Klippir kynlífssenur burt

Joseph Gordon-Levitt, sem er þekktur fyrir leik sinn í myndum eins og The Dark Knight Rises og 500 Days of Summer, ætlar að taka klippiskærin upp úr skúffunni og stytta fyrstu mynd sína sem leikstjóri, Don Jon´s Addiction. Levitt hyggst klippa burt grófustu kynlífsatriðin úr myndinni, sem er rómantísk gamanmynd í sjálfstæðri framleiðslu, til að […]

Joseph Gordon-Levitt sest í leikstjórastólinn

Ef ferill Josephs Gordon-Levitt yrði skoðaður á línuriti í Syrpusögu væri búið að meitla gat í loftið fyrir áframhaldandi rísandi stjörnu hans og Jóakim Aðalönd væri í þann veginn að semja um auglýsingar í hans næstu kvikmynd. Sé stiklað á stóru varðandi ferilskrá Gordon-Levitt – þó ekki nema aðeins upp á gamanið, má nefna eina […]