Bráðavaktarstjörnur tjá sig um metmissi

Í gær, fimmtudaginn 28. febrúar sló læknadramað Grey´s Anatomy met læknaþáttanna ER, eða Bráðavaktarinnar, eins og þættirnir hétu hér á Íslandi, sem sú læknasería sem hefur verið lengst í gangi á besta tíma í sjónvarpi , en þátturinn í gær var sá 332. í röðinni. “Nú er komið nóg,” sagði ER leikarinn George Clooney í […]

Nýtt í bíó – Suburbicon

Nýjasta kvikmynd í leikstjórn George Clooney, Suburbicon, verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í bænum Suburbicon. Glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina … en herra Gardner lætur ekki þar við sitja. Eins og segir í tilkynningu frá […]

Gíslataka í beinni – Fyrsta stikla!

Nú, fimm árum eftir myndina The Beaver, nokkra þætti af House of Cards sjónvarpsþáttunum og Orange is the New Black þar á milli, þá er Jodie Foster aftur sest í leikstjórastólinn í myndinni Money Monster, en fyrsta stiklan fyrir myndina var að koma út. Myndin, sem er með George Clooney og Julia Roberts í aðalhlutverkum, fjallar […]

Lawrence sest í leikstjórastólinn

Jennifer Lawrence hefur tekið að sér að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Hún nefnist Project Delirium.  „Mig hefur langað að leikstýra síðan ég var 16 ára og fannst alltaf að ég þyrfti að stíga skref í þá átt. En ef ég hefði byrjað fyrr hefði ég ekki verið tilbúin. Núna finnst mér ég vera tilbúin,“ sagði […]

Kidman: Þurfum fleiri sögur af konum

Margar leikkonur hafa lýst sig sammála orðum George Clooney um að aðalhlutverk í kvikmyndum verði endurskrifuð í auknum mæli fyrir konur.  Nicole Kidman telur að fleiri handrit frá konum þurfi einnig að komast að í Hollywood. „Ég hef óskað eftir því að hlutverk fyrir karla  verði endurkrifuð fyrir konur en við þurfum einnig að segja fleiri […]

Hollywood-stjörnur í hryllingsmyndum

Margar Hollywood-stjörnur hófu feril sinn í hryllingsmyndum þar sem þær þurftu að takast á við alls kyns morðingja og ófrýnilegar verur. Í tilefni af hrekkjavökunni er hér listi yfir fimm stjörnur sem áttu þátt í að fá hár kvikmyndaunnenda til að rísa í hinum ýmsu hryllingsmyndum: Johnny Depp – A Nightmare on Elm Street (1984) Fyrsta […]

Bara konur í endurgerð Ocean´s Eleven

Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney var einnig framleiðandi nýjustu myndar […]

Framtíðin í hættu

Ný stikla úr ævintýramyndinni Tomorrowland var frumsýnd fyrir skömmu. Í myndinni fara George Clooney, Hugh Laurie og Britt Robertson með aðalhlutverkin. Það er Brad Bird sem leikstýrir og Disney sem framleiðir. Bird sendi síðast frá sér síðast Mission: Impossible – Ghost Protocol og þar áður Pixar-myndirnar The Incredibles og Ratatouille. Myndin fjallar um ósköp venjulega stelpu sem […]

Gallarnir við Batman og Robin

Fjórða og vægast sagt umdeildasta Batman-myndin, Batman & Robin, segir frá titilhetjunum tveimur og baráttu þeirra við hinn snarbrjálaða Mr. Freeze og kvendjöfulinn Poison Ivy. Þegar Batman & Robin kom fyrst út þá fékk hún það afleita dóma að í kjölfarið hættu framleiðslufyrirtæki að fjármagna kvikmyndir byggðar á myndasögum í nokkurn tíma á eftir. Myndin […]

Gravity slær öll met

Mynd Alfonso Cuaron, Gravity, mun að öllum líkindum sigla yfir 500 milljón Bandaríkjadala markið hvað varðar tekjur á alheimsvísu, nú um helgina, en þar með er myndin orðin ein vinsælasta vísindaskáldsaga allra tíma, og vinsælasta mynd beggja aðalleikaranna Sandra Bullock og George Clooney. Myndin, sem margir telja að sé líkleg til að vinna Óskarsverðlaun, hefur […]

