þá var Ghost Rider ekki beinlínis ofarlega á listanum mínum og eitthvað á ég erfitt með að trúa því að margir aðrir voru betlandi fyrir að sjá slíkt. Ég var svosem ekki á móti þeirri hugmynd að skipta um…

Af öllum ofurhetjumyndum sem ég hefði verið til í að sjá framhald af, þá var Ghost Rider ekki beinlínis ofarlega á listanum mínum og eitthvað á ég erfitt með að trúa því að margir aðrir voru betlandi fyrir að sjá slíkt. Ég var svosem ekki á móti þeirri hugmynd að skipta um… Lesa meira

Chev Chelios gefst ekki upp


Leikstjóratvíeykið, sem samanstendur af Mark Neveldine og Brian Taylor, er þekkt fyrir ansi brenglaða hluti og myndir eins og Gamer og Crank-myndirnar eru þar efstar á blaði. Í febrúar á næsta ári verður nýjasta mynd þeirra gefin út, en það er framhaldið (sem enginn virðist hafa beðið um) á ofurhetjumyndinni…

Leikstjóratvíeykið, sem samanstendur af Mark Neveldine og Brian Taylor, er þekkt fyrir ansi brenglaða hluti og myndir eins og Gamer og Crank-myndirnar eru þar efstar á blaði. Í febrúar á næsta ári verður nýjasta mynd þeirra gefin út, en það er framhaldið (sem enginn virðist hafa beðið um) á ofurhetjumyndinni… Lesa meira