Blunt og Johnson á bátskrifli niður Amazon í Jungle Cruise

Walt Disney Studios hafa birt fyrstu opinberu stikluna fyrir kvikmyndina Jungle Cruise, en hún er byggð á þekktu leiktæki úr skemmtigörðum Disney. Eins og hægt er að ímynda sér fyrirfram þá er þetta mynd sem er sneisafull af ævintýrum, og gerist í Amazon frumskóginum. Með aðalhlutverk í myndinni fer enginn annar en vinsælasti kvikmyndaleikari í […]

Afhverju er Emily Blunt ekki í Sicario 2

Spennumyndin Sicario sló óvænt í gegn árið 2015, en vinsældir myndarinnar voru ekki hvað síst að þakka aðalleikkonunni, Emily Blunt. Myndin var ein af nokkrum sem Blunt lék í á þessum tíma, sem komu henni rækilega á kortið í Hollywood, en hún lék einnig í Edge of Tomorrow og The Huntsman: Winter´s War.  Með leik […]

Áhorfendur öskruðu úr hræðslu – Stikla

Sagt er frá því í Variety kvikmyndaritinu að áhorfendur á frumsýningu myndarinnar A Quiet Place, eftir hjónin Emily Blunt og John Krasinski, með þeim báðum í aðalhlutverkum, hafi veinað úr hræðslu. Myndin var frumsýnd á South By Southwest kvikmyndahátíðinni í gærkvöldi, og viðbrögðin létu ekki á sér standa, eins og fyrr sagði. Eins og það […]

Edge of Tomorrow 2 fær nýtt nafn

Framtíðartryllirinn Edge of Tomorrow, eftir Doug Liman, með þeim Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum, var vel tekið af gagnrýnendum árið 2014. Tekjur af miðasölu námu um það bil tvöföldum framleiðslukostnaði, sem nægði til að mönnum þótti tilefni til að fara af stað með framhaldsmynd. Verkefnið hefur verið í þróun allar götur síðan, og nú […]

Engin Blunt í Sicario 2 – en afhverju?

Handritshöfundur Soldado, öðru nafni Sicario 2, ákvað að sleppa persónu Emily Blunt, Kate Macer, úr myndinni, en hún var aðalleikari fyrri myndarinnar. Meðleikarar hennar, þeir Benicio Del Toro og Josh Brolin snúa báðir aftur í Soldado. „Þetta var mín ákvörðun, og ég þarf að ræða það nánar við hana við tækifæri,“ sagði handritshöfundurinn Taylor Sheridan […]

Edge of Tomorrow 2 verður forsaga og framhald

Tom Cruise lætur ekki deigan síga og dælir út hverri hasar-framhaldsmyndinni á fætur annarri. Nú þegar hefur hann framleitt Mission Impossible myndir á færibandi, auk þess sem Jack Reacher 2 er í bíó þessa dagana. Næst á dagskrá er það framhald á vísindatryllinum Edge of Tomorrow, sem var þrælgóð skemmtun. Framhald ætti því að vera fagnaðarefni […]

Tíu mest spennandi myndir haustsins

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge of Reason kom út. Bridget […]

Örlagarík lestarferð – Ný stikla úr The Girl on the Train

Þegar maður ferðast með lest í útlöndum er alla jafna fátt merkilegt að sjá. Endalaus tré, húsaraðir, eða fólk að bora í nefið. En Emily Blunt sér nokkuð mun merkilegra í nýrri stiklu fyrir myndina The Girl on the Train, eða Stúlkan í lestinni. Miðað við það sem sjá má í stiklunni kemur ofbeldi, kynlíf, ástríður, […]

Vilja Blunt í Mary Poppins

Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá leikkonuna Emily Blunt sem næstu Mary Poppins, hina fljúgandi barnfóstru, í nýrri mynd Rob Marshall. Í frétt Empire kvikmyndaritsins segir að David Magee skrifi handrit sem unnið er upp úr bókum P.L. Travers. Myndin ku eiga að gerast 20 árum eftir að upprunalega myndin gerðist, þegar Mary kemur til að aðstoða Banks […]

Fyrsta stiklan úr The Huntsman: Winter´s War

Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er Chedric Nicolas-Troyan. Myndin er væntanleg […]

„Phoebe" leikur Monicu í nýrri mynd

Lisa Kudrow hefur samþykkt að leika í kvikmynd sem verður byggð á bókinni The Girl on the Train eftir Paula Hawkins.  Mótleikarar hennar verða Emily Blunt, Jaret Leto, Justin Theroux og Allison Janney, samkvæmt Hollywood Reporter. Nokkrar áhugaverðar tengingar eru í myndinni, fyrir fjölmarga aðdáendur sjónvarpsþáttanna Friends. Persóna Kudrow heitir Monica, á meðan persóna Emily […]

Sagði nei við nektaratriði

Emily Blunt vill ekki leika í nektaratriðum nema þau séu algjörlega nauðsynleg fyrir söguþráð mynda. Blunt átti að vera berbrjósta í einu atriði í Sicario á móti Benicio del Toro en ekkert varð af því. „Það var nektaratriði í handritinu en það var tekið út vegna þess að við vorum á móti því,“ sagði hún við […]

Á kafi í ofbeldi og lögleysu – Fyrsta stikla!

