Barist fyrir ástinni með fullar hendur – Stafræn myndasaga aðgengileg


Það má ýmislegt segja um Daniel Radcliffe, en maðurinn velur sér sjaldan dæmigerð hlutverk. Nú er myndasaga byggð á handriti Guns Akimbo aðgengileg.

Spennu- og gamanmyndin Guns Akimbo hefur vakið talsverða athygli í kjölfar frumsýningarinnar á kvikmyndahátíðinni í Toronto í fyrra. Myndin er frumsýnd um helgina og skartar hinum góðkunna Daniel Radcliffe í aðalhlutverki, en í kjölfar velgengni Harry Potter-seríunnar hefur leikarinn verið þekktur fyrir skrautleg hlutverk og frumlegar kvikmyndir. Sem dæmi má… Lesa meira

Radcliffe týndur í óbyggðum – Fyrsta stikla úr Jungle


Síðast þegar leikarinn Daniel Radcliffe strandaði í óbyggðum, var þegar hann lék lík í kvikmyndinni Swiss Army Man. Núna er Radcliffe týndur á nýjan leik í myndinni Jungle, en sprellifandi þó, að minnsta kosti miðað við það sem fyrsta stiklan úr myndinni gefur til kynna. Leikstjóri er The Belko Experiment…

Síðast þegar leikarinn Daniel Radcliffe strandaði í óbyggðum, var þegar hann lék lík í kvikmyndinni Swiss Army Man. Núna er Radcliffe týndur á nýjan leik í myndinni Jungle, en sprellifandi þó, að minnsta kosti miðað við það sem fyrsta stiklan úr myndinni gefur til kynna. Leikstjóri er The Belko Experiment… Lesa meira

Radcliffe – fyrst lík, nú ný-nasisti


Fyrsta stiklan úr Daniel Radcliffe myndinni Imperium er komin út, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 19. ágúst nk. Ekki er langt síðan önnur mynd kom út með þessum vinsæla leikara, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Harry Potter; Swiss Army Man, þar sem hann leikur prumpandi lík.…

Fyrsta stiklan úr Daniel Radcliffe myndinni Imperium er komin út, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 19. ágúst nk. Ekki er langt síðan önnur mynd kom út með þessum vinsæla leikara, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Harry Potter; Swiss Army Man, þar sem hann leikur prumpandi lík.… Lesa meira

Dauður Daniel – Fyrsta stikla!


Fyrsta stikla úr hinni mjög áhugaverðu Swiss Army Man kom út í dag, en von er á myndinni í bíó í Bandaríkjunum í sumar. Eins og sést strax í byrjun stiklunnar þá fjallar myndin um mann sem hefur misst lífslöngunina og ákveður að hengja sig, þegar hann skyndilega sér mann…

Fyrsta stikla úr hinni mjög áhugaverðu Swiss Army Man kom út í dag, en von er á myndinni í bíó í Bandaríkjunum í sumar. Eins og sést strax í byrjun stiklunnar þá fjallar myndin um mann sem hefur misst lífslöngunina og ákveður að hengja sig, þegar hann skyndilega sér mann… Lesa meira

Prumpandi lík ofbauð áhorfendum


Fjölmargir áhorfendur gengu útaf nýjustu mynd Daniel Radcliffe í Eccles kvikmyndahúsinu á Sundance kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Myndin heitir Swiss Army Man, en þar er prumpandi lík í aðalhlutverki. Radcliffe fer með hlutverk líksins. The Digital Spy  segir frá þessu. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju á hátíðinni, og…

Fjölmargir áhorfendur gengu útaf nýjustu mynd Daniel Radcliffe í Eccles kvikmyndahúsinu á Sundance kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Myndin heitir Swiss Army Man, en þar er prumpandi lík í aðalhlutverki. Radcliffe fer með hlutverk líksins. The Digital Spy  segir frá þessu. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju á hátíðinni, og… Lesa meira

Margar stjörnur í The Modern Ocean


Anne Hathaway, Keanu Reeves, Daniel Radcliffe og Jeff Goldblum verða á meðal leikara í The Modern Ocean, sem er í undirbúningi. Leikstjóri er Shane Carruth en um er að ræða dramatíska ævintýramynd sem fjallar um grimma samkeppni í skipasiglingum þar sem siglt er með verðmætan farm. Carruth er hugbúnaðarverkfræðingur sem…

Anne Hathaway, Keanu Reeves, Daniel Radcliffe og Jeff Goldblum verða á meðal leikara í The Modern Ocean, sem er í undirbúningi. Leikstjóri er Shane Carruth en um er að ræða dramatíska ævintýramynd sem fjallar um grimma samkeppni í skipasiglingum þar sem siglt er með verðmætan farm. Carruth er hugbúnaðarverkfræðingur sem… Lesa meira

