Bílatryllir á toppnum

Bílatryllirinn Fast and Furious 6 fer ný á lista beint í efsta sæti íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans fyrir vikuna 23. september – 29. september. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Síðan síðasta rán þeirra Dom ( Diesel ) og Brian ( Walker ) velti veldi glæpaforingja úr sessi, og þau löbbuðu í burtu með 100 milljónir Bandaríkjadala í […]

Diesel leitar að gulli

Vin Diesel finnst greinilega gaman að leika í hasarmyndum. Hann leikur nú þegar aðalhlutverk í tveimur hasarmyndaseríum, Fast and the Furious seríunni og Riddick seríunni, og nú gæti sú þriðja verið um það bil að detta inn; Soldiers of the Sun, eða Sólarhermenn, í lauslegri íslenskri þýðingu. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefmiðlinum þá myndi Diesel […]