Á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi, í dag 19. júní, er við hæfi að birta glænýja stiklu úr myndinni Sicario, eða Leigumorðinginn í lauslegri þýðingu, en þar fer Emily Blunt með aðal-hasarhlutverkið, hlutverk alríkislögreglumanns sem er ráðinn til að berjast í eiturlyfjastríðinu í Mexíkó. Josh Brolin leikur í myndinni yfirmann sérsveitar sem Blunt […]

Edge of Tomorrow heimsfrumsýnd á Íslandi

Sambíóin heimsfrumsýna kvikmyndina Edge of Tomorrow með Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum á miðvikudaginn næstkomandi, en Ísland fær að taka myndina til sýningar heilum 9 dögum á undan Bandaríkjunum. Gríðarlega öflugar og hættulegar geimverur sem eira engu hafa gert árás á jörðina og þrátt fyrir öfluga mótspyrnu er ljóst að maðurinn býr ekki […]

Deyr og lifnar endalaust við – Fyrsta stikla úr Edge of Tomorrow!

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Edge of Tomorrow. Í myndinni leikur Cruise hermann sem deyr í bardaga en lifnar alltaf við á ný til að taka þátt í sama vonlausa stríðinu, sem háð er við innrásarher úr geimnum. Það góða við það er að hann verður alltaf betri og betri […]

Cruise og Blunt grá fyrir járnum – Ný plaköt!

Við höfum sagt reglulega fréttir hér á kvikmyndir.is af nýju Tom Cruise myndinni Edge of Tomorrow, sem áður hét All You Need is Kill. Á Comic-Con hátíðinni í San Diego nú um helgina voru birt glæný plaköt fyrir myndina þar sem þau Tom Cruise og meðleikkona hans í myndinni Emily Blunt, sjást grá fyrir járnum […]

All You Need is Kill fær nýtt nafn, plakat og mynd

Fyrsta plakatið er komið fyrir nýjasta vísindatrylli Tom Cruise sem í fyrstu hét All You Need is Kill, en hefur fengið nýtt nafn og heitir núna Edge of Tomorrow.  Sjáðu plakatið hér fyrir neðan:   Til að sjá plakatið í stærri upplausn má smella hér. Um helgina var einnig birt ný mynd úr myndinni þar […]

Cruise lokaði Trafalgar torgi

Trafalgar Square í London var lokað tímabundið í dag, sunnudag, svo að kvikmyndaleikarinn Tom Cruise gæti sigið niður úr þyrlu og tekið upp atriði fyrir myndina sína All You Need is Kill.  Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá fjallar All You Need Is Kill um hermann sem deyr aftur og […]

Cruise lokaði Trafalgar torgi

Trafalgar Square í London var lokað tímabundið í dag, sunnudag, svo að kvikmyndaleikarinn Tom Cruise gæti sigið niður úr þyrlu og tekið upp atriði fyrir myndina sína All You Need is Kill.  Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá fjallar All You Need Is Kill um hermann sem deyr aftur og […]

Húmor og raunsæi í örlátri lengd

Er það einhvers staðar neglt niður í samningnum þegar Judd Apatow býr til bíómyndir að þær verði stöðugt að vera korteri til tuttugu mínútum lengri heldur en þær þurfa að vera? Án þess að gera lítið úr þeim merka manni og þeim ómetanlegu áhrifum sem hann hefur haft á dramatískar gamanmyndir (og gamansamar dramamyndir) þá […]

Segel og Blunt trúlofast til frambúðar

Það er tæpur mánuður í gamanmyndina The Five-Year Engagement hérlendis, en hingað til hefur umtalið verið ansi lítið í garð myndarinnar. Kannski hefur einkennilega markaðssetningin eitthvað með það að gera, enda auglýsa plakötin með stórum skærbleikum stöfum að hér séu „framleiðendur Bridesmaids“ að grafa eftir öðrum gullmola. Það er hins vegar ekki hæðsta viðurkenningin sem […]

Syfy að framleiða The Adjustment Bureau sjónvarpsþætti

Það var tilkynnt í dag að sjónvarpsstöðin Syfy væri að setja þætti byggða á myndinni The Adjustment Bureau í framleiðslu. Þættirnir verða framleiddir af framleiðanda myndarinnar, MRC, og skrifaðir af fyrrum-Smallville handritshöfundunum Darren Swimmer og Todd Slavkin. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, George Nolfi, mun einnig sjá um að framleiða þættina. Hingað til er ekkert vitað […]

Verður Blunt illmenni í Iron Man 3?

Vegna velgengni myndanna tveggja um járnmanninn, Iron Man, þá er að sjálfsögðu byrjað að undirbúa þá þriðju sem á að frumsýna árið 2012. Tímaritið Worst Previews segir frá því að Marvel menn vilji ólmir fá Emily Blunt í leikaraliðið í Iron Man 3, en Emily lék til dæmis aðstoðarkonu Meryl Streep í myndinni The Devil […]