Umfjöllun: Gravity (2013)

Gravity fjallar í stuttu máli um geimfara sem eru að vinna við viðgerðir á geimfari, 600 kílómetra frá jörðu, þegar eitthvað fer úrskeiðis og þá eru góð ráð dýr. George Clooney (O Brother, Where Art Thou?,  Ocean’s Eleven) leikur eitt af aðalhlutverkunum og  stendur sig vel. Myndin er samt að mestu leyti einleikur Sandra Bullock (Speed,  28 Days […]

Aldrei í bíó, en vilja sjá Gravity

Geimspennumyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón sem skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt syni sínum Jonas, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er nú þriðju vikuna í röð aðsóknarmesta myndin þar í landi. Myndin var frumsýnd hér á landi nú um helgina. Það sem kemur á óvart er að myndin, sem var lengi í undirbúningi […]

Fimm fréttir – Ehle í erótík

Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler, Nikolaj Coster-Waldau og Geoffrey Rush […]

Gravity að slá í gegn í USA

Það tók leikstjórann Alfonso Cuaron og Warner Bros kvikmyndafyrirtækið nærri fimm ár að búa til geimmyndina Gravity, en svo virðist sem þessi langa bið hafi borgað sig og vel það fyrir kvikmyndaverið, þar sem myndin er að slá í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þessa helgina. Miðað við aðsókn á myndina í gær, föstudag, þá […]

Cameron segir Gravity bestu geimmynd allra tíma

Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir að því tæknin yrði nógu […]

Listfræðingar í stríði – Fyrsta stikla

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd George Clooney, seinni-heimsstyrjaldar dramað The Monuments Men, en þetta er fyrsta mynd hans síðan hann leikstýrði The Ides of March. Ásamt honum er í myndinni einvalalið leikara, þau Matt Damon, John Goodman, Bob Balaban, Bill Murray, Cate Blanchett, Jean Dujardin and Hugh Bonneville. Í samtali við bandaríska dagblaðið […]

Dramatík í geimnum – Nýtt atriði úr Gravity!

Nýtt tveggja mínútna langt og dramatískt atriði úr Gravity, nýjustu mynd Alfonso Cuarón, var frumsýnt á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Í atriðinu lendir geimsstöðin sem geimfararnir eru að vinna í í því að geimrusl stórskaðar geimstöðina með voveiflegum og æsilegum afleiðingum. Sjáðu atriðið hér fyrir neðan: Í myndinni eru […]

BAFTA gefur Clooney Kubrick verðlaunin

Leikarinn, leikstjórinn og framleiðandinn George Clooney vann BAFTA verðlaunin bresku fyrr á þessu ári fyrir að framleiða Ben Affleck myndina Argo. BAFTA ætlar að bæta um betur og verðlauna Clooney aftur og nú í útibúi BAFTA í Los Angeles í nóvember nk. Verðlaunin sem Clooney fær eru kennd við leikstjórann Stanley Kubrick og heita Stanley […]

Þyngdarleysið opnar Feneyjar

Þrívíddar geimtryllirinn Gravity eftir Alfonso Cuarón með þeim Sandra Bullock og George Clooney, í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd 70. kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, þann 28. ágúst nk. Myndin verður þó ekki ein af keppnismyndum hátíðarinnar í ár. Í myndinnni leikur Sandra Bullock Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en með henni í för er hinn […]

From Dusk Till Dawn sjónvarpsþáttaröð í bígerð

Leikstjórinn Robert Rodriguez hefur tilkynnt um fyrirhugaða sjónvarpsþáttaröð byggða á vampírumynd hans From Dusk Till Dawn. Rodriguez tjáði sig um þetta er hann kynnti nýja kapalsjónvarpstöð sína El Rey, sem verður á ensku. Stöðin verður rekin í samstarfi við Univision Networks, samkvæmt vefsíðunni Deadline. „Það verður rosalega flott afþreyingarefni á El Rey,“ sagði Rodriguez. From […]

Týnd í geimnum – Fyrsta stiklan fyrir Gravity!

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Alfonso Cuaron með þeim  George Clooney og Sandra Bullock í aðalhlutverkum, Gravity, er komin út. Í stiklunni sjáum við þau Clooney og Bullock að störfum sem geimfarar við geimstöð í gufuhvolfinu, hátt yfir Jörðu. En svo fer eitthvað úrskeiðis …. Bullock leikur Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en […]

Laurie vondur með Clooney

Áður en breski leikarinn Hugh Laurie tók að sér aðalhlutverkið þáttunum House um lækninn meingallaða en eldklára, Dr. Gregory House, var hann einkum þekktur sem gamanleikari. Leikur hans í bresku sjónvarpsþáttunum um Blackadder er til dæmis ógleymanlegur. En eftir að hann sló í gegn sem House í Bandaríkjunum hafa opnast ýmsir möguleikar fyrir Laurie, og […]

Skemmtikraftur ársins er slyngur

Skemmtikraftur ársins 2012 samkvæmt tímaritinu Entertainment Weekly er leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck. Á meðal annarra sem komust á listann eru Lena Dunham úr     sjónvarpsþáttunum Girls, Jennifer Lawrence úr Silver Linings Playbook og Hunger Games, Anne Hathaway úr The Dark Knight Rises og Les Miserables og Joseph Gordon-Levitt úr The Dark Knight Rises og […]

Stærsta stikla allra tíma!

Tom Hanks er vélmennalögfræðingur, Matt Damon er vínber og óvænt árás úr geimnum er yfirvofandi, getur hreyfihamlaður George Clooney bjargað heiminum? Mun Colin Farell aftengja sprengjuna og hjálpa ólíklega liðsmanni fótboltaliðsins sigra titilinn? Kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur fært okkur heilmikið af frábærum sketsum (I’m Fucking Matt Damon er sígild) og hann færir okkur nú stærstu […]

Hvaða leikari fær Óskarinn?

Í seinustu viku sagði ég ykkur frá listanum sem Empire Online gerði um þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlaunanna og ástæður fyrir því af hverju eða af hverju ekki þeir eiga að hljóta hina eftirsóknaverðu viðurkenningu. Þá var tekin fyrir besta leikkonan og röðin komin að besta leikaranum. Demián Bichir fyrir A Better Life   […]

Clooney í tilvistarkreppu á Hawaii

Ný stikla er dottin á netið fyrir næstu mynd George Clooney, The Descendants. Myndin er eftir Alexander Payne, leikstjóra óvænta smellsins Sideways frá 2004. Clooney leikur fjölskyldufaðir á Hawaii, sem þarf að kljást við erfiðar fjölskylduaðstæður er konan hans liggur í dái eftir slys. Hann reynir að tengjast betur dóttur sínum tveimur (Shailene Woodley og […]

Örfréttir vikunnar

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt:     Mjög merkilegar fréttir um The Dark Knight Rises voru að berast. Á þessari síðu útksýrir Christopher Nolan […]

Örfréttir vikunnar

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt:     Mjög merkilegar fréttir um The Dark Knight Rises voru að berast. Á þessari síðu útksýrir Christopher Nolan […]

Scorsese tæklar Snjókarlinn

Enn er einhver tími í næstu mynd Martins Scorsese, Hugo, hér á landi, en kappinn hefur tilkynnt að hann muni taka það að sér að leikstýra mynd byggðri á skáldsögunni The Snowman; eftir Norðmanninn Jo Nesbø. Fyrst heyrðist að Scorsese myndi tækla bókina seint í oktbóber síðastliðnum og að Matthew Michael Carnahan, handritshöfundur hinnar væntanlegu […]

Aronofsky gerir Clooney að gæludýri

Margir urðu fyrir vonbrigðum þegar Darren Aronofsky hætti við að leikstýra hinni væntanlegu Wolverine, en leikstjórinn er ekki lengi að finna sér nýtt verkefni. NY Mag greindi nýlega frá því að Aronofsky vildi taka að sér myndina Human Nature, en hún fjallar um mann sem vaknar í framtíðinni. Ekki ert allt með felldu því nýjar […]