Harry Potter í 14 ár


Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Það eru liðin rúmlega 14 ár síðan Daniel Radcliffe var ráðinn af leikstjóranum Chris Columbus til að fara með hlutverk Harrys Potter, en fyrsta myndin í seríunni var frumsýnd í nóvember árið 2001. Daniel Jacob Radcliffe er fæddur þann 23. júlí árið 1989 og…

Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Það eru liðin rúmlega 14 ár síðan Daniel Radcliffe var ráðinn af leikstjóranum Chris Columbus til að fara með hlutverk Harrys Potter, en fyrsta myndin í seríunni var frumsýnd í nóvember árið 2001. Daniel Jacob Radcliffe er fæddur þann 23. júlí árið 1989 og… Lesa meira

Rappaðu stafrófið með Radcliffe!


Harry Potter sjálfur, Daniel Radcliffe, er hæfileikaríkur með eindæmum, eins og sannaðist þegar hann mætti í spjallþáttinn Tonight Show með Jimmy Fallon í síðustu viku, og rappaði eins og herforingi stafrófslag rapphljómsveitarinnar Blackaliious; Alphabet Aerobics. „Ég hef alltaf haft ástríðu fyrir því að leggja flókin og margbrotin hröð lög á…

Harry Potter sjálfur, Daniel Radcliffe, er hæfileikaríkur með eindæmum, eins og sannaðist þegar hann mætti í spjallþáttinn Tonight Show með Jimmy Fallon í síðustu viku, og rappaði eins og herforingi stafrófslag rapphljómsveitarinnar Blackaliious; Alphabet Aerobics. "Ég hef alltaf haft ástríðu fyrir því að leggja flókin og margbrotin hröð lög á… Lesa meira

Óánægður með frammistöðu sína í Harry Potter


Breski leikarinn Daniel Radcliffe sagði nýverið frá því í viðtali við tímaritið Daily Mail að hann ætti erfitt með að horfa á sjálfan sig í Harry Potter-myndunum vegna þess að hann er einfaldlega ekki hrifinn af eigin frammistöðu. „Seríunar voru mikil blessun á feril minn. Ég get samt ekki með neinu…

Breski leikarinn Daniel Radcliffe sagði nýverið frá því í viðtali við tímaritið Daily Mail að hann ætti erfitt með að horfa á sjálfan sig í Harry Potter-myndunum vegna þess að hann er einfaldlega ekki hrifinn af eigin frammistöðu. „Seríunar voru mikil blessun á feril minn. Ég get samt ekki með neinu… Lesa meira

Vaknar einn daginn með horn á hausnum


Ný stikla úr úr nýjustu mynd Alexandre Aja, Horns, var sýnd á Comic-Con ráðstefnunni um helgina. Í myndinni fer Harry Potter-leikarinn, Daniel Radcliffe, með hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp…

Ný stikla úr úr nýjustu mynd Alexandre Aja, Horns, var sýnd á Comic-Con ráðstefnunni um helgina. Í myndinni fer Harry Potter-leikarinn, Daniel Radcliffe, með hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp… Lesa meira

Daniel Radcliffe sem Freddie Mercury?


Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna „listræns ágreinings“. Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið…

Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna "listræns ágreinings". Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið… Lesa meira

Radcliffe ekki í nýju Harry Potter myndum


Fyrrum Harry Potter stjarnan Daniel Radcliffe mun ekki snúa aftur í galdraheima Harry Potter í væntanlegri mynd sem gera á eftir Harry Potter sögunni  Fantastic Beasts and Where to Find Them. Radcliffe tjáði sig um þetta á blaðamannafundi fyrir nýja þáttaröð á Sky Arts sjónvarpsstöðinni, A Young Doctor’s Notebook & Other…

Fyrrum Harry Potter stjarnan Daniel Radcliffe mun ekki snúa aftur í galdraheima Harry Potter í væntanlegri mynd sem gera á eftir Harry Potter sögunni  Fantastic Beasts and Where to Find Them. Radcliffe tjáði sig um þetta á blaðamannafundi fyrir nýja þáttaröð á Sky Arts sjónvarpsstöðinni, A Young Doctor's Notebook & Other… Lesa meira

Radcliffe er Beat skáld – Fyrsta kitla úr Kill Your Darlings


Fyrsta kitlan er komin fyrir nýjustu mynd Harry Potter leikarans Daniel Radcliffe, Kill Your Darlings. Myndinni er leikstýrt af John Krokidas og var sýnd fyrst á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Myndin verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum síðar í mánuðinum. Í kitlunni sjáum við…

Fyrsta kitlan er komin fyrir nýjustu mynd Harry Potter leikarans Daniel Radcliffe, Kill Your Darlings. Myndinni er leikstýrt af John Krokidas og var sýnd fyrst á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Myndin verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum síðar í mánuðinum. Í kitlunni sjáum við… Lesa meira

Del Toro vill Cumberbatch í Frankenstein


Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið…

Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið… Lesa meira

Radcliffe fær japönsku mafíuna á bakið


Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter í samnefndum myndum, gerir nú hvað hann getur til að hrista af sér barnastjörnuímyndina, og gengur bara ágætlega. Hann hefur leikið í myndum eins og The Woman In Black og Kill Your Darlings og samkvæmt Deadline vefsíðunni ætlar hann…

Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter í samnefndum myndum, gerir nú hvað hann getur til að hrista af sér barnastjörnuímyndina, og gengur bara ágætlega. Hann hefur leikið í myndum eins og The Woman In Black og Kill Your Darlings og samkvæmt Deadline vefsíðunni ætlar hann… Lesa meira

Daniel Radcliffe gerist ljóðskáld


Daniel Radcliffe sannaði það fyrir flestum með The Woman in Black að hann ætti líf utan Hogwartsskóla, og hefur hvergi nærri látið staðar numið. Næst mun hann sjást í indie-myndinni Kill Your Darlings, þar sem hann leikur „beat“-ljóðskáldið Allen Ginsberg. Reyndar hefur Radcliffe sjálfur aðeins reynt fyrir sig í ljóðlistinni,…

Daniel Radcliffe sannaði það fyrir flestum með The Woman in Black að hann ætti líf utan Hogwartsskóla, og hefur hvergi nærri látið staðar numið. Næst mun hann sjást í indie-myndinni Kill Your Darlings, þar sem hann leikur "beat"-ljóðskáldið Allen Ginsberg. Reyndar hefur Radcliffe sjálfur aðeins reynt fyrir sig í ljóðlistinni,… Lesa meira

Ný stikla: The Woman in Black


Fyrsta stiklan fyrir The Woman in Black kynnti til sögunnar drungalegt 19. aldar sögusviðið, en sagði lítið um söguþráð myndarinnar. Ný bresk stikla sem fyrir stuttu lenti á veraldarvefnum bætir aðeins úr því. The Woman in Black er fyrsta verkefni Daniel Radcliffe eftir lok Harry Potter ævintýrisins, og leikur hann…

Fyrsta stiklan fyrir The Woman in Black kynnti til sögunnar drungalegt 19. aldar sögusviðið, en sagði lítið um söguþráð myndarinnar. Ný bresk stikla sem fyrir stuttu lenti á veraldarvefnum bætir aðeins úr því. The Woman in Black er fyrsta verkefni Daniel Radcliffe eftir lok Harry Potter ævintýrisins, og leikur hann… Lesa meira

Harry Potter & the Deathly Hallows Part 2: Trailer lentur!


Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara…

Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara… Lesa meira

Harry Potter & the Deathly Hallows Part 2: Trailer lentur!


Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara…

Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara… Lesa meira

Radcliffe og Rubert grétu þegar tökum á Harry Potter lauk


Harry Potter sjálfur, breski leikarinn Daniel Radcliffe, viðurkennir í samtali við OK blaðið breska að hann hafi verið eyðilagður, og grátið, þegar tökum lauk í júní sl. á síðustu Harry Potter myndinni. Lokakafli Harry Potter myndanna er í tveimur hlutum, en fyrri hlutinn verður frumsýndur þann 19. nóvember nk. hér…

Harry Potter sjálfur, breski leikarinn Daniel Radcliffe, viðurkennir í samtali við OK blaðið breska að hann hafi verið eyðilagður, og grátið, þegar tökum lauk í júní sl. á síðustu Harry Potter myndinni. Lokakafli Harry Potter myndanna er í tveimur hlutum, en fyrri hlutinn verður frumsýndur þann 19. nóvember nk. hér… Lesa meira

LaBeouf er verðmætasti leikari í heimi


Annað árið í röð er kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf á toppnum á lista forbes.com viðskiptatímaritsins yfir þá Hollywood leikara sem eru verðmætastir. Á topp tíu listanum er núna jafnt í liðum, þ.e. 5 konur og 5 karlar, en til samanburðar þá voru eingöngu karlar á listanum á síðasta ári. Forbes.com reiknar…

Annað árið í röð er kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf á toppnum á lista forbes.com viðskiptatímaritsins yfir þá Hollywood leikara sem eru verðmætastir. Á topp tíu listanum er núna jafnt í liðum, þ.e. 5 konur og 5 karlar, en til samanburðar þá voru eingöngu karlar á listanum á síðasta ári. Forbes.com reiknar… Lesa meira