Cool Runnings besta meðalið gegn skammdegisdrunga

Ólympíu gamanmyndin Cool Runnings,  með John Candy í aðahlutverkinu, hefur verið valin  notalegasta kvikmynd allra tíma, í könnun sem gerð var á meðal kvikmyndaunnenda. Myndin er byggð á sönnum atburðum þegar bobsleðalið frá Jamaíku keppti á vetrarólympíuleikunum í Calgary í Kanada árið 1988. 10% þátttakenda í könnuninni völdu þessa mynd sem þá bestu til að hressa upp […]