Clooney eltir raðmorðingja

Kvikmyndaleikarinn geðþekki George Clooney ætlar að leika í myndinni The Monster of Florence, að því er fréttaveitan Hollywood Reporter greinir frá. Um er að ræða kvikmyndagerð á sannsögulegri metsölubók um raðmorðingja sem gekk laus í ítölsku borginni Flórens, en Clooney mun leika annan þeirra manna sem reyndu að leysa þetta 30 ára gamla morðmál. Myndin […]

Ameríkani á toppnum í Ameríku

Nýjustu tölur úr miðasölu helgarinnar í Bandaríkjunum segja að George Clooney hafi verið sigurvegari helgarinnar með leigumorðingjamynd sína The American, en sú mynd þénaði 13 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til sunnudags, en áður hafði hún þénað 3 milljónir þar sem hún var frumsýnd á miðvikudag í síðustu viku. Tölurnar fyrir myndina eru ögn betri